Heimsmynd - 01.06.1991, Side 102

Heimsmynd - 01.06.1991, Side 102
The WorldPaper SOVÉT SAMVELDI EÐA STÖiTrÍKÍ Tyrkland styður einingu, umbætur Ankara vill styrkan nágranna í norðri EFTIR HALDUN ARMAGAN í Ankara, Tyrklandi SNEMMA Á ÁTTUNDA áratugnum var Tyrkjaeining áberandi pólitísk hreyfing í Tyrklandi. Stuðningsmenn hreyfingarinnar litu öfundaraugum til sovétlýðveldanna, sem eru heimkynni fjölmennra tyrkneskumælandi þjóð- erna eins og Usbeka, Tatara, Kasakka og Aserbædsjana. Um þessar mundir eru eru þeir hins vegar áberandi þöglir, einmitt þegar ólgan í Sovétríkjunum virðist bjóða talsmönnum samtyrknesks málstaðar það tækifæri, sem þeir hafa lengi beðið. Sumir segja að Tyrkir hafi lært sína lexíu eftir að hafa opnað dyr sínar fyrir fólki af tyrknesku bergi, sem flúði Búlgaríu eftir borgaraleg átök í því landi. Fyrir þremur árum náðu kúgun- araðgerðir fyrrverandi stjórnvalda kommúnista í Búlgaríu hámarki, þegar þau reyndu að knýja tyrkneska þjóð- ernisminnihlutann þar til að taka upp búrgörsk nöfn. Margir flóttamannanna áttu erfiðleikum að mæta í Tyrklandi; atvinna var torfundin, erfitt um útveg- un húsnæðis og þeir urðu fyrir von- brigðum, þegar þeir fundu að enn var farið með þá sem útlendinga í nýjum heimkynnum. Síðan búlgarski forset- inn, stalínistinn Todor Sjívkoff, sagði af sér árið 1989 hefur meira en helm- ingur tyrknesku Búlgaranna ákveðið að snúa aftur. Sumir samfélagsskýrendur segja að þessi reynsla hafi breytt viðhorfum Tyrkja og orðið til að gera út af við óraunsæja draumóra. Tyrknesk stjórn- völd láta sér þó eftir sem áður annt um málefni málbræðra sinna í Sovétlýð- veldunum. Ósal forseti ferðaðist um Sovétlýðveldin og hitti Gorbatsjoff for- seta strax að loknum Flóabardaga. En för Ósals var ekki farin til að ávíta sovétleiðtogann. Þeir, sem móta stefnu Tyrkja, telja að vestrið eigi enn að halda áfram að styðja við bakið á Gorbatsjoff. Um þessar mundir þýðir það stefnu, sem ýtir undir stöðugleika á svæðinu - og verkar letjandi á allar tilhneigingar til að rjúfa einingu Sovét- veldisins. Ósal lagði einnig fram tillögur um að stofna til efnahagsbandalags Svarta- hafsríkja, sem ná skyldi yfir Tyrkland, Sovétríkin og lönd á Balkanskaga. Hugmyndunum var vel tekið í Moskvu og samningar þar að lútandi eru í und- irbúningi. Tyrkneskir fjármagnseigend- ur eru hvattir til að fjárfesta í fyrirtækj- um í Sovétlýðveldunum, ekki aðeins til að hjálpa upp á sakimar í samfélögum málbræðra Tyrkja, heldur og til þess að verða áhrifaaðilar í efpahagslegri end- umýjun Sovétríkjanna. Samt sem áður eru ýmsir stjórnmála- skýrendur hér svartsýnir á að öflugt Sovétsamveldi eigi eftir að lifa af í lítt breyttu formi. Einn þeirra er Coskun Kirka, fyrrverandi ambassador og nú stjórnmálaskýrandi: „Kommúnista- flokkurinn og skriffinnar ríkisapparats- ins eiga nú í úrslitaátökum til að forð- ast missi sérréttinda sinna og forrétt- inda. Þrátt fyrir úrslit þjóðaratkvæðis- ins sýnast líkurnar á því, að Sovétveldið eigi eftir að hrynja, til muna meiri en líkumar á því að efna- hagur þess eigi eftir að batna.“ En sem stendur er stefna Tyrkja hliðholl Gorbatsjoff og lætur sig mestu skipta stöðugleika og velmegun á svæðinu og ekki síst eftir nýlegt návígi við hugsanlegar hörmungar í Persaflóa- stríðinu.* INVESTIN HUNGARY WEDO AND SO SHOULD YOU LET’S DOIT TOGETHER! HUNGARIAN-AMERICAN ENTERPRISE FUND 3314 P Street, NW Washington, DC 20007 Phone: (202) 342-2590 Fax: (202) 342-1707 535 Madison Avenue NewYork,NY 10022 Phone: (212) 339-8340 Fax: (212) 339-8359 Kecskemeti u. 10-12 1053 Budapest Phone: (36-1) 117-7598 Fax: (36-1) 118-3821 102 HEIMSMYND Haldun Armagan skrifar að staðaldri í Turkish Daily News í Ankara.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.