Heimsmynd - 01.06.1991, Qupperneq 41

Heimsmynd - 01.06.1991, Qupperneq 41
LJÓSMYNDUN: Þögul rómantík Ungur íslenskur Ijósmyndari, Björg Arnarsdóttir , hlaut fyrir skömmu heiðursútnefningu fyrir þessar dramatísku og magnþrungnu myndir í samkeppni sem allir Ijósmyndaskólar Bandaríkjanna stóðu að. Björg tók myndirnar í ys og þys banda- rísku stórborgarinnar New York á dög- unum. Átök á alþjóðavettvangi og hvers kyns veraldarvafstur er víðs fjarri áhorfandanum sem á svipstundu er hrifinn úr hversdagsleika tíunda ára- tugarins inn í rómantík þöglu mynd- anna. En ekki er allt sem sýnist, mynd- ir Bjargar eru flestar teknar við mjög frumstæðar aðstæður, á yfirgefnum byggingasvæðum, í almenningsgörðum eða á götum stórborgarinnar. Hún not- ar engin ljós eða kastara til að skapa það kynngimagnaða andrúmsloft sem ríkir í myndum hennar heldur aðeins þá lýsingu sem er fyrir á hverjum stað. Það er hins vegar við framköllun sem hún töfrar fram þau sérstæðu tilbrigði sem einkenna myndirnar. Björg, sem leggur stund á ljósmyndun í The New School of Visual Arts í New York, hef- ur hlotið mikið lof fyrir verk sín og var meðal annars valin úr hópi nemenda skólans til að taka þátt í mikilli keppni bandarískra ljósmyndaskóla þar sem myndir hennar hlutu sérstaka heiðurs- útnefningu. Við myndatökurnar nýtur Björg dyggs stuðnings tveggja landa sinna, þeirra Önnu E. Borg leiklistarnema og Helgu Bjartmars hárgreiðslumeistara. Það er Anna E. sem er í hlutverki fyr- irsætu á myndunum en þess má geta að hún er af kunnum leikaraættum því þær systur Anna og Þóra Borg eru afa- systur hennar. Hún segist lengi hafa gengið með leikhúsbakteríu í magan- um en lét ekki verða af því fyrr en haustið 1989 að drífa sig í leiklistar- nám. Það var leiklistardeild New York University sem varð fyrir valinu og þaðan lýkur Anna námi næsta ár. Það vekur alltaf eftirtekt þegar Is- lendingar láta að sér kveða erlendis og ekki hvað síst þegar þrjár ungar Iista- konur sameina krafta sína eins og hér hefur verið gert.D HEIMSMYND 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.