Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 50
eldhúskrókur
Umsjón:
Ann Marí Hansen
Jólin eru að koma og því báðum við Þorgíls Þor-
gílsson, matreíðslumeistara Kjötíðnaðarstöðvar
að koma með sínar hugmyndír að hátíðamat.
Aðfangadagur - hádegí
Cordon Blau með frönskum kartöflum,
sveppasósu og hrásalati.
Aðfangadagskvöld
Graflamb með rístuðu brauði og sinnepsósu.
Innbakað nautafillet með spergilkálí,
bökuðum kartöflum, salati og rauðvínssósu.
Mandarínu fromage.
Jóladagur
í hádeginu er að sjálfsögðu Sambandshangikjöt
að heíðbundnum hætti.
Kvöld jóladags
og látíð sjóða í ca 2 mín. blandið þá lifrarkæf-
unní, kryddínu og sérrýi samanvið.
5. Raðíð deíg plöttunum saman þar til kakan er
orðín nógu stór til að hylja kjötið, smyijið fyll-
íngunní á kjötíð og látið það í deigíð, bijótíð
deígíð Yfir kjötíð og steíkíð við 225° hita í 20
mín.
Lambahryggur Óðalsbóndans
ca. 2 kg lambahryggar
gráðostar
ört seasoníng
gríllkrydd
3ja kryddíð
Hryggurínn úrbeinaður, fita hreinsuð burt lund-
írnar lagðar í miðju hryggsíns ásamt smáttskorn-
um ostinum ört seasoníng stráð vel yfir kjötíð
ásamt 3ja kryddínu hryggnum rúllað saman og
bundinn með seglgarni. Kryddaður utan með
grillkryddí og steiktur víð ca 250 gráður í 30 - 40
mín.
Fyllt avacado með rækjum.
Lambahryggur Óðalsbóndans með
belgjabaunum, blómkáli,
sveppasósu og frönskum kartöflum.
Djúpsteíktur camenbertostur með rístuðu brauðí
og rífsberjahlaupí.
Innbakað nautafíllet
1 kg naatafíílet
2ts salt
V2 ts pípar
2 stk laakur
200 gr sveppír
1 ms sítrónusafí
V2 dl kjötsoð
2 ms tjómí
150 gr mjúk lífrarkæfa
2 ms söxuð steínselja
V2ts rósmarín
1 ms sherry
4 plötur frosíð bútterdeíg
egg til að pensla með
1. Setjíð ofnínn á 200°. Skerið sínar og himnur af
mörbráðínu.
2. Kryddíð kjötið með salti og pípar.
3. Látið kjötið á grind í ofnskúffu og steikíð í ca
15 mín. Lárið kólna og skeríð niður leggíð
sneiðarnar saman.
4. Saxið lauk og sveppi og kraumíð í feítí, setjíð
svolítíð heitt vatn í ofnskúffuna og hrærið upp
steíkarsafan og blandið honum ásamt soðí
sítrónusafa og rjóma saman við sveppi, lauk
Með þessu er gott að bera t. d. blómkál belgbaun-
ír, bakaðan tómat franskar eða bakaðar kartöflur
og sveppasósu.
Fyllt avacado með raekjum
4 stk avacado
safí af eínní sítrónu
salt og pípar
200 gr rækjur
3 ms kotasæla og 3ms maíonesí
1 ms dtll
1 agúka
1 tómatur
2 stk harðsoðin egg
8 stk óltfur
Skerið hvern ávöxt í átta parta.
Takíð kjarnann burt og nuddið ávöxtin með sítr-
ónusafa blandíð saman fyllingunní og kryddíð
vel þar sem avacadoíð er bragðlftíð.
Setjíð fYflínguna á hvern bát og skreitíð með eggí
og ólífum.
Djúpsteiktur Camenbert
Skeríð ostínn t 8 parta og veltíð upp úr hveítí,
eggjum og rasp.
Steíkíð t djúpsteíkíngarpottí t ca 2—3 mtn.
Boríð fram með ristuðu brauðí og sultu.
Verði Y^kur að góðu. Héðan úr eldhúskróknum
sendi ég lesendum Hlyns saðsamar jóla- og ný-
árskveðjur. Hittumst hress á næsta ári.
50 HLYNUR