Heimsmynd - 01.06.1991, Blaðsíða 42

Heimsmynd - 01.06.1991, Blaðsíða 42
ODD STEFÁN HÖNNUN: Baðaðu þig í sviðsljósinu Taktu sumarið með trompi þegar þú spókar þig um í glœsilegum sundfatnaði hvort sem er heima eða að heiman. Það er ástæðulaust að líta út eins og sá sem ekkert getur og ekkert kann þótt sundfata- menning hafi tœpast náð að skjóta rótum hér á landi fyrr en á allra síðustu árum. Baðfatnaður- inn í ár er kvenlegur, litríkur og gjarnan settur margvíslegum pífum og prjáli. Það er ekki seinna vænna að fara að huga að baðfatnaði fyrir sumarleyfið hvort sem ætlunin er að halda á fjarlægar slóðir eða njóta ferska loftsins á sólríkum sumardögum í útilaugum borgarinnar. Sundfatatískan hefur tekið talsverðum breyting- um á síðustu árum líkt og þessar myndir bera með sér. Hvers kyns íburður, pífur og skraut er tekið að sjást í mun ríkara mæli en áður. Fatnaðurinn er oft úr munstruðum efnum og lit- irnir bjartir, jafnvel æpandi, rauðir, grænir eða gylltir. Vírar eru gjarnan notaðir í brjóstasauma upp á gamla móðinn til að gefa flíkunum kvenlegt yfirbragð. Sniðin eru oft á tíðum djörf, hálsmálið flegið og bolurinn skorinn hátt upp á mjaðm- ir. Aðra sveiflu má þó einnig greina innan sundfatatískunnar því efnismiklir bolir og bikini í anda fyrirstríðsáranna eru tek- in að njóta talsverðra vinsælda. í baðfatalínu bandaríska tískukóngsins Calvins Klein má til að mynda finna bikini þar sem toppstykkið nær vel niður fyrir brjóst, en buxurnar hins vegar með dálitlum skálmum og ná upp í mitti.Það er vissara að fara að huga að sundfatnaðinum fyrir sumarið og tryggja að gamli bolurinn verði ekki til þess að kasta skugga á fríið.D 42 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.