Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Síða 24

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Síða 24
kjörum í þúsund ár, fornri frægð, niðurlægingu hennar og alda- svefni undir erlendri áþján, frelsisbaráttu Jóns Sigurðssonar og Fjölnismanna, ættjarðarljóðum skáldanna, stofnun ungmenna- félaganna, sem höfðu að kjörorði: íslandi allt. Þegar hann lýsti þessu öllu með frásagnarsnilld sinni, fengum við eldlegan áhuga fyrir frelsi lands og þjóðar, við vorum orðin þátttakendur í draumi vormanna íslands um bætt lífskjör, stjórn- frelsi og fjárhagslegt sjálfstæði landsins“. Jónas gegndi æfingakennarastörfum við Kennaraskólann til 1917, en einn vetur varð þó lítið úr kennslu, þar sem skólanum var lokað um tíma vegna skorts á eldiviði til kyndingar á stríðs- árunum. Þann vetrarpart dvaldist Jónas heima í Þingeyjarþingi. Vöntun hæfra kennslubóka við barnanám mun þegar hafa leitt huga Jónasar að því að semja slíkar bækur, en þó liðu nokkur ár þangað til þær komu út. í formála fyrir fyrsta hefti dýrafræði „handa börnum“ gerir hann nokkra grein fyrir viðhorfum sínum. Þar bendir hann á, að fræðsla um „lifnaðarhætti og daglegar venj- ur dýranna“ sé sá þáttur þessarar námsgreinar, sem sé við hæfi barna, en kennsla um æðri náttúrufræði, skapnað dýra, skyld- leika og kynkvíslir, sé þeim of erfíð og ekki fallin til þess að vekja nægilegan áhuga á efninu á því aldursskeiði. Um þetta segir hann: „Með þessu kveri og öðrum af sama tagi, sem síðar kunna að birtast, á að gera tilraun með að byrja á byrjuninni, þ. e. að rita bók um dýrafræði, sem hæfi barnsaldrinum . . . Af hinni fyrstu kennslu verður ekki heimtað meira en það að vekja löngun barna til þess að vita meira um líf og eðli dýranna. Til þess að það heppn- ist, verður meðferð efnisins að vera við barna hæfi, svo að þeim þyki gaman að hinu fyrsta námi og vilji bæta við síðar meir . . . Hingað til hefur það verið trú margra skólakennara, að náms- bækur allar ættu að vera mjög stuttar, upptalning á nöfnum, ár- tölum, borgum o. s. frv. Kennslubækurnar ættu að vera beina- grind. Starf kennarans ætti að vera það að klæða þessar beina- grindur holdi og blóði. Nú er þó svo komið, að allir kennslufræð- ingar vita, að slíkar bækur eru mjög í ósamræmi við eðli og þroska- stig barna. Börn vilja þvert á móti fá skýrar, stórar myndir og sterka liti. Annað hvort á að kenna börnum mikið um hvert ein- stakt atriði, eða kenna þeim alls ekki neitt um það . . . Ef litið er á kringumstæður hér á landi, getur varla orðið skoð- anamunur um það, að námsbækur barna verði að vera efnismiklar, bæði vegna þeirra, sem ekki eiga kost á skólagöngu, og líka vegna hinna, sem sækja skóla undir erfíðum kringumstæðum. . . . 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans
https://timarit.is/publication/1410

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.