Fréttablaðið - 09.05.2015, Blaðsíða 106

Fréttablaðið - 09.05.2015, Blaðsíða 106
9. maí 2015 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 66 BAKÞANKAR Hildar Sverrisdóttur BAKK 5, 8, 10:10 AGE OF ADALINE 8, 10:20 AVENGERS 2 3D 2, 7, 10 MALL COP 2 5 ÁSTRÍKUR 2D 2, 4, 6 LOKSINS HEIM 2 Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. KRINGLUNNI SPARBÍÓ AKUREYRI KEFLAVÍK EGILSHÖLL TOTAL FILM ÁLFABAKKA LARRY KING - LARRY KING NOW NANCY JAY - DAYBREAK USA Sofía Vergara og Reese Witherspoon í fyrstu grínmynd sumarsins. Heimsfrumsýning. VARIETY CHICAGO SUN TIMES Söngvarinn ástsæli Sam Smith hefur þurft að aflýsa tónleikum í Japan og á Filippseyjum, þar sem hann þarf að gangast undir skurðaðgerð á raddböndum. Fyrir skömmu þurfti hann að aflýsa tónleikaferð sinni um Ástralíu vegna blæðinga í radd- böndum. Ástandið á söngvar- anum var þó mun verra en talið var í fyrstu og er hann farinn frá Ástralíu til Bandaríkjanna þar sem hann mun hitta sérfræðing og í framhaldinu fara í aðgerð. Söngvarinn birti mynd af sér á Instagram-síðu sinni þar sem hann tjáði aðdáendum sínum að hann væri miður sín að þurfa að aflýsa tónleikunum og vonaðist til að fá hjálp frá læknum, þar sem hann var búinn að þegja í þrjá daga samkvæmt læknisráði. Sam Smith afl ýsir fl eiri tónleikum Söngvarinn þar að fara í aðgerð á raddböndum. VINSÆLL Sam Smith á Brit- verðlauna- hátíðinni í febrúar. Vertu úti, hundurinn þinn Þegar ég var lítil átti ég kött sem hét Dormi. Hverjum þykir sinn köttur fegurstur auðvitað en hann var í alvöru æði. Ein vinkona mín var samt hrædd við hann. Ég reyndi að útskýra fyrir henni að hann gerði ekki neitt en allt kom fyrir ekki og því var sjálfsagt að loka hann einhvers staðar af þegar hún var í heimsókn. ÉG skil hana þegar ég mæti hundaeigendum sem eru í spássi túr með misstóra hunda sína. Ég er nefnilega einhverra hluta vegna smá hrædd við hunda. Eigendurnir tjá mér reglulega að ég hafi ekkert að óttast, þeir geri ekki neitt. En það sefar mig lítið. Fyrir mér eru þetta dýr sem eru jafn óútreiknanleg í hegðun og – tja – dýr. Enda gerist það nú yfirleitt að hundaeigendurnir stytta í taumnum þegar þeir sjá ótta- slegið hik mitt. OG þannig á það að vera. Það er þetta með að hafa aðeins færri reglur en stuðla með því að meiri tillits- semi sem er ákjósanlegt. Mér finnst því sjálfsagt að hundar megi fara í göngutúr um götur borgarinnar svo lengi sem það er þá tekið tillit til þess þegar einhverjum þykir það erfitt. HVÍ í ósköpunum ætti okkur því ekki að auðnast það að það sé til dæmis hverjum kaffihúsaeiganda í sjálfsvald sett hvort hann leyfi hundahald inni á kaffihúsinu sínu svo lengi sem tekið sé tillit til þess að ef einhver með ofsahræðslu eða ofnæmi geti þá einfaldlega beðið um að dýrið sé úti akkúrat þá? Og hví í ósköpunum er ásættanlegt að öryr- kjarnir sem voru í fréttum í vikunni fái ekki að halda kisunum sínum? Mikið vildi ég hafa kost á því að geta klappað einhverjum niðjum Dorma á heimili mínu sýnist mér svo. ÞAÐ rennur að manni sá grunur að oft sé einfaldlega auðveldara að setja einstrengingslegar reglur sem banna í staðinn fyrir að þurfa að takast á við blæbrigði mismunandi þarfa fólks. Við eigum að spyrna gegn því. Við eigum vel að geta gert þetta fallegar með tillitssamt frelsi að leiðarljósi. Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner viðurkenndi loks í vikunni að hafa látið setja fyllingu í var- irnar á sér, en þær hafa verið þó nokkuð mikið á milli tannanna á fólki að undanförnu. „Já, ég er með tímabundna fyllingu í vör- unum. Mig langaði að segja frá þessu fyrir löngu síðan, en fólk er svo rosalega fljótt að dæma mig þannig að ég fór alltaf í kringum sannleikann, en ég laug aldrei að neinum,“ sagði hún í þættinum Keeping up with The Kardash- ians. Varirnar á Kylie hafa ekki bara verið umtalaðar, heldur hafa þær startað tískubylgju. Varanlegur sannleikurinn LÉT STÆKKA VARIRNAR Kylie viður- kenndi að vera með fyllingu. Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.