Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Síða 25

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Síða 25
Með þessari námsbók handa börnum er stefnt í einu að all- mörgum breytingum á kennslu hér á landi. Fyrst að gera tilraun að rita bók, sem sé við hæfi barna og veki fremur en deyfi fróð- leikslöngun þeirra. Jafnframt verður kennsla um skipulag dýra- ríkisins færð úr barnaskólum, þar sem efnið var allt of þungt og fræðslan varð stundum minna en tilgangslaus, í unglingaskólana. Með miklum rétti mætti segja, að slíkar bækur ættu ekki að semja aðrir en sérfræðingar í náttúrufræði. En þar er þess fyrst að gæta, að hér á landi er völ fárra slíkra manna, og þeir hafa meiri hug á sérfræðilegum rannsóknum, heldur en framförum í alþýðu- menntun. í öðru lagi er það fremur fátítt, að slíkir menn hafi feng- izt við að athuga þróun barnanna. En án þess að gera það, er ómögulegt að rita námsbækur við barna hæfi. Niðurstaðan verður þess vegna oftast sú, að kennarar verða að semja kennslubækur, jafnvel í þeim greinum þar sem aðrir standa þeim framar að þekk- ingu, af því að þeir eiga auðveldast með að búa efnið í þann bún- ing, sem samsvarar þroskastigi nemendanna“. Námsbækur þær, sem Jónas Jónsson reit handa börnum í sögu og náttúrufræði urðu langlífar í landinu. Þær voru notaðar í skól- um og á heimilum í hálfa öld og eru enn taldar aðgengilegar les- bækur, og hefur íslandssagan orðið langlífari, enda er hún lista- verk að máli, lýsingum og stíl. í þessum bókum er lifandi saga, frásagnarævintýrið ætíð nærstatt. Dýrin nálgast persónur, og lífs- lýsingu þeirra fylgir ærið oft dæmisaga, stutt og skýr, og bregður upp svipmynd, sem lifir í minni. Mörgum kennaranum mun þó hafa þótt sem of lítið væri af skilgóðum fræðiatriðum í þessum bókum og kvartað hefur verið um, að örðugt væri að festa hendur á efni þeirra til prófs, en fáir hafa dregið í efa gildi þeirra sem lesbóka. En Jónas Jónsson taldi próf, þar sem þekkingarmolar nemenda væru vegnir á tugabrotavog, ekki skilríkan mælikvarða. Sjálfur hafði hann raunar aldrei hirt um próf, aldrei talið það máli skipta fyrir sig að hljóta slíka stimpla. Á skóla leit hann sem æfingastöð, er þjálfaði menn til náms í þeim eina prófskóla, lífinu sjálfu, sem gaf raunhæfari einkunnir en sýndartölur. Að því leyti hafði Jónas hin sömu sjónarmið og ýmsir fremstu skólamenn á síðari árum, sem vilja losa barnaskólann úr viðjum fræðastaglsins og gera hann að þjálfunarstöð til síðara náms og tala jafnvel með fyrirlitningu um það að vera að baksa við að troða svokölluðum þekkingar- molum í börn. (Sænski grunnskólinn og ýmsir bandarískir barna- skólar). 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans
https://timarit.is/publication/1410

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.