Fréttablaðið - 09.05.2015, Blaðsíða 67
| ATVINNA | LAUGARDAGUR 9. maí 2015 19
ATVINNUTÆKIFÆRI
Í MÁLMIÐNAÐI
Vélsmiðjan Hamar ehf. auglýsir
eftir fagmenntuðu starfsfólki
Verkstjóri á Þórshöfn
Við leitum að áhugasömum einstaklingi
með góða samskiptahæfileika.
Viðkomandi þarf að vera með fagmenntun
á sviði málmiðnaðar og stjórnunarreynslu.
Áherslur starfssviðs
- Stjórna vinnuflokkum og taka
virkan þátt í framkvæmdum
- Umsjón með verkefnum og aðstoð
svæðisstjóra í stjórnun verkefna
- Að vinna verkáætlanir deildarinnar
ásamt svæðisstjóra
- Veita tæknilega ráðgjöf við
lausn verkefna
Starfsmenn á Þórshöfn
Við leitum einnig að faglærðu fólki á sviði
málm- og véltækni iðnaðar á Þórshöfn í
málmsuð, stálsmíði, vélvirkjun og vélstjórn.
Sveinspróf eða reynsla skilyrði.
Einar Svanbergsson veitir allar nánari
upplýsingar í síma 660 36 18 eða á tölvu-
póstfangið einar@hamar.is Farið verður
með allar umsóknir sem trúnaðargögn.
Umsókn berist á einar@hamar.is
Hamar ehf. Vesturvör 36 200 Kópavogur www.hamar.is 564 60 62
Hamravík 38 - íbúð 101
Falleg 3ja herbergja, 136,7 fm íbúð ásamt bílskúr á fyrstu hæð í
góðu fjölbýlishúsi í Hamravík í Grafarvogi.
Verð 34,9 millj.
Allar nánari upplýsingar veitir Ragnheiður Friðriksdóttir í síma
844-6544 eða á tölvupósti ragnheidur@stakfell.is
OPIÐ HÚS, sunnudag 10. maí frá kl. 14-15
OP
IÐ
HÚ
S
ÞÓRUNNARTÚNI 2 105 RVK stakfell@stakfell.is
STAKFELL.IS 535 1000 GRUNNUR AÐ GÓÐU LÍFI
FASTEIGNASALA
STOFNUÐ 19 8 4
LÖGGILTIR FASTEIGNASALAR: Aðalheiður Karlsdóttir I Berta Bernburg I Grétar Haraldsson
Þorlákur Ómar Einarsson I Stefán Hrafn Stefánsson hdl. I Einar Valdimarsson
Vesturtgata 73 Reykjavík
OPIÐ HÚS - LAUS STRAX.
OPIÐ HÚS
Mjög góð 120,4 fm fjögurra herbergja íbúð á annarri hæð, einstæð
útsýnisíbúð við Sólarlagsbrautina, með tvennum svölum í nýlegu
góðu fjölbýlishúsi. Verð 39,9 millj. Sölumaður ( GSM 898-9791 )
verður á staðnum og sýnir eignina milli kl 11:00 og 12:00 í dag.
- með þér alla leið -
569 7000 Lágmúla 4 www.miklaborg.is
Óskar R. Harðarson
hdl. og löggiltur fasteignasali
Nánari upplýsingar veitir
Helgi Jónsson
sölufulltrúi
sími: 780 2700
helgi@miklaborg.is
54,9 millj.Verð:
Stórglæsilegt 168,9 fm 6 herbergja
endaraðhús á tveimur hæðum
með 30,6 fm innbyggðum bílskúr,
samtals : 199,5 fm.
Einstakt útsýni, fallegur garður.
Þorláksgeisli 98
OPIÐ HÚS Í DAG
laugardaginn 9.mái frá kl: 13:00 til 14:00