Fréttablaðið - 09.05.2015, Blaðsíða 50
| ATVINNA |
Ungmennafélag Kjalnesinga auglýsir eftir
Íþróttafulltrúa og þjálfurum
Íþróttafulltrúi 50% starf
Ungmennafélag Kjalnesinga óskar eftir að ráða íþróttafulltrúa
sem sér um skipulagningu og framkvæmd íþróttastarfs á Kjalar-
nesi. Ráðið er í stöðuna frá og með 1. ágúst.
Starfssvið:
• Skipulagning á íþróttastarfi félagsins
• Stefnumótun og verkefnastjórnun
• Forvarnarstarf
• Samstarf við önnur félög
• Samstarf við aðrar stofnanir á svæðinu
Hæfniskröfur:
• Háskólapróf á sviði íþrótta- og tómstundamála
• Reynsla sem nýtist í starfi
• Skipulagshæfileika
• Frumkvæði
• Þjónustulund
• Samviskusemi
Auglýstar eru eftirfarandi þjálfarastöður:
Sundþjálfara
Frjálsíþróttaþjálfara
Knattspyrnuþjálfara
Þjálfara fyrir íþróttaskóla leikskólabarna
Þjálfara fyrir íþróttafjör
Þjálfarar þurfa að geta hafið störf 1. sept 2015.
Umsóknir, ásamt ferilskrá sendist til
asdisformadurumfk@gmail.com fyrir 20. maí 2015.
Íþróttafulltrúi
og þjálfarar
Reykjanesbær óskar eftir metnaðarfullum og kraftmiklum einstaklingi í starf mannauðs- og gæðastjóra.
Mannauðs- og gæðastjóri leiðir daglegan rekstur, uppbyggingu og þróun mannauðs- og gæðamála innan sveitarfélagsins.
Um er að ræða spennandi starf á miklum uppbyggingartímum hjá sveitarfélaginu.
Helstu verkþættir:
- Ábyrgð á þróun og eftirfylgni starfsmannastefnu
Reykjanesbæjar.
- Ábyrgð á stefnumótun í gæðamálum; mótun gæðastefnu og
undirbúningur gæða- og umbótastarfs.
- Ábyrgð á helstu mannauðsferlum – þróun þeirra, innleiðingu,
þjálfun og umbótum.
- Ráðgjöf, efling og stuðningur við
stjórnendur á öllum stigum sveitarfélagsins.
- Aðkoma að launasetningu og málum er tengjast starfsmati.
- Þátttaka í stefnumótun fyrir sveitarfélagið í heild.
Menntunar og hæfniskröfur:
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Yfirgripsmikil reynsla af mannauðs- og/eða gæðamálum
- Þekking og/eða reynsla á sviði opinberrar stjórnsýslu
- Reynsla og hæfni til að innleiða breytingar og stjórna þeim
- Framúrskarandi samskiptahæfni
- Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi
- Sjálfstæði, góð skipulagshæfni og færni til að vinna í hóp
MANNAUÐS- OG GÆÐASTJÓRI REYKJANESBÆJAR
Umsóknarfrestur er til og með 25. maí n.k. Umsóknum skal skilað rafrænt á vef Reykjanesbæjar:
www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf
Frekari upplýsingar um starfið veitir Jakobína H. Árnadóttir, starfsþróunarstjóri, jakobina.h.arnadottir@reykjanesbaer.is.
9. maí 2015 LAUGARDAGUR2