Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 8

Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 8
hangikjöt Þegar kjetkrókur étur yfír síg Samvínnuhangíkjötíð er framleítt á Akureyrí, Húsavík og Reykjavfk Þau era ekkí dónaleg hangikjötskrofin hjá þeim KEA-mönnum, en auk þeirra era á myndinni f.v. Karl Kristjánsson, Sigfús Jónsson, Stefán Vilhjálmsson og Gunnþór Kristjánsson. / Holtunum og Norðurmýrínni í Reykjavík leggur oít yfír á góð- viðrísdögum sterkan reykjarþef. Það mínnir mann á gamla daga í sveítinni þegar reykhús, eða eldhús sem þau ofí voru nefnd með tilvísun í forna húsaskíp- un, voru nánast á hveijum bæ. En húsmæðrum á tölvuöldlíkar illa að hafa geta ekkí opnað glugga án þess að hangíkjöts- lykt hangi við finu gluggatjöldín og Iáir þeím hver sem víll. Spurningín er, af hveiju stafar þessi míkla hangíkjötslykt og þá látum víð nef ráða för. Þá líður ekki á löngu uns fyrir verður Reykhús Sambandsíns en þar hefur um árabií ráðið ríkjum SigurðurÁlfsson. Fannst okkur tilvalíð að kynna lítillega fyrír lesendum Hlyns hverníg hangíkjöt verður til, nú þegar mesti hangikjötstími ársins fer í hönd. Samvínnuhangíkjötíð Kjötiðnaðarmenn samvínnu- hreyfingarinnar hafa raunveru- lega viðhaldið gömlu aðferðinní víð reykingu kjöts. Flest reykhús sprauta pækli ínní vöðvann en hjá Kjötíðnararstöð Sambands- ins, Kjötiðnarstöð KEA og Kjöt- iðju Kf. Þingeyinga er nánast notuð sú aðferð sem íslenskír bændur notuðu um aldir með- an gömlu hlóðaeldhúsin voru notuð og lengur þó. Hjá sam- vinnureykhúsum eru samt eín- hver frávík millí staða. A. m. k. telja góðir smakkarar að þeír finni mun, og öll reykhúsín aug- lýsa sitt hangikjöt sem það besta. Ríkrí því hörku sam- keppní hjá samvínnumönnum á þessu svíðí eins og raunar víðar. Vínnslu aðferðin er sú, að eftír að kjötið hefur þiðnað er það þurrsaltað og látið liggja í salti í sólarhring. Þá er það pæklað sem kallað er, en þá er kjötið lagt í saltvatnslög. I þessum legí er kjötið látið liggja í nokkra daga er þá er það hengt upp í reykklefana. Þar er kynt með blöndu af sauðataðí og birki. Þó nota Akureyringar eíngöngu sauðatað. Kjötið hangír í hálfan annan dag. Heíðí það ekkí þótt míkið áður íýrr þegar kjötið hékk marga daga i reyk og jafn- vel svo víkum skipti. Þá var líka raunverulega um geymsluað- ferð að ræða. Nú er kjötið létt- reykt enda víll fólk núna helst ekki annað. Hangikjöt unnið þanníg geymist mun betur en kjöt sem er sprautað, og að auki rýmar það nær ekkert við suðu og eru það því drýgri kaup. 8 HLYNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.