Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 5

Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 5
síðubitar Er nóg að htigsa stórt? Sterkír í brids hjá Sjávaraftirðadeíld Fyrir nokkru lauk stofnanakeppni í brids sem árlega er haldín á Stór-ReYkjavíkursvæðínu. Þetta er þriggja kvölda keppní og eru meðal spílara margírþeír stærstu í bridsheíminum. Frá Sambandínu kepptu tvær sveítír, frá Sjávarafurðadeild og Búnaðardeild. Er ekki að orðlengja það að sveit Sjávarafurðadeíldar varð í öðru sætí á eftír sveit Ríkisspítalanna. Hefðu raunar eflaust orðíð í fyrsta sætí efþeírhefðu ekki tapað leíknum víð Ríkísspítalana. í keppnínní tóku þátt 24 sveítir og erspilað efiirMonrad- kerfi sem þýðir það að sveítír með hæstu skor spílajafn- an saman. Erþetta því frábær árangurhjá þeím félögum. í sveítinní sem bar svona litla virðíngu fyrír landslíðs og meistaraflokksmönnum voru þeír: Ólafurjónsson, Hall- dór Jóhannesson, Sígurður N. Njálsson og Pétur Jónsson. AUt kunnug nöfn úr bridssögu Sambandsíns og vonandi verður þessí sígur til þess að glæða enn frekar bridsáhugann þar á bæ. Ferðaklúbbur Hamragarða Fyrír nokkrum árum starfaðí Ferðaklúbbur Hamragarða með góðum árangri og gaf m. a. út löngu uppselt rít um gönguleíðír í nágrenní Reykjavíkur. Nú erþessí klúbbur aftur tekínn til starfa affullum krafti. Er ákveðín ferða- helgí fyrsta helgín í hvetjum mánuðí, laugardag eða sunnudag eftír veðri. Fá þá þátttakendur íhendurleíðar- lýsíngu og reynt að fræðast sem best um gönguleíðína. Þetta er vinsælt hjá fólki en allar upplýsingargefa Gunn- laugur Sígvaldason t stma 686899, Krístínn Krtstjánsson 'tstma 14520 og Reynír Ingíbjartsson t s 'tma 25262. Fyrir utan þessar fóstu ferðahelgar geta menn svo tekið síg saman og farið oftar og á öðrum tímum eða bara komið saman og sýnt myndír og rætt um ferðaslóðír. KPA ftmdtir í Reykjavík 13.-14. feb. nk. Akveðíð erað næsti fundur norræna KPA ráðsins verðí t Reykjavtk dagana 13. og 14. febrúar á næsta árí. íráðínu eru tveír fulltrúar frá hvetju norðurlandanna. Á þessum fundí verður m. a. rætt um skipulag afmælíshátíðar í Karlstad t Svtþjóð sem haldín verður í haust. En eíns og kunnugt er verður KPA 40 ára á næsta ári. Eíns verður rætt um vináttuviku sem haldin verður hér á landí tsum- ar sem Itka mun að einhvetju leytí bera svip þessa af- mælis. Er mikill áhugí fyrír þessarí ferð hjá frændum okkar en að venju geta tíu manns frá hvetju landí verið með. í tengslum víð KPA fundinn verður aðalstjómar- fundur LÍS og mun stjómarmönnum LÍS þannig gefast kostur á, að blanda geðí við norræna félaga stna. Jafnvel hefur komið til tals að stjómarmenn starfsmannafélaga á vestur- og suðurlandí gefist kostur að hitta norræna ráðíð og kynnast þanníg af eigín raun hvað norræna ráð- ið er að gera og fyrir hvað það stendur. Kynní meðal þjóða eru ætíð afhínu góða eíns og vínáttuvikumar hafa sýnt t raun þvt það hefur skapast mikíll kunníngsskapur milli landa. Norska samvínnusambandíð gefur út blað sem heítír Várt blad. í síðasta tölublaðí þess var t forystugreín spurt hvort samvinnuhreyfingin væri orðín það stór, að hún hefði ekki lengur neinn áhuga fyrir litlu kaupfé- lögunum í mínnstu byggðarlögunum. Þar segír: „Stór vömhús með fádæma vömúrval draga tíl stn fjölda víð- skiptavína, en fæstír þeírra verða félagsmenn og taka þátt t samvinnustarfinu. Það ertlítlu búðunum sem við- skiptavinímír komast í náíð samband og em með á fé- lagslegum gmnní. “ Og áfram segir að forystan bendí á, að stórar verslanír séu nauðsynlegar tíl þess að halda þeím smærrí uppí. Sagt sé, að til þess að samvinnu- hreyfingín hafi eínhvertí tilgang oggetí fylgt stefnu sínní þurfi hagnað. Og svo segír: „Leíðín sem lítlu kaupfé- lögunum er vtsað er sameíníng við stærri og arðbærarí félög. . . Það er augljóslega ekki rangt að fækka kaupfé- Iögum tþvtaugnamíðí aðfá stærri ogöflugrirekstrareín- íngar. Spumíngin er hvort aðferðímar em þær réttu og hvort nauðsyníegur skilningur og samhugur verðí hjá félagsmönnum. Þar virðíst margt óunnið." Það er þvt vtðar enn á Íslandí sem vandamálín brenna á mönnum, og í framttðínní gælí veríð athugandí að forystumenn spyrðu síg þeírra spumínga sem norska blaðíð bryddír uppá. Vínátttivíkan Sem kunnugt er verður vínáttuvika hér á landí í sumar, sennilega íjúnt. Hún verður á austur- og norðurlandí en fyrirhugað er að þátttakendur frá hinum norðurlöndun- um komí til Seyðisfjarðar með Norrænu. Haft verður samband við öll starfsmannafélög á þessu svæðí og von- andi leggja allir sítt afmörkum eftír þv't sem unnt er til þess að þessí vínáttuvíka heppníst ekki stður en þær sem hafa veríð hér áður. Aðalumsjónarmaður er Magnús Þorsteinsson á Egilsstöðum. Gott fólk - góð stjómun Fjórða tbl. Fréttabréfs um vinnuvemd var að koma innúr dyrunum. Þar er mikið af athyglisverðu efni en t stðuslu blöðum hefur verið þar greinaflokkur um gott starfsum- hverfi. Nú lýkur þessum þætti með greín þar sem rætt er um nauðsyn þess að góðir stjómendur séu t fyrírtækjun- um. Víð vitumjú, að samvinnustarfsmenn ergottfólk til vínnu ogþað á skilíð góða stjómendur. Eflaust eru flestír þeírsem hafa mannaforráð hjá samvínnuhreyfingunní tíl fyrirmyndar en alltaf erþógottað líta t eigín barm. Reyn- ír þú að örfa samskiptí á vínnustað? Lætur þú starfs- menn þtna heyra það þegar þeírgera vel? Þyggurþú ráð frá þínu fólki? Heldur þú að þú sért ómíssandí? Það er ekki hægt að rekja efni þessarar greínar í stuttu máli en sem flestír ættu að Itta t Fréttabréf um vínnuvemd. Þar kemur efní sem alla varðar. HLYNUR 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.