Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 33

Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 33
viðtalið — Það er álíka vítlaust að tala um samvínnustefnuna sem tímaskekkju eíns og það er vítlaust þegar sumir eru að tala um fiskvinnsluÍYrírtækín og sölusamtök þeirra sem tíma- skekkju. Fiskvinnslan og fisk- söluÍYrirtækin ásamt samvinnu- félögunum hafa veríð ein aðal undírstaða þeírrar atvinnuupp- bYggingar sem átt hefur sér stað hérlendis á síðustu árum og áratugum. Hítt er svo annað mál að samvínnumenn sem aðrir þurfa að vera tilbúnír að laga síg að breYttum aðstæðum hvers tíma. En jafnframt þessu hafa sam- vínnufélögín frá stofnun gegnt öðru hlutverki í þjóðfélaginu sem ekki hefur veríð nægílega vakín athYgli á. Þau, sem starfs- vettvangur fjölda fólks, hafa þjálfað atvínnustjórnendur, en sá möguleíkí hefur nær ekki ver- íð fýrír hendí á öðrum vettvangi á íslandi. Slík þjálfun ræðst í einkafYrírtækjum mikið af þeím fjölskYldum sem eiga fYrírtækín og hjá ríkinu er náttúrlega ekki um slíkt að ræða. Þanníg hafa samvinnufélögin boðíð uppá mestu og allt að því einu mögu- leikana fyrir menn að fá æfingu og reynslu í alls konar stjórnun- arstörfum og sölumennsku inn- an lands sem utan. Á þennan hátt hefur fjöldi fólks fengið þjálfun sem ekki hefðí legíð opin fyrír að öðrum kostí. SamvínnuhreYfíngín hjálpar sjálfstæðum mönnum — Hvernig er þá hægt að sam- eina félagslega þáttínn í sam- vinnuhreyfíngunni þessum beínhörðu viðskiptasjónarmið- um? — Þú spurðír líka um það áðan hvort samvínnufélögín væru tímaskekkja. Þú spurðir líka hvort samvínnuhugsjónín værí ekkí orðín úrelt. Þessum spurningum get ég reYnt að svara þannig, að í árdaga sam- vínnufélaganna hafi hugsjónín raunverulega verið sú, að hjálpa sjálfstæðum mönnum, sjálf- stæðum atvínnurekendum sem á þeim tíma voru bændur, tíl þess að skapa sér betrí kjör. Bæði víð afurðasölu og ínn- kaup, og ég sé ekki að sú hug- sjón hafi breYst í einu eða neínu. Við erum aðeins að vinna með svolítið öðruvísi að- ferðum núna. Og ekkert er sjálf- sagðara því þjóðfélagsaðstæð- ur eru allar breYttar og náttúr- Iega verðum við að fVIgjast með. — Eru þá hugsanlegar ein- hverjar nýjar aðferðír víð (jár- mögnun samvinnufyrírtækj- anna t. d. með eínskonar hlutabréfum ? Eða að fólk í rík- ara mælí Ieggí fé sitt ínní fyrír- tækin, bæðí með launareikning- um ínnan fyrirtækjanna og að endurvekja innlánsdeíldírnar sem undanfarið hafa mjög látíð undan síga ? - Innlánsdeíldírnar eru nátt- úrlega ennþá starfandi, en þær gegna nú tíltölulega miklu minna hlutverki en áður. En ég er ekkí tilbúinn að boða stefnu- breYtingu í þessum efnum því það er ekkí mítt mál. Það er mál stjórnar og aðalfundar Sam- bandsíns. Það værí meiriháttar stefnumarkandi ákvörðun. En mín skoðun er sú, að æskílegt sé að finna leiðir til auk- innar innri fjármögnunar sem líka leiðí til þess að hínn al- menní félagsmaður og jafn- framt starfsmenn finní tíl nánarí tengsla við samvínnufélögín. Ýmsar hugmYndír hafa veríð ræddar m. a. sala stofnbréfa. Ég kann ekki að lýsa því á þessarí stundu hver væri hin æskileg- asta leið en híklaust þarf að líta á alla möguleíka. Eíníngarnar eru of margar og of smáar - Er þá ekkí hægt að hagræða ýmsu í rekstri kaupfélaganna, mér detta í hug fíutníngar, ein- hverskonar verkaskípting t. d. í framleíðslu og landið sé rekið sem eitt markaðssvæðí? — Ég er ekki í nokkrum vafa, Lífshlaup nýja for- stjórans Guðjón Baldvín Ólafsson fæddíst 18. nóvember 1935 f Hnífsdal, sonur hjónanna Ólafs Kjartans Guðjónssonar útibús- stjóra Kf. ísfírðinga og konu hans Filíppíu Jóns- dóttur frá Jarðbrú í Svarf- aðardal. Guðjón var við nám í Samvínnuskólan- um 1952-53 og í fram- haldsdeíld skólans 1953- 54. Ímaíþað árhófhann störf hjá Hagdeild Sam- bandsíns og hefur verið samvínnustarfsmaður alla tíð síðan. Fram- kvæmdastjórí skrifstofu Sambandsíns í London var hann 1964—68 en kom þá heím aftur og varð framkvæmdastjórí Sjávarafurðadeíldar og varþað tíl 1975. Þá fíuttist hann með fjölskyldu sinni tíl Bandaríkjanna og varð framkvæmdastjóri Ice- land Products Ins. síðar Iceland Seafood Corpor- ation, sölufyrirtækis á framleíðslu Sambands- frystíhúsanna í Harris- burg í Pennsylvaníu. Víð starfí forstjóra Sam- bandsins tók Guðjón 1. september sl. Hann er kvæntur Guðlaugu Brynju Guðjónsdóttur sem ólst upp á ísafírði og er íþrótta- og teiknikennarí að mennt. Þau eíga fímm börn, Guðjón Jens, víð- skiptafræðing, með MBA próf, Bryndísi, hjúkrunar- fræðinema, Brynju, há- skólanema, Ásu BJörk, háskólanema og Ólaf Kjartan sem er í gagn- fræðaskóla. HLYNUR 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.