Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 10

Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 10
orlofsmál Hús á Spání Sf. Samvínnubank- ans og Deíld sam- vinnustarfsmanna í VR kaupa á sólar- strönd Þetta eru hús samvínnustarfsmanna á sólarströndu. Þar eíga margir eftír að una sér. Strendur Costa Blanca eru mjög hreínar og sjórinn tær. Þó komið sé fram á haust er fólk enn á ströndinni. Spánarferðír hafa verið mjög vinsælar hjá Íslendíngum sem og öðrum þjóðum. Og nú er svo komíð að íslendingar hafa keypt nokkur hús þar suðurfrá, orlofshús þar eru ódýr en enn sem komið er geta aðeins fé- lagasamtök sem hafa yfir 50 manns ínnan sínna vébanda fengíð leyfi fyrír gjaldeyrisYfir- færslum. Margir hafa lent á alþjóða flugvellinum við Alecante því rétt austan við borgina er Bene- dorm, fræg sólarströnd. Hinum megín við borgina er 18 þúsund manna bær sem heitír Torrevi- eja og er á miðrí Costa Blanca ströndínní. Við þennan bæ er nú veríð að byggja upp hverfi sumarhúsa og þar hafa íslend- ingar þegar fest sér yfir 20 hús. Þessi hús eru í skandinavíska hverfinu sem svo er kallað en þar hafa aðallega Norðmenn og Svíar keypt og eru húsin byggð eftír norskum staðli, verður það um 5000 manna bær. Skammt frá er enskt hverfi og þýskt hverfi, en þessi hverfi eru nán- ast útborgir Torrevíeja. Þarna hefur Starfsmannafé- lag Samvinnubankans keypt sér eítt hús og Deild samvínnu- starfsmanna í VR tvö. Hús Sam- vinnubankamanna og annað hús Deíldarínnar er 62 m2, þar eru tvö svefnherbergi, stofa, bað, eldhús og þvottahús. Hítt hús Deildarinnar er nokkru mínna en eins að öðru leytí. í húsunum geta verið 8-10 manns, þau eru fullbúín hús- gögnum og öllum öðrum bún- aði sem í orlofshúsi þarf að vera. Úr þessu hverfi er fáeínna mínútna gangur á strendurnar því þær eru í úrvali, bæði langar og stórar og eins lítlar friðsælar víkur. Sundlaug með alls konar leíktækjum er á svæðinu, tenn- ísvellír, mínigolf og skammt frá er 18 holu golfvöllur, einn af bestu golfvöllum Spánar sem er í eigu þarlendra golfleíkara og þar eru líka sundlaug, lítíl veit- íngahús og barir. Golfvöllurínn er til afnota ókeypis fýrir ferða- menn. Verslun og þjónustumiðstöð verður í hverfinu en um 4 km eru inní míðbæ Torrevíeja. Þar er á morgnana bráðskemmti- legur og góður matvælamark- aður og líka fullt af litlum og skemmtilegum búðum í þröng- um götum borgarinnar. Þó íbúarnír lifi í vaxandi mæli á ferðamannaþjónustu hafa þeír reynt að halda í sín þjóðarein- kenni. Þeír eru iíka fiskimenn og þar er útflutningshöfn. Skammt frá er framleitt mikið af saltí og íslensk skíp sjást öðru hveiju í höfninni. Eins og áður sagði verður þjónustumíðstöð með verslun og veítíngastofu í hverfinu og þar verður maður til aðstoðar ef með þarf. Fólk verður flutt af flugvellinum til húsanna en þar verða menn á eígin vegum. Það er ódýrt að fá leigubíl á Spáni og gott að keyra þar. Innar í land- ínu eru margír litlir bæir og víða skemmtílegír staðir að skoða. Þeir hjá Deíld Samvinnust- arfsmanna í VR hafa í huga að leigja húsin á veturna tíl lffeyris- þega. Á hinum norðurlöndun- um er algengt að fólk á Iífeyris- aldri dvelji í lengri eða skemmri tíma suður við Miðjarðarhafið, myndu eflaust margir hér þiggja það og drýgja þar með lífeyri sinn. Hjá Sf. Samvinnubankans er þessi möguleiki til athugunar og áhugi fýrír þanníg vetrarnotk- un. Hiti og þungi þessara fram- kvæmda hefur hvílt á Hólmfríðí Þorsteínsdóttur í Samvinnu- bankanum og Þorsteini Bjarna- syní hjá Samvínnutryggingum sem er í stjórn Deíldar sam- vinnustarfsmanna í VR. 10 HLYNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.