Heimsmynd - 01.06.1991, Side 28

Heimsmynd - 01.06.1991, Side 28
Andrea var aðeins tœplega átján ára pegar hún tók þátt í undankeppni Ford-fyrirsœtuskrif- stofunnar hér á landi árið 1986, þar sem hún var valin til að taka þátt í aðalkeppninni sem fór fram ári seinna í New York og á Florida. í framhaldi af þessum tveim keppnum bauðst Andreu starfssamningur við Ford-fyrirsœtuskrifstofuna. Stuttu síðar flutti hún til Parísar þar sem hún bjó þangað til í maí á þessu ári þegar húnflutti til New York. Andrea hefur þó ekki sagt alfarið skilið við París því hún heldur áfram íbúð sinni, sem kemur að góðum notum vegna tíðra ferða- laga hennar milli New York og Parísar. í nóvember síðastliðnum sagði Andrea skilið við Ford-skrifstofuna og gekk til liðs við fyrir- scetufyrirtœkið Eyes í New York. Eyes er einungis með tuttugu fyrirscetur á sínum snærum en þess má geta að sex manns hafafullan starfa af því að bóka stúlkurnar í hin ýmsu verkefni. Til sam- anburðar má geta þess að hjá Ford er einn slíkur starfsmaður fyrir hverjar fimmtíu fyrirsœtur. Andrea lcet.ur þó mjög vel af starfi sínu hjá Ford-skrifstofunni en kveðst hafa langað að breyta til. Flún segist vera hœstánægð með þessa ákvörðun og að sér líki vel á nýja staðnum í því pers- ómdega andrúmslofti sem ríkir hjá Eyes. Það má með sanni segja að Andrea hafi slegið í gegn. Nýverið hefur hún kynnt klæðnað hönn- uðanna Krizia, Yves St. Laurent, Hermes og Salvatori Ferragamo, en mjög sjaldgæft er að sama fyrirsætan sitji fyrir á auglýsingamyndum fyrir jafnmarga og þekkta hönnuði á svo skömmum tíma. Þá vinnur Andrea reglulega fyrir tímaritið Donna á Ítalíu og tískublaðið Marie-Claire í París. Hún sýnir jafnframt á tískusýningum hjá mörgum af þekktustu tískuhönnuðum heims eins og Montana, Jean Colonna, Yves St. Laurent og fleiri. En þótt vel gangi hjá Andreu í dag þá leggur hún á það áherslu að það hafi tekið langan tíma að vinna sig upp. Það tekur í það minnsta eitt til tvö ár að komast af stað og þann tíma er vinn- an oft mjög óregluleg og erfitt að halda í trúna á að allt muni þetta ganga upp á endanum. Á þessum myndum sem teknar voru sérstaklega fyrir HEIMSMYND er Andrea í fötum eftir nokkra af sínum eftirlætis hönnuðum. 28 HEIMSMYND
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.