Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 24

Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 24
grafargrufl „Ég er alveg í ruslí“, sagði einn ágætur kunningi minn. „Ég hef alltaf látið konuna fá launa- umslagið mitt óopnað um hver mánaðamót en svo var hún að komast að því að ég fæ útborg- að víkulega". 000 Heyrt í Aberdeen. „Ég var að frétta Mac Gregor að þú ætlaðir að fara að gifta þig"- ,Já þetta snérist nú reyndar allt heldur í höndunum á mér því reyndar ætlaðí ég að slíta trúlofunínní en þá hafðí stúlkan fitnað svo mjög að trúlofunar- hringurínn náðist ekkí af‘. 000 Ég hef nú kannskí ekki hlotíð rétta uppcldíð fýrír svona veíslur en það tekur bara engin eftir því. skílja. 000 Síra Sigurður mætti draug í kirkjugarðinum seint um kvöld og hafðí sá legstein undir arm- inum. „Hvert þykist þú vera að fara góðí“? spurði prestur. „Ég er nú á leiðinni á Broad- way“ svaraði draugurinn. „Og hvað þykist þú fýrir með grafsteininn atarna"? spurði prestur. „Ég verð að taka hann með mér“ svaraði draugsi „ég er alltaf spurður um nafnskír- teini". „Ég á þennan sem er aftast tíl vinstri'1 sagðí hínn hamingju- sami faðír við arabískan herra- mann er þeír stóðu fyrir framan gluggann á fæðíngardeíldinni og skoðuðu öll nýfæddu börnín, „en segðu mér hvað átt þú?“ „Þrjár fremstu raðirnar" sagðí þá arabíski herramaðurinn. 000 Innbrotsþjófurinn sat fyrí' framan sjónvarpið heima hjá sér og horfðí á glæpamynd. Þegar krimmarnir í mynd- inni gerði sig líldega til að brjóta upp peningaskáp þá kallaði innbrotsþjófurinn á son sinn: „Viltu koma hérna sonur sæll og fylgjast með skólasjón- varpinu". 000 „Hvað mundir þú gera ef þú fengír hæsta vinningínn í Happ- drætti Háskólans?" spurði stóra flóin litlu flóna. „Ég fengi mér hund út af fyrír mig“ sagðí þá litla flóin. HP W^EK^gSSS ,Y\ V V V A, A v. l ®1>víP V 'Vj' <5 jé'A LaserJet prentarinn er hljóðlátur leysi- geislaprentari. Afköstin eru allt að 8 síður á mínútu og letrið eins og úr bestu ritvél. Margar leturgerðir á sömu síðu, fyrir- hafnarlaust. Svo teiknar hann auðvitað líka! Þetta eru kostirnir: • Mismunandi letur og uppsetning á sömu síðu. • Afköstin eru 8 blaðsíður á mínútu (A4). • LaserJet er afar hljóðlátur og truflar því ekki önnur störf. • Hann er fyrirferðarlítill - ekkert sérstakt prentaraborð eða pappírsstrimlar í allar áttir. • Tengist flestum tölvum. • Ódýr í rekstri og auðveldur í notkun. SJÓN ER SÖGU RÍKARI! VIÐ SKULUM SÝNA ÞÉR GRIPINN. ORTÖLVUTÆKNI Ármúla 38 108 Reykjavik Sími: 687220
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.