Fréttablaðið - 09.05.2015, Blaðsíða 52
| ATVINNA |
Framkvæmdastjóri
Hlutverk sjóðsins er að veita
sjóðsfélögum elli- og örorkulífeyri og
eftirlátnum mökum þeirra og börnum
maka- og barnalífeyri.
Sjóðurinn er deildaskiptur;
samtryggingardeild og séreignadeild.
Sjóðurinn veitir einnig lán til sjóðsfélaga.
Nánari upplýsingar um sjóðinn má finna
á heimasíðu hans www.lifsverk.is
Nánari upplýsingar veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma 511 1225.
Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is í síðasta lagi 20. maí 2015. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem
trúnaðarmál og þeim svarað. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf og þarf umsækjandi að geta sýnt
fram á að persónuleg fjármál og önnur fjárhagsleg umsýsla sé flekklaus.
Menntunar- og hæfniskröfurHelstu verkefni
Lífsverk lífeyrissjóður óskar eftir að ráða öflugan framkvæmdastjóra.
Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér mat FME á hæfi framkvæmdastjóra eftirlitsskyldra aðila og lög nr. 129/1997
um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða.
Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225.
Sveitarfélagið Ölfus
auglýsir laus störf
Grunnskólinn í
Þorlákshöfn
Grunnskólakennari óskast
Grunnskólinn í Þorlákshöfn óskar eftir að ráða
tónmenntakennara fyrir næsta skólaár. Um er að ræða
kennslu í 70 % stöðu.
Einnig er hugsanleg kennsla við deild Tónlistarskóla
Árnesinga en deildin er til húsa í skólahúsnæði
grunnskólans. Upplýsingar um þá stöðu veitir Róbert
Darling skólastjóri í síma 482 1717 eða robert@tonar.is
Einnig vantar náms- og starfsráðgjafa í 50% starf.
Launakjör samkvæmt samningi KÍ.
Nánari upplýsingar um starfsemi skólans er á heima-
síðunni, grunnskólinníþorlákshöfn.is
Allar nánari upplýsingar veita Halldór Sigurðsson,
skólastjóri, halldor@olfus.is og Jón H. Sigurmundsson,
aðstoðarskólastjóri, jon@olfus.is Síminn er 480-3850
Umsóknum skal skilað til Grunnskólans í
Þorlákshöfn fyrir 20. maí 2015.
Öllum umsóknum verður svarað þegar gengið hefur
verið frá ráðningu.
Skólastjóri
www.gardabaer.is
STÖRF HJÁ GARÐABÆ
Leikskólinn Akrar
• sérkennsla
Flataskóli
• ræsting
Álftanesskóli
• umsjónarkennsla á yngsta stigi
Hofsstaðaskóli
• ræsting
Bæjarskrifstofur Garðabæjar
• þjónustufulltrúi
Hjúkrunarheimilið Ísafold
• hjúkrunarfræðingar/nemar
Nánari upplýsingar á vef Garðabæjar,
www.gardabaer.is
Nánari upplýsingar um starfið veita Torfi Markússon
(torfi@intellecta.is) og Helga Rún Runólfsdóttir
(helga@intellecta.is) í síma 511 1225.
Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is fyrir 18. mai nk.
og þarf henni að fylgja ferilskrá.
Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar
sem trúnaðarmál og þeim svarað.
Sérfræðingur - viðskiptakerfi
Menntunar- og hæfniskröfurStarfssvið
www.intellecta.is
Síðumúla 5 - 108 Reykjavík
Starfslýsing:
Sala og þjónusta á hjúkrunarvörum og lækningatækjum. Sjá
um kynningar og kennslu á sárameðferðarvörum, almennum
hjúkrunarvörum og lækningatækjum. Tilboðsgerð ásamt vinnslu
á útboðum í ofangreindum vörum.
Staðan er laus frá:
Samkomulag
Starfshlutfall:
60 -100%
Gerðar eru kröfur um:
• Íslenskt hjúkrunarleyfi, en framhaldsnám sem nýtist í starfi er
kostur
• 3 – 5 ára starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur.
• Góð Íslensku- og enskukunnátta.
• Hæfni til að koma fram, frumkvæði, sveigjanleiki og skipulögð
vinnubrögð.
• Góð hæfni í mannlegum samskiptum.
• Góð tölvukunnátta og þekking á outlook, word og excel.
Starfskjör:
Góð laun í boði.
Nánari upplýsingar:
Kolbeinn í síma 512 2800
Umsóknarfrestur er til:
15. maí 2015
Umsókn sendist til:
kolbeinn@hbv.is
Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa
9. maí 2015 LAUGARDAGUR4