Heimsmynd - 01.06.1991, Síða 99

Heimsmynd - 01.06.1991, Síða 99
A special section on global affairs prepared for Heimsmynd SOVÉT SAMVELDI EÐA STÖK RÍKI íA-RK' / Afram félagar? Eftir ALEXANDER PUMPIANSKI í Moskvu, SSSR EIN SKÝRASTA endurminning mín úr bernsku er frá kosningadeginum, þegar kjörið var til Æðsta ráðsins og amma mín vaknaði fyrir dögun og tiplaði á tánum út um dyrnar svo að hún vekti ekki okkur hin á leið sinni til að kjósa. Kjörstað- irnir opnuðu klukkan sex að morgni svo að amma varð að þramma um þvera borgina fótgangandi. Hún átti að kjósa í Stalínkjör- dæminu þar sem Josif Vissarionovitsj sjálfur var í framboði. Hún vildi vera viss um að hennar atkvæði _ yrði það fyrsta. Atkvæðagreiðsla undir Stalín var ákaflega formleg athöfn, nánast helgi- siður. Hinn pólitíski guð var einn og ódeilanleg- ur - Stalín, Flokkurinn og Ríkisstjórnin - rétt eins og heilög þrenning. Fólkið var líka eitt og við kosningar myndaði það „órjúfanlega blokk kommúnista og utanflokksmanna.“ Það var ekk- ert val í kosningunum; atkvæðagreiðsla var bara athöfn til staðfestingar hinni einu, sönnu trú. En svo andaðist Stalín og var eftirá hrundið af stalli sínum - og hann líkamlega fjarlægður úr grafhýsi Leníns. En Flokkurinn og Ríkisstjórnin héldu áfram að vera eins og þau höfðu alltaf ver- ið, orð rituð með upphafsstöfum og ævinlega hlið við hlið. „Flokkurinn og ríkisstjórnin hafa ákveðið“ - þetta var stöðluð klisja, sem enginn fann neitt óvenjulegt við, þrátt fyrir vandræða- braginn á orðalaginu. Og þótt kosningar séu öllu jarðbundnari í eðli sínu héldu þær áfram að vera pólitískur helgisiður. Stjórnvöld urðu áfram að fá fullvissu um tak- markalausa ást og trúnað fjöldans. Þetta var jafnan sannað stærðfræðilega: 99,9 og 99,9. Þessi formúla þýddi að 99,9 prósent atkvæðis- bærra manna neyttu atkvæðisréttar síns og að af þeim greiddu 99,9 prósent atkvæði Með. Tíunda hluta úr einu prósenti var leyft að kjósa ekki og jafnháum hundraðshluta heimilaðist að kjósa á Móti. Ekki meira. framhald á næstu síðu HEIMSMYND 99
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.