Heimsmynd - 01.06.1991, Síða 82

Heimsmynd - 01.06.1991, Síða 82
SAMKVÆMISLIFIÐ Nýkrýnd fegurðardrottning íslands, Svava Haraldsdóttir, ásamt stöllum sínum. Slgrún Eva Kristinsdóttlr úr Njarðvíkum hreppti annað sætið en Sól- veig Kristjánsdóttir úr Hafnarfirði það þriðja. Þórdís Steinsdóttir, sem varð númer tvö í keppn- inni um titilinn Fegurðardrottning íslands í fyrra, ásamt Magnúsi Hreggviðssyni og vinkonu sinni. Dómnefndin virðir fyrir sér stúlkurnar þar sem þær ganga fram á svlðlð. Erla Haraldsdóttlr, Ólafur Laufdal, Guðrún Möller og Þorgrímur Þrálnsson. Frá vinstri, Stewart Law, sölusjóri Grand Hyatt- hótelsins í New York, Ásta Sigríður Einarsdóttir, fegurðardrottning íslands árið 1990, Andy Hyami, forstjóri Grand Hyatt-hótelsins, Brynja Nordquist, Baldvin Jónsson og Linda Pátursdóttir, fyrrverandi alheimsfegurðardrottning. ÍSLENSK FEGURÐ Fegurðarsamkeppni Islands fór fram við hátíðlega athöfn að við- stöddu miklu fjölmenni á Hótel Islandi á dögunum. Húsið var opnað klukkan sjö og var gestum boðinn fordrykkur meðan beðið var eftir því að stúlkurnar gengju í salinn klæddar pelsum frá Eggerti feldskera. Unglingar úr List- dansskóla Þjóðleikhússins dönsuðu við lag Gunnars Þórðarsonar, Tilbrigði við fegurð, áður en maturinn, sem var fjór- réttaður, var borinn á borð. Þessu næst komu stúlkurnar fram í sundbolum, tvær og tvær í senn og í kjölfarið fylgdi fjöldi skemmtiatriða. Því næst komu keppendur fram á samkvæmiskjólum sem allir voru sérhannaðir af þessu til- efni. Að því búnu gekk dómnefnd af- síðis en hana skipuðu Ólafur Laufdal, formaður dómnefndar, Erla Haralds- dóttir, Sigtryggur Sigtryggsson, Guð- rún Möller, Magnús Ketilsson, Svava Johansen og Þorgrímur Þráinsson. Mikil spenna ríkti meðal gesta þegar komið var að því að tilkynna úrslit keppninnar. Fegurðardrottning íslands var að þessu sinni kjörin Svava Har- aldsdóttir, nítján ára Reykjavíkurmær, en hún hafði áður hreppt titilinn ung- frú Reykjavík. Ljósmyndari HEIMS- MYNDAR var á staðnum og tók þess- ar skemmtilegu myndir. Mikil spenna ríkti meðal áhorfenda þegar leið að því að dómnefndin kynnti niðurstöðu sína. Úr sætmetinu brugðu heiðursgestirnir Andy Hyami og Stewart Law sér í Kola- portið þar sem þeir fengu að smakka á hákarli. 82 HEIMSMYND
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.