Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 21

Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 21
lækning Krabbameín Það þurfa ekkí að vera endaíokín Mitt framlag til þjóðarátaks gegn krabbameiíní, þín vegna. Ég skrifa þetta þegar þrír mánuðír eru liðnír síðan ég fór i aðgerð vegna krabbameíns í brjósti, og ef þetta ínniegg mitt gæti hjálpað eínni konu væri ég ánægð, en ef tvær eða fleírí fengju smá hjálp værí það stór- kostlegt. Ég er eín af þessum konum sem er svo heppín að hafa farið í skoðun á leítarstöð- ína frá 1969 og fór alltaf á odda- tölunní. Áríð 1983 finnst ekkert athugavert en áríð 1985 þá finnst þykkní í brjóstínu og ég fór í brjóstamyndatöku og í framhaldi af því í sýnístöku. Sunnudaginn 15. des. hríngir síminn svo um tvöleítið og þar er læknír á sjúkrahúsínu. Hann heilsar og spyr með sínní ljúfu rödd „vína mín, ert þú búín að baka smákökurnar þínar?“ Ég svaraði að ég væri að taka út síðustu plötuna. „Vína mín, víð þurfum að gera aðgerð á brjóst- ínu þínu, þetta er kannski erfið- ur tímí og þetta má bíða fram á míðvikudag". En mítt svar var , jólín koma til mín eíns og allra, ég get komið strax“. „En þá verður þú að koma kl. 4 í dag". „Ég kem“ sagðí ég. Nú verða að vera snör handtök, pakka inn jólagjöfum, skrífa nokkur jóla- kort, hringja í bróður minn og biðja hann að láta vínnuveítend- an víta, afpantajólaklippínguna, tala við systur mína, fara í bað og taka tíl það sem ég þurftí á sjúkrahúsið þar sem tekið var á mótí mér af hjúkrunarfærðing og aðstoðarlækni, teknar skýrsl- ur og allskonar prufur. Þá finn ég að ég stend ekkí ein, því ég er umvafin af góðum læknum og hjúkrunarfræðingum. Læknír- inn sem á að gera aðgerðína tal- ar víð míg og segir mér sann- leíkann. Ég fær að víta að það muni koma tíl mín hjúkrunar- færðíngur sem gefur mér upp- Iýsingar um hvað ég geti fengið eftír aðgerð, hún sagðist gera fýrstu skýrslu tíl Tryggíngar- stofnunarinnar og gaf mér margar góðar upplýsingar sem mér voru ómetanlegar. Svæf- ingarlæknírínn talaði víð mig, og að Iokum kom Yfirlæknírínn og gaf mér upplýsingar og góð orð, svo ég var aldeilis ekki eín á bátí. En um kvöldíð fýrir aðgerð var erfitt að þurfa að segja eígín- manní, syni og tengdadóttur að ég væri með krabbamein í brjósti, og að brjóstið verðí tekíð. Að segja orðið krabba- mein var stór bíti, en það var míkill Iéttir þegar það var búið. Aðgerðín gekk mjög vel, ég var umvafin af öllu því góða fólkí sem vínnur á sjúkrahúsinu. Ég kom heím á sunnudag og þá sá ég hvað ég áttí míkínn fjársjóð að eíga góðan maka og fjöl- skyldu sem var búín að gera míkíð fýrír míg, allt var tilbúið sem gera þurfti fýrir jólin, svo að þessi jól voru eín bestu jól mín. Þarf ég að fá högg til að opna augu mín hvað guð hefur gefið mér míkið, hugsaði ég. Og ekki má gleyma hvað ég á góða víni, það þakka ég af alhug. Þetta eru hugrenningar mínar um reyn- slu mína samfara þessari aðgerð. Nú fer ég á göngudeíld með sex vikna fresti og þá finnst mér ég heilsa kærum víni þegar ég kem inn tíl læknísins, hann hefur gert míkíð fýrir míg og ég trúí að ég sé heílbrigð og eígi langa framtíð eftir. Ég fer á Bergþóra Bergsdóttir á Akureyrí er samvínnustarfs- mönnum að góðu kunn. Hún hefur unnið mikíð að málefnum síns félags og verið fulltrúí á flestum Lands- þíngum LÍS og jafnan tílbúin til starfa þegar tíl hennar hefur veríð leítað. Meðfylgjandí grein bírtist í Degí síðastlíðínn vetur og brást höfundur vel við beíðníHlyns að fá greínína tilbírt- ingar hér. Það mál sem hún skrifar um hefur verið í brennidepli mörg undanfarín ár oghennar reynsla er sú að margír gætu dregíð lærdóm af. HLYNUR 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.