Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 29

Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 29
hreYfiskYnjarar, hurðarofar, ljósgeislar og rúðubrotsskYnjar- ar allt eftír aðstæðum og þörfum. ÖIl þessi tækí tengjast stjórnstöð kerfisins og verða augu þess og eyru. Víð hönnun kerfisins þarf að taka tíllít tíl margs m. a. starfshátta og um- gengnísvenja. Upp koma spurníngar eíns og hveijír eiga að stjórna kerfinu, eiga sumir starfsmenn að geta slökkt á hluta þess, þarf hlutí kerfisíns að vera virkur allan sólahringínn o. s. frv. Tíl að kveikja og slökkva á kerfinu er ýnaíst notaður lYkíIl eða sérstakt töluborð. Tengíng við órYggismíðstöð Ekkí er nóg að kerfið skYnji þjófinn, það þarf líka að geta gert aðvart og jafnvel rekið hann á flótta. Stjórnstöð kerfisins er því tengd síma á staðnum og getur gegnum hann sent sjálf- vírkt aðvörunarboð tíl öiygg- ismíðstöðvar sem opín er allan sólahríngínn. Starfsmenn þar sjá svo um að aðvara verslunar- stjóra, húsvörð eða annan ábYrgðarmann svo og að tíl- kynna lögreglu um innbrotíð. Þessí tækní virkar tíl ör/ggis- miðstöðvar í ReYkjavík hvaðan sem er af landínu. Öiyggís- míðstöðín getur einníg fýlgst með því að kveíkt sé á kerf- inu á réttum tíma og ekkí slökkt fyrr en að morgni næsta vinnudags. Þetta fyrírbYggir að kerfið sé óvírkt vegna gleYmsku og einnig að óráðvandur starfs- maður — eða fýrrverandi starfs- maður - getí vegna þekkingar sínnar á kerfinu gert það óvirkt um miðja nótt. Með svona tengingu víð örYggísmiðstöð opnast að aukí möguleíkí á að senda sjálfvírk aðvörunarboð um eld, flæðandi vatn, vélabilanír, rafmagnstrufl- anir og afbrígðílegt hitastig t. d. í frYstigeYmslum — en það er önnur saga. Tenging við örygg- ísmiðstöð er einföld, örugg og ódýr. Peníngaskápar Peningar eru best geYmdír í banka. En bæðí er það ekkí alltaf mögulegt og svo fylgír því ákveðin áhætta að flYtja pen- ínga, áhætta sem verður að meta í hverju tílfelli. Ef geyma þarf verðmæti í verslun eða skrífstofu þarf hirslan að vera víð hæfi. Alltof algengt er að peníngaskápur sé valinn eftír verðí, stærð og útliti en ekkí eftír styrk tíl að standast ínnbrotsþjóf vopnaðan kúbeiní, járnkarlí, borvél eða logsuðutæki. Stað- reYndín er sú að míkíð af þeím skápum sem hér fást eru eld- Kveíkt er á þjófavamakerfinu með því að slá ínn talnaröð. Ef manna- skípti verða er auðvelt að breyta tölunum. varnaskápar og sumir hverjír lítlu þjófheldari en venjulegur ís- skápur ef frá er talín læsingín. Þessír skápar eru ódýrír, léttír, Iaglegír og ágæt eldvörn fýrír pappír en lítíð meíra. Erlendís eru peníngaskápar flokkaðir fýr- ir styrk þegar um þjófavörn er að ræða. Bretar tala t. d. um £ 2000 skápa eða £ 10.000 skápa. Það eru trYggingafélögin þar sem meta skápana eftír stYrk, læsíngarbúnaðí og fleíru. Tílgreíndar upphæðir vísa til þess hve míkíð fé má geyma í hverjum skáp til að halda fullrí tr/ggingu ef til innbrots kemur. Þar sem svo hagar til að starfsmenn þurfa að geta sett penínga í örugga geymslu — án þess að hafa lYklavöId að pen- ingaskáp - má koma fýrír sér- stökum stálkassa með rífu á sem starfsmenn geta sett pen- _ þjófavarnir ínga ínn um en hafa ekkí lykíl að. Þanníg getur afgreíðslu- stúlka í sjoppu gengíð frá að kvöldí og verslunarstjórí opnað kassann að morgní. Þessa kassa má tíl frekara örYggís tengja við þjófavamarkerfi. Glerbrot fyrír utan? Oftast er ljót aðkoma að þar sem brotíst hefur veríð ínn og stundum gæti þjófurínn jafnvel verið ófarínn. Þá þarf að fara með gát og ekkí spílla sönn- unargögnum. Lögreglan gæti hugsanlega fundíð fmgraför, skóför eða aðrar vísbendíngar ef þess er gætt að hrófla ekkí víð neínu. Tímasetníng skíptír líka oft málí víð rannsókn á innbroti. Glerbrot fýrir utan gætu verí,ð vísbendíng um að þjófurinn hafi falið síg ínnan dyra kvöldíð áður, faríð á kreík eftir lokun en ekki komíst úr þar sem engír snerlar voru ínnan á útihurðum — að ráði lögreglunnar. Þjófur- ínn braust því út! Að lokum Á öiyggismálum eru margír fletír. Engínn víll eyða meírí pen- íngum en þarf en samt nógu tíl að vera öruggur. Eðlílegt er að fýrírtæki Ieítí ráðgjafar á þessu sviðí. Rétt er að draga upp heíld- armYnd af nauðsYnlegum örYggisráðstöfunum og rétt er að gera áætlun og fýlgja henní síðan í áföngum ef ekkí er hægt að gera allt í einu. Hér hefur veríð stíklað á stóru. Ekki hefur t.d. veríð rætt um rán, peningaflutnínga eða geYmslu á tölvuefni. Eftir standa þau sannindí að betra er að koma í veg fýrir tjóníð en bæta það eftírá. Ráðgjöf og margvís- leg tækní stendur eínstaklíngum og ábYrgðarmönnum fýrírtækja tíl boða og með nokkurri fram- sýní og fjárfestingu geta þau tryggt eigur sínar, hagsmuní og starfsfríð fýrír þjófum og skemmdarvörgum. Það er e. t. v. mest virði. HLYNUR 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.