Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 53
börnin
Óvænt
jólagjöf
Það var komíð jólafrí í skólanum. Sígga og
Beggu var farið að hlakka míkið til jólanna. Síð-
asta daginn í skólanum voru haldín litlu jólín þar,
krakkarnír skiftust á jólakortum, presturinn kom
tíl þeírra og sagði þeim söguna af fyrstu jólunum
og þau sungu jólasálma. Svo fóru allír heím í
jólafrííð.
En það voru ennþá 6 dagar tíl jóla, það fannst
þeim systkínum óralangur tímí. Mamma hafðí
svo míkíð að gera, hún máttí ekkert vera að því
að sínna þeim, hún þurfti að baka, sauma og
gera hreínt, svo var pabbí að vínna frameftír á
hveiju kvöldi.
Eitt kvöldíð kom hann heim með stóran kassa
og settí hann strax ínn í geymsluna. Síðan sagðí
hann: „Þetta var jólagjöfin frá okkur tíl okkar."
Hverníg gat þetta nú átt sér stað, hugsuðu börnín
en pabbi bætti víð „Sko, þetta sem ég keyptí frá
okkur öllum tíl okkar allra er svo dýrt, að fleiri
jólagjafir okkar á milli verða ekki keyptar, buddan
mín er tóm.“
Jæja þetta varð þá svo að vera, þau fengu enga
penínga hjá pabba tíl að kaupa jólagjafir handa
þeim, en ósköp fannst þeim það samt lítið
spennandi að mamma og pabbi fengu enga
óvænta jólagjöf frá þeím.
En eítt kvöldíð, þegar mamma og pabbí fóru á
kírkjukórsæfingu datt Sigga og Beggu snjallt ráð í
hug. Þau ætluðu að búa tíl jólagjöf handa þeim
öllum líka. Og næsta kvöld, þegar foreldrar
þeírra fóru á kóræfmgu, voru þau búin að viða að
sér því efní sem þau þurftu til að búa til gjöfina.
Það var eínn pappakassi, ekki úr of stífum
pappa, lím, tússlitír, rauður sellofanpappír,
bómull og svolítið glímmer. Og nú var hafist
handa við að búa til jólagjöf frá þeím til allra.
Og þau gátu pukrast víð þetta f hvert sinn er
þau voru ein heima, og fengu loforð frá mömmu
að fara ekkert ínn í klæðaskápinn hans Sígga fyrír
jól, en þar gátu þau geymt gjöfina sína. Míkið
voru þau hreykín þegar þau voru búín að setja
turninn á kírkjuna og strá glímmerínu á bómull-
ína á þakínu. Þau vantaðí bara Ijós innan í, en
það víssu þau að ekkí var hægt að gera nema
með hjálp pabba, svo það varð bara að bíða
þangað tíl að jólín kæmu.
Og loksíns rann upp aðfangadagurinn. Nú var
aldeilís sprettur á mannskapnum, allir í bað og í
sparifötín, mamma að elda góðan mat og leggja
á borðíð snemma, svo þau gætu öll farið í kírkj-
una kl. 6.
Þegar þau voru búin að borða og hjálpast að
víð uppþvottínn fór Síggí ínn í herbergíð sitt og
náðí í kírkjuna. Mikíð fannst þeim hún falleg og
pabbí gat strax sett Ijós ínnan í hana. Hún Ijóm-
aðí svo fallega víð hliðína ájólatrénu. En hvað var
í kassanum frá öllum til allra? Það var nú stóra
spurningín. Siggí og Begga fengu bæði að opna
kassan og hvað haldíð þið að hafi verið í honum.
Vaaaá Video. Þetta var nú gaman, en mömmu
og pabba þóttí vænna um jólagjöfina frá börnun-
um sínum, þau útskýrðu það þanníg.
„Við komum tíl með að horfa mikíð á vídeóið
og verða fljótt leið á því, en kirkjuna ykfiar tökum
víð upp á hverjum jólum í mörg ár og þá eígum
víð eftír að mínnast barnanna okkar, sem komu
okkur á óvart þessi jól.“
pfíK
Skó kk S/'kk/
ii r /K/Kj‘z kq />/?
SKKóP /KÁ/KÐ/ MEÐ
~Ku ÓS 'á, K?U /K ■ 'S>Pur7 SEi/O
KPK SE7 PPa /?/<■ ■£>//£
HLYNUR 53