Fréttablaðið - 09.05.2015, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 09.05.2015, Blaðsíða 65
| ATVINNA | Daggæslufulltrúi Staða daggæslufulltrúa við Skólaskrifstofu Hafnar- fjarðar eru laus til umsóknar. Um er að ræða 85% starf og verður ráðið í stöðuna frá og með 1. ágúst 2015. Í Hafnarfirði eru nú 44 sjálfstætt starfandi dag- foreldrar og annast daggæslufulltrúi umsjón og eftirlit með starfseminni skv. reglugerð um daggæslu barna í heimahúsum. Helstu verkefni : • Ráðgjöf, umsjón og eftirlit með daggæslu barna í heimahúsum • Umsjón með niðurgreiðslum til dagforeldra • Umsjón með leyfisveitingum • Upplýsingagjöf og samstarf við aðila innan og utan sveitarfélagsins Menntunar- og hæfniskröfur : • Háskólamenntun á uppeldssviði • Stjórnunarreynsla æskileg • Reynsla af starfi með ungum börnum æskileg • Færni í mannlegum samskiptum • Sjálfstæði í vinnubrögðum, frumkvæði og skipulags- hæfni • Almenn tölvukunnátta Nánari upplýsingar um starfið veita Magnús Baldursson, sviðsstjóri fræðsluþjónustu Hafnar- fjarðar, í síma 585 5500, magnusb@hafnarfjordur.is og Sigurborg Kristjánsdóttir, daggæslufulltrúi í síma 585 5500, bogga@hafnarfjordur.is Umsóknarfrestur er til og með 23. maí 2015. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á vefsíðu Hafnarfjarðar www.hafnarfjordur.is Laun og kjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um starfið. kopavogur.is ÚTBOÐ GATNAGERÐ Álfhólsvegur endurnýjun aðkomugötu Kópavogsbær ásamt Orkuveitu Reykjavíkur, Mílu ehf. og Gagnaveitu Reykjavíkur óska eftir tilboðum í gatna – og holræsagerð og lagningu veitulagna í aðkomugötu við Álfhólsveg 15 – 45. Í verkinu felst að jarðvegskipta efsta hluta burðarlags götunnar, tengja ný niðurföll við núverandi regnvatnslögn, leggja hitaveitulagnir, vatnslagnir, rafmagnslagnir, fjarskiptalagnir og endurnýja slitlag götunnar. Helstu magntölur eru: Lengd götu 400 m Jarðvegsskipti í götu 500 m3 Skurðlengd veitulagna í götu 440 m Skurðlengd veitulagna innan lóðarmarka 560 m Yfirborðsfrágangur götu 2 400 m2 Verkinu skal að fullu lokið 20. september 2015. Útboðsgögn verða seld á kr. 5.000 – í þjónustuveri Kópavogs- bæjar Fannborg 2 frá og með mánudeginum 11. maí 2015. Tilboðum skal skilað á sama stað þriðjudaginn 26. maí 2015 fyrir kl. 11:00 og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þar mæta. Sunnuhlíðarsamtökin óska eftir að ráða umsjónarmann íbúða og hússjóða. Starfið felur í sér: • Almenna húsvörslu og samskipti við íbúa • Umsjón skrifstofu og starf með stjórn samtakanna og tengdum aðilum, eftir því sem þarf hverju sinni • Færslu bókhalds fyrir hússjóði • Eftirlit og rekstur stoð- og rekstrarkerfa • Vinnutími er frá 8:00 – 16:00 að öllu jöfnu Hæfniskröfur: • Fjölbreyttir hæfileikar til að sinna smærri viðhaldsverkefnum • Verkþekking til umsjónar með stærri viðhaldsverkefnum húsa og íbúða • Bókhaldsþekking og rekstrarreynsla • Jákvæðni og sveigjanleiki nauðsynlegur Beiðnir um frekari upplýsingar sendist á netfang: ibudir@sunnuhlid.is Umsóknir sendist á sama netfang eða í pósti til skrifstofu samtakanna í Sunnuhlíð, merkt: Umsjón Ráðið er í starfið frá og með 1. júlí 2015, umsóknarfrestur er til og með 20. maí. nk. Bifvélavirkja, vélvirkja