Fréttablaðið - 10.12.2015, Síða 1

Fréttablaðið - 10.12.2015, Síða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 8 9 . t ö l u b l a ð 1 5 . á r g a n g u r f i M M t u d a g u r 1 0 . d e s e M b e r 2 0 1 5 Fréttablaðið í dag skoðun Ekki lama Ríkisútvarpið, skrifa stjórnarmenn RÚV. 28-36 sport Svona getur riðill Íslands á EM 2016 orðið þegar dregið verður á laugardaginn. 38-40 HAND BÓKJÓLA GJAF A Taktu þitt e intak með í jólagj afalei ðangu rinn. Yfir 10 00 hu gmyn dir að jól agjöfu m. OPIÐ TIL 21 Í KVÖLD YFIR 1000 HUGMYNDIR AÐ GÓÐUM JÓLAGJÖFUM Opið til kl. 21 Allt fyrir jólin ÍSLENSK HÖNNUN OG RITSNILLD Í ÞÁGU FATLAÐRA BARNA OG UNGMENNA Sölutímabil 5. - 19.desember S T Y R K T A R F É L A G L A M A Ð R A O G F AT L A Ð R A SKYRGÁMUR „Ég vonaðist alltaf eftir henni. Ég treysti eiginlega engu,“ sagði Ásta Kristín Andrésdóttir hjúkrunarfræðingur aðspurð um það hvort hún hefði átt von á sýknu í héraðsdómi. Viðstödd dómsuppkvaðningu voru auk Ástu meðal annars Sigrún Sveinsdóttir, móðir hennar, og Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Fréttablaðið/SteFán peking Stefán Úlfarsson hagfræð- ingur býr í Peking ásamt eiginkonu og dóttur þar sem ríkir ófremdar- ástand dögum saman vegna mikillar loftmengunar. Stefán segir koma til greina að flýja frá borginni vegna ástandsins. „Ég skýst út áður en konan fer í vinn- una á morgnana og kaupi í matinn og svoleiðis. Síðan höldum við Árný okkur inni allan daginn,“ segir hann en kona hans þarf að verja sig loft- menguninni með grímu þegar hún heldur til vinnu. Yfirvöld í höfuðborg Kína þar sem um 20 milljónir manna búa sendu í fyrsta skipti í vikunni út rauða aðvörun – hæsta viðbúnaðarstig af fjórum – sem þýðir að mengun innan borgarmarkanna muni haldast langt yfir hættumörkum í þrjá sólarhringa eða lengur. – shá / sjá síðu 10 Lokar sig inni vegna mengunar HeilbrigðisMál Nýverið hafa læknar á Landspítalanum undir forystu Sigfúsar Gizurarsonar, sér- fræðings í hjartalækningum, gert aðgerðir til þess að fyrirbyggja gáttatif og með því heilablóðföll. Sigfús fær ekki að gera nema sextíu aðgerðir á ári en hundrað og fimmtíu  Íslendingar eru á biðlista eftir aðgerðinni. Kári Stef- ánsson, forstjóri Íslenskrar erfða- greiningar, segir í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag brýna þörf á að gera fleiri aðgerðir og gagn- rýnir stjórnvöld og heilbrigðiskerfi fyrir skammsýni í þessum efnum. „Sú staðreynd að ákvörðunin um að það megi ekki gera nema 60 brennsluaðgerðir á ári var tekin af skriffinni einhvers staðar í stofn- un sem heitir Sjúkratryggingar Íslands breytir ekki því að það er á ábyrgð kjörinna fulltrúa fólksins í landinu að framselja valdið til þess að taka svona ákvarðanir. Þetta er ákvörðun sem endanlega kostar þjóð stórfé og einstaklinga þján- ingu og jafnvel varanlega fötlun eða lífið.“ Sigús segir aðgerðina gefa góðan árangur. „Aðgerðin er gerð á þeim sem svara ekki lyfjameðferð.“ Hver aðgerð kostar um 700.000 krónur. Sigfús fær 42 milljónir á ári en þyrfti 105 milljónir til þess að sinna þörfinni. Kári bendir á að það sé líklega margfalt dýrara að sleppa þessum aðgerðum. Því fylgi kostn- aður við lyf og verri heilsu þeirra sem bíða eftir aðgerðinni. – kbg / sjá síðu 30 Hundrað og fimmtíu bíða eftir aðgerð Hjartalæknir fær ekki að gera nema sextíu aðgerðir á ári sem koma í veg fyrir gáttatif og heilablóðfall, þörf er á mun fleiri aðgerðum. Þetta er ákvörðun sem endanlega kostar þjóð stórfé og einstak- linga þjáningu og jafnvel varanlega fötlun eða lífið. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar Menning Dagný Kristjánsdóttir hefur rannsakað upphafsár íslenskra barnabókmennta. 50-60 lÍfið Omaggio-vasar, hangandi api, mittisþjálfi og Birkenstock- skórnir eiga það sameiginlegt að hafa verið heitasta heitt árið 2015. 66-72 plús 2 sérblöð l fólk l  jólagjöf fagMannsins *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.