Heimsmynd - 01.06.1991, Qupperneq 95

Heimsmynd - 01.06.1991, Qupperneq 95
Ég geng út í hlýja aprílnóttina í At- lanta og það síðasta sem ég sé áður en ég ek í burtu í leigubíl er hópur hávaxinna svart- og bláklæddra leikara sem standa í röðum fyrir utan McDonalds og eru að fá sér í svanginn.D Parið í leikhúsinu. . . framhald af bls. 26 heillynd en haldin þráhyggju. Hún varð ófrísk eftir að hann er orðinn amtmaður og í minni útgáfu deyr barnið. I>á stefnir hún honum og þá niðurlægingu fyrirgef- ur hann henni aldrei. Þó hef ég aldrei ásakað hann. Ég skildi hann svo vel eins og flestar konur sem sáu verkið. Þær þekktu allar þennan mann. Hins vegar ögraði hann karlkyns áhorfendum. Þeir töldu flestir að hann hefði átt að bregð- ast öðru vísi við. Þeim fannst ég mörgum draga upp mynd af Níels Fuhrman sem hálfgerðum aumingja. Þá hafði ég samúð með dóttur frú Hólm, sem var mjög barnaleg. Frú Hólm var hins vegar hold- tekja valdagræðgi og óheilinda." Hún lýsir leikritinu sem svartsýnu verki. „Hún deyr. Hann deyr. Hvorugt fyrirgefur og engum er umbunað. Óham- ingja þeirra hefur áhrif á alla í kringum þau og þannig skildi Appólónía við mig. Hún hefur þó verið meira til friðs en áð- ur. Ég trúi á heilbrigða ást,“ bætir hún við, „jákvæða hluti sem fólk getur stjórn- að sjálft. Blind ástríða er bölvaldur,“ segir hún. „Astin er eins og hitasótt. Maður lendir í þoku og þegar henni létt- ir sér maður hvort maður hefur villst. “ Fyrsta leikrit Þórunnar var um Guð- rúnu Ósvífursdóttur og var sýnt í Iðnó 1983 með Ragnheiði Arnarsdóttur í titil- hlutverki. „A milli Guðrúnar og Kjart- ans var sterk ástríða en stöðug valdabar- átta. Hún var sterk kona sem stjórnaði sínu lífi en aldrei hamingjusöm. Hún var í stöðugri örlagaglímu og saga hennar sýnir hve stutt er milli erótíkur og valda. Enda er hin fullkomna harmónía efalaus og ósexí. Lífið gengur út á að þekkja sjálfan sig og þora að kannast við sig.“ Stefán fékk tilboð um að setja verk Birgis Sigurðssonar, Dagur Vonar, upp í Los Angeles nú í maí með bandarískum leikurum en varð að hafna því sökum anna í Þjóðleikhúsinu. Eftir að hann hætti sem leikstjóri hjá LR1987 tók hann að sér að leikstýra víða um lönd. Hann fékk tækifæri til að setja Dag Vonar á svið í Los Angeles til kynningar. „Ég vann stíft í tvær vikur með amerískum leikurum án leikmyndar og leikhúsið, sem er hið annað stærsta í Los Angeles, ákvað að kaupa verkið til sýninga. Það var valið úr hópi ellefu verka. Þó ég geti ekki orðið við þeirri bón að leikstýra því nú verður það samt sett á fjalirnar. Það var ánægjuleg reynsla að vinna með bandarískum leikurum. Þeirra á meðal Veitingahúsið FÓGETINN er opið daglega frá kl. 18-01 Ljúfengir réttir bomir fram jafnt af matseðli dagsins sem af fjölbreyttum sérréttaseðli. Vönduð og lipur þjónusta. Lifandi tónlist 5 kvöld vikunnar. Kreditkortaþjónusta. Upplýsingar og borðapantanir í síma: 16323. Aðalstræti 10 - 101 Reykjavík VEITINGAHÚSIÐ FÓGETINN - SVO SANNARLEGA í HJARTA REYKJAVÍKUR! HEIMSMYND 95
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.