eða starfsmann með reynslu af vörubílaviðgerðum vantar til starfa á vörubílaverkstæði Kletts. Verkstæðið er mjög vel tækjum búið og öll starfsaðstaða til fyrirmyndar. Áhugasamir hafi samband við Svein Símonarson í síma 825 5752 eða svsi@klettur.is VERKSTÆÐISMAÐUR VÖRUBÍLAVIÐGERÐIR Klettagörðum 8-10 | 104 Reykjavík | Sími: 590-5100 | klettur.is Hjúkrunarstjóri Helstu verkefni og ábyrgð • Skipuleggur og stjórnar hjúkrun í Seljahlíð • Yfirumsjón með framkvæmd RAI mats • Yfirumsjón með kennslu og starfsþjálfun nema og starfsfólks á heimilinu. • Veitir faglega ráðgjöf til starfsmanna, íbúa og aðstandenda • Situr í gæðaráði heimilisins og vinnur að gæðamálum • Staðgengill forstöðumanns Hæfniskröfur • Íslenskt hjúkrunarleyfi • Framhaldsnám í stjórnun eða öldrunarhjúkrun æskilegt • Reynsla af hjúkrun • Þekking og reynsla af stjórnun • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Áhugi á starfi með öldruðum • Þekking og reynsla af RAI-mælitækinu • Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvæðni Sjúkraliði Helstu verkefni og ábyrgð • Eftirlit með íbúum • Framfylgja meðferðaráætlunum í samráði við hjúkrunar- fræðinga • Gefa lyf sem tekin hafa verið til eftir þörfum • Skráning í Sögu kerfi Hæfniskröfur • Sjúkraliði með íslenskt starfsleyfi • Faglegur metnaður • Frumkvæði í starfi, þolinmæði og jákvætt viðhorf • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð íslenskukunnátta Hjúkrunarfræðingur Helstu verkefni og ábyrgð • Skipulagning hjúkrunar og almenn hjúkrunarstörf • Gerð meðferðaráætlana • Skráning í Sögu kerfi • Skráning í Rai gagnagrunn • Verkstjórn sjúkraliða og annarra umönnunaraðila Hæfniskröfur • Hjúkrunarfræðingur með íslenskt hjúkrunarleyfi • Reynsla af hjúkrun æskileg • Faglegur metnaður • Frumkvæði í starfi, þolinmæði og jákvætt viðhorf • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð íslenskukunnátta VILT ÞÚ STARFA Í BREIÐHOLTI OG HAFA ÁHRIF Á ÞRÓUN HJÚKRUNAR FYRIR ALDRAÐA? HJÚKRUNARSTJÓRI, HJÚKRUNARFRÆÐINGAR OG SJÚKRALIÐAR Í Seljahlíð búa 72 íbúar, þar af eru 20 íbúar með færni- og heilsumat í hjúkrunarrýmum og 52 íbúar í þjónustuíbúðum. Starfsmenn heimilisins eru um 70 talsins. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem við búum í. Velferðarsvið Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um störfin á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Umsóknarfrestur er til 23. maí Seljahlíð sem er heimili aldraðra óskar eftir að ráða hjúkrunarstjóra til starfa í 80-100% starf í dagvinnu, þrjá hjúkrunarfræðinga og tvo sjúkraliða í 80-100% vaktavinnu. Við bjóðum upp á: • Heimilislegt vinnuumhverfi • Tækifæri til að taka þátt í þróun hjúkrunar aldraðra • Krefjandi og spennandi verkefni • Sveigjanlegan vinnutíma • Skemmtilegan og faglegan starfsmannahóp Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga annars vegar og hins vegar kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Sjúkraliðafélags Íslands. Nánari upplýsingar um starfið veitir Margrét Árdís Ósvalds- dóttir forstöðumaður í síma 540-2400 eða með því að senda fyrirspurnir á margret.ardis.osvaldsdottir@reykjavik.is LAUGARDAGUR 9. maí 2015 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.