Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 42

Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 42
viðtalið Hjónin Guðjón og Guðlaug Brynja á aðalfundi Sambandsíns. Það er margt merkilegt sem þeír gera hjá Marel. frekar en að við samvínnumenn eða aðrir séum YfMeítt haldnir einhverri neíkvæðri afstöðu tíl kvenna. — En er það ekkí yÆr/eitf þannig að konum séu borguð lægri laun heldur en karlmönn- um. Mér er líka sagt að fyrir um áratug hafí verið gerð könnun innan Sambandsíns á launa- málum ogþar hafí konur komíð mjög illa út, ver heldur en hjá einkafyrírtækjum og ver heldur en hjá samvinnufyrirtækjum á hinum norðurlöndunum, sem eru þó ekki sögð hafa staðið sig of vel. Þarf ekki að huga að þessum málum? — Enn get ég fáu svarað. Ég veit því míður ekki um þessa könnun og þekkí heldur ekkí málin eíns og þau eru í dag. Það er svo óskaplega margt bæðí á þessu svíði og öðrum sem ég á eftir að setja míg ínní og hefekkí komíst yfir á þeím stutta tíma síðan ég tók víð störfum hér. Þar af leiðandi get ég ekki sagt of míkið um þessi mál. - En væri ekki athugandi að starfsmenn fengju bónus þegar vel gengí og tækju jafnvel á síg ábyrgð á eínhveijum deíldum eða ákveðnum verkum? - Þú ert þá raunverulega að tala um launahvetjandi íyrir- komulag. Mér væri fátt kær- komnara en að afkoman væri þannig að unnt værí að borga bónus eða hærri laun í eínu eða öðru formi. Ég væri vissulega opínn fyrír slíkum möguleíkum. Það væri mjög æskilegt ef hægt værí að verðlauna bæði ábyrgð og góða frammístöðu. — Stundum er sagt að sam- vinnufyrirtækin borgi yfirfeiri lægrilaun en einkafyrirtækin. Af hverju ætlí það sé og er þá ekkí unnt að ráða bót á því? — Að sjálfsögðu get ég ekki annað sagt en að illt er ef rétt er. Eína ráðið sem ég sé í þessu og í ýmsum öðrum vandamálum okkar er, að víð þurfum að geta gert betur en aðrir og til þess þurfum víð betra fólk en aðrir. Þetta hljómar mjög einfalt og ég værí ákafur talsmaður þess að það gæti orðið stefna sam- vinnufélaganna að ráða besta fólkið og borga því betur en gengur og gerist. Of stttttír sólarhríngar — Ég veit að nú bíða menn eflír þér en áður en við hættum gætír þú ekki sagt eítthvað frá þínum áhugamálum? — Það er nú ágæt spurning. Ég hef satt að segja áhuga á svo mörgu að ég man ekki tíl þess að sólarhringurinn hafi nokk-, urntíma verið nógu langur ÍYÚr mig. Ég hef óskaplega gaman af eínhverskonar líkamsrækt svo að mér líðí sæmilega vel, þó ég hafi ekkí getað sinnt því á neínn hátt síðan í apríl og er nú satt að segja farinn að finna dálítið fyrir því að hafa ekkí getað hreyft mig svo lengí. Ég heflíka óskap- lega gaman af því að geta verið með minni {jölskyldu og börn- um sem er Iúxus sem ég hef ekki getað veitt mér mjög lengí. Ég hef ógurlega gaman af því að Iesa, gaman af skíðaferðum, hef gaman af öllu mögulegu. Að vera með kunningjunum og alls konar aðrir hlutir sem eru hreínn lúxus núna þegar dagur- inn dugar ekki tíl þess að setja sig inní starfið, hvað þá að gera eítthvað af gagní. — Hvemíg maður er Guðjón B. Ólafsson? Sagt var að þú hefðir arískar tilhneigingar, ertu þá með höfðíngjasníðí? — Ekkí veit ég hvort Helgar- pósturínn meintí að ég væri höfðíngjasleikja. En ég get ekki 42 HLYNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.