Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 38
viðtalið
/ Bandaríkjun-
um kæmi
aldrei til greina
að Sambandið
og kaupfélögin
yrðu flokkuð
sem
auðhringur
Samvínnumenn eíga aldreí
að vera í feluleík
— Stundum víiðast samvinnu-
menn voðalega feimnir. Þeíihjá
Miklagarðí vílja t. d. ekki halda
þvíáloftí að þeíiséu samvinnu-
fyriitækí. Ogþegar KRONkeyptí
í Mjóddínni auglýstu þeír ekki
staðinn sem samvinnuverslun
og húsíð er ekki með merki
þeirra. Einshafa verksmiðjurnar
á Akureyrí framleitt vörur undir
ýmsum annarlegum nöfnum.
Eiga menn ekki að vera harðir
og segja-. við seljum samvínnu-
vörur?
— Jú, ég er tvímælalaust á
þeirrí skoðun eíns og ég hef
áður sagt, að allt sem við gerum
eígum víð að gera þannig að við
getum veríð stolt af því og eíg-
um hvorki að fela okkur eða
skammast okkar fýrir okkar
verk. Og ég tel það bæðí æskí-
legt og sjálfsagt að okkar at-
vinnurekstur sé það myndarleg-
ur að við getum með stoltí sagt
frá því sem við erum að gera.
Hínsvegar geta veríð ýmsar
markaðslegar ástæður fýrír því
að búa tíl ákveðin vörumerki
fýrír mísmunandí vörur. Það er
t. d. ekkert sem segir að freð-
fiskur, ullarpeysur og skór eígi
að vera undir sama vörumerki.
Það er alþekkt að heimsþekkt
fYrírtækí eru ráðandí í markaðs-
setníngu án þess að þeír sem
vöruna kaupa hafi í raun hug-
mynd um hvaða fýrírtæki
stendur á bak víð. Við megum
heldur ekkí hafa of steínrunnar
skoðanir í þessum efnum.
Víð þurfum að
ferðastí takt
— Nú eíga kaupfélögin og Sam-
bandíð fjölda íyrírtækja en full-
trúar allra þessara aðíla híttast
hvergí sameíginlega. Væri ekkí
þörf á eínskonar Samvinnu-
þingíþar sem allírkæmu saman
og skípulegðu og samræmdu
aðgerðir sínar?
- Ég er nú ekki viss um að
það værí hagkvæmt. Yfirleitt er
þanníg með viðskíptaleg verk-
efní að þau verða ekkí leyst á
þingum. í samkeppní er eins
gott að hafa sérhæfmgu og
þekkingu og nýta tímann til
þess að Ieysa dagleg verkefní.
Hítt er svo sjálfsagt nauðsyn-
legt, að þau fýrirtæki sem eru
skyld og starfa að samskonar
markmíðum ferðist í takt, verðí
samtaka. Og það er náttúrlega
hægt án þess að hafa eítt alls-
herjar þíng tíl þess að ráða ráð-
um þeirra allra.
— Mörgum fmnst undarlegt
að sömu menn eru í stjórnum
flestra þessara fyrirtækja. Er
ekkí hægt að dreífa verkunum
meíra ?
— Það hefur bæði kostí og
galla. En þú talar annarsvegar
um sameigínlegt þing tíl að
samræma aðgerðir en hinsveg-
Á lager
verslunardeíldar.
Þar eru Guðjón,
Hafsteínn, Snorrí og
Hjalti.
ar varpar þú fram hugmynd um
dreífmgu manna í stjórnir. Ann-
að hvort ætlum við að ferðast í
takt eða ekki. Og ef við ætlum
að ferðast í takt þá er að mínum
dómi óhjákvæmilegt að þeír
menn sem eru ráðnír til þess að
reka þessí fýrírtækí hafi mögu-
leíka til þess að hafa áhrif á hlið-
arfýrirtækin. Þá höfum við tæki-
færí til þess að ferðast í takt.
Starfsmenn eíga
að þróast ínnan
samvinnufýrírtækjanna
— Þegar fólk er ráðið til stjórn-
unar innan samvínnuhreyfmg-
arinnar er þá ekki betra að það
sé fólk sem þekkir hreyfmguna
afeígin raun, en ekkímenn sem
hafa jafnvel verið í eínkarekstri
útííbæ?
— Yfirleitt held ég að það sé
engin spurníng að sú stefna rfkí
að menn þróist upp í ábyrgðar-
stöður ínnanfrá. Það geta þó
komíð til undantekníngar. Þekk-
íng hefur aldreí orðíð jafn fljótt
úrelt og nú og af þeim ástæðum
getur veríð nauðsynlegt að ráða
utanaðkomandí sérhæft fólk í
eínstaka ábyrgðarstöður. En
hiklaust, almenna reglan hlýtur
að vera sú að þróa menn innan
fýrírtækjanna.
— Einhverntíma heyrði ég að
t. d. í Svíþjóð auglýsi sam-
vinnufyrirtæki þanníg eflir fólki
að sóst sé eflir þeim sem deili
hugsjónum samvinnumanna.
Ættum víð að taka upp þá
stefnu að fá ínn, segjum harð-
soðna samvínnumenn?
— Ja, nú veig ég ekki al-
mennilega hveiju ég á að svara.
Og ég þekki ekki tíl í Svíþjóð í
þessum efnum. En ég held að
auðvitað verðum víð að gera þá
kröfu á hendur þeím sem vinna
hjá samvinnufýrirtækjum að
þeir styðji sín félög. Nú, efþú átt
við eínhveijar pólitískar
skoðanirþáget ég sagt, að égvil
ekki spyrja starfsmann um hans
pólitísku skoðanír. Það eína
sem mér kemur við er að við-
komandi sé trúr og dyggur
38 HLYNUR