Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 39
viðtalið
Með stjórn
Starfsmannafélags
Sambandsíns, frá
vinstrí: Jón,
Magnús, Sígný,
Ólafur, Guðjón,
Gtiðrún, Jóhann og
Matthías.
starfsmaður. Og almennt talað
held ég að menn geti ekki orðið
góðir starfsmenn nema að bera
hag fyrírtækisíns fyrír brjósti.
Styrkur að öflugrí
starfsmannahreyfíngu
- Er ekki styrkur fyrir sam-
vinnuhreyBnguna að starfs-
mannahreyfmgín sé öílug?
— Jú, híklaust. Okkur veitir
ekki af því að hafa talsmenn og
stuðningsmenn fyrir okkar fyrir-
tækí og því fleirí sem taka virkan
þátt í því, því betra.
— Ættu ekki starfsmannafé-
Iögin og samtök þeirra að taka
höndum saman við fyrírtækín
um fræðslu um starfíð og ííka
fræðslu um samvinnumál. Það
eru margír sem koma til starfa
hjá samvinnufyrirtækjunum
sem víta ekkert um þau mál.
— Ég held að það værí æskí-
Iegt og vafalaust má verulega
auka það sem þegar er gert á
þeim vettvangi. Og ekkert finnst
mér ánægjulegra en að vita tíl
þess, að fólk hafi áhuga á að víta
meíra um okkar starfsemi og
það sem víð erum að gera.
— Getur það verið að sumír
stjórnendur samvinnufyrirtækja
líti á starfsmannafélögín nánast
sem andstæðínga?
— Það kæmi mér mjög á
óvart ef svo væri og ég skíl satt
að segja ekki hvers vegna í
ósköpunum svo ættí að vera.
Aðíld starfsmanna
að stjórnum
— Ættu starfsmenn sem eru í
stjðrnum samvínnufélaga ekkí
að hafa full réttindi ogþurfa þeír
að vera bundnír svo störngu
þagnarheití, að ef upp koma
mál varðandi starfsmannapó-
lítík fyrírtækísins getí þeírjafnvel
ekkíhaft samstarfvið stjórn síns
starfsmannafélags ?
— Ég veit satt að segja ekkí
hvernig ég á að svara þessu.
Þetta er umdeíld atríðí ekki að-
eíns á Íslandí heldur víða um
lönd. Þú getur spurt: hvers-
vegna mega ekkí starfsmenn
Sambandsíns vera í stjorn þess
með fullum réttíndum? Ég get
alveg eins spurt: af hverju á ég
ekkí að vera í stjórn Sambands-
íns? Ég er það ekkí og tel alls-
endis óeðlílegt að ég væri þar.
Og ég er ekki viss um að rétt sé
að starfsmenn sítjí með fulla að-
íld að stjórnum. Það er a. m. k.
málefni sem ég þyrftí mjög að
skoða áður en ég gæfi út annað
álit. Ég lít þanníg á, að bæði
Sambandið og kaupfélögín eígí
að hafa stjórnír kjörnar af félags-
mönnum sem síðan ráða
menn tíl forystu og þeír menn
ráða síðan aftur starfsmenn.
Þetta finnst mér vera það eðlí-
lega.
Okkur vantar ákveðnarí
stjómendur
— Oft kemur upp ýmískonar
óánægja þegar veríð er að
breyta vinnustað og vinnutil-
högun þar. Er ekkí sjálfsagt að
aílír starfsmenn séu með í ráð-
um víð slíkar breytingar?
— Því miður verð ég kannskí
að valda þér vonbrígðum með
því að efast um að allir getí ráðið
fyrír alla. FYrírtæki geta ekkí
starfað til langs tíma nema það
sjónarmið ríkí, að ná fram há-
marksafköstum og hagkvæmní
í rekstrínum, og einhver verður
að vera ábyrgur fyrir slíku. Ef
eítthvað er, held ég að enn meiri
nauðsyn sé að stjórnendur séu
ákveðnari og ábyrgari í störfum
sínum en nú er, frekar er nauð-
synlegt sé að kalla saman starfs-
menn tíl þess að ráða öllum
Grundvöllur
samvlnnu-
starfs er, að
einstakllngar
koma saman
og leysa sín
vandamál í
samelnlngu
HLYNUR 39