Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 19
fmnst það óhæfa að borða
hrossakjöt. Líkt og margír
bændur lögðu sér ekki tíl munns
uppáhalds reíðhestinn sinn.
„Svo við fáum gagnrýni úr báð-
um áttum. En ég hef fylgst með
þessarí sölu sláturhrossa í þau
tvö ár sem líðin em síðan hún
hófst og ég fullyrðí að tæplega er
faríð betur með nokkur slátur-
dýr,“ segirjóhann ákveðið.
Verðlag á hestum
Fyrír sláturhross fá bændur um
þrettán þúsund íýrir hestinn og
greíðir seljandi flutningskostnað
að skipshlíð. Tíl þess að ná fullu
verði hefur þurft nokkrar út-
flutníngsbætur, en samt er þetta
hagstæður kjötútflutníngur.
Verð á hestum seldum til lífs
er mjög mismunandi. Fer það
eftír hestínum sjálfum og ættar-
tölu hans. Verðíð má segja að sé
frá um 35 þúsund krónur og
uppúr. Ef um stóðhesta er að
ræða er varla talað um mínna
en hálfa mílljón og þaðan af
meíra.
„Menn hafa deílt nokkuð um
sölu á stóðhestum, en stað-
reynd er, að erlendís eru menn
að leíka sér með ræktun og kyn-
bætur rétt eíns og hér heíma. En
hrossaræktarsambönd og bún-
aðarfélög hafa forkaupsrétt að
öllum stóðhestum á þvi verði
sem í boðí er."
Aðbúnaður góður
Um borð í skípinu eru stíur á
þrem þilförum, íslendingar sjá
um að koma hestunum fýnr og
hafa glöggt auga með öllu. Við
híttum skípstjórann í káetu
sinní. Hann er hollenskur og
hefur míkla reynslu í að flytja
hesta og nautgripi. Er greínilegt
að hann leggur ríka áherslu á,
að dýmnum líðí sem best.
hestar
Þegar við förum frá borði em íslenska
tveir bílar hlaðnir heví á brvggj- starfsmennímir
vorti mjög
unni og verið er að reka reið- nærgætnir við
hesta ínní lestina af þeim þriðja. hestana.
Eínhversstaðar í Evrópu býður
kaupandí, kannskí unglingur,
spenntur eftir því að geta dekr-
að við lítla, fallega íslenska hest-
inn sinn.
Kjötíðnaðarkvæðí
Þeir hafa Iöngum verið glettnir
inní Afurðasölu og margir þar
getað gert vísu. Einn af þeim er
Bragí Jónsson. En hann yrkir
ekkí aðeíns á hefðbundínn hátt,
hann getur líka brugðið fýrir sig
því sem einu sínni var kallaður
atomkveðskapur.
Nú líður að jólum og kjötiðn-
aðarmenn em Yfirhlaðrúr
störfum. Em þeir því um þessar
mundír með fúllyndara móti
sagði Bragí við mann frá Hlyn
sem hann hítti á förnum vegi.
En það er ekkert nýtt, bætti
hann við, þeir voru líka svona
fýrir tuttugu ámm. Aðspurður
hélt hann þó að þeír yrðu við-
mótsþýðari þegar törnín væri
búin.
En Bragí hafði í fórum sínum
tuttugu ára gamlan brag, órím-
aðan, sem hann sendi þáver-
andí kjötíðnaðarmönnum:
Hvað er kjötiðnaðarmaður?
aðeins hnífur, beín og hold
samsafn geðíllra manna
með ryðgaða sál í rassvasanum
andlausir menn
gersneyddir tilfmningum
í starfísínu
ílettandi sundur
líkömum
saklausra húsdýra
án skipulags
og markmiðs
þú eílífí andí gerðu menn
úr þessum mönnum
óþú andí!
sem hverfur
á braut eilífðarinnar
með útsynníngnum
komandi aftur
sem eyðíngarafl
í höfuð húsdýranna
sem vélmenní
breyta í fæðu
útþveginna
mannssálna
fæðu sem
hafíð síðan
tekur — og hvað?
ó þú andi!
getur þú ekkí
breytt heiminum
mönnunum í menn
með sál
sem ekki
er útvötnuð
af sora
efníshyggjunnar
ó míkli andi
hreínsaðu
slýið
sem umlykur
fjallháa hauga
af óhreínum
hugsunum
blóðfómandí
manndýra.
HLYNUR 19