Fréttablaðið - 11.08.2018, Page 18

Fréttablaðið - 11.08.2018, Page 18
ÍBV - Breiðablik 1-1 0-1 Berglind B. Þorvaldsdóttir (32.), 1-1 Cloé Lacasse (80.). Grindavík - Stjarnan 1-2 0-1 Harpa Þorsteinsdóttir (47.), 0-2 Þórdís H. Sigfúsdóttir (54.), 1-2 Rio Hardy (68.). HK/Víkingur - Valur 1-2 1-0 Karólína Jack (9.), 1-1 Fanndís Friðriks- dóttir (16.), Guðrún K. Sigurðardóttir (81.). Efri Breiðablik 34 Þór/KA 32 Valur 26 Stjarnan 25 ÍBV 15 Neðri Selfoss 15 HK/Víkingur 13 KR 12 Grindavík 9 FH 6 Nýjast Pepsi-deild kvenna Fjölnir - Sindri 3-0 Keflavík - Fylkir 0-1 Þróttur R. - ÍA 1-2 ÍR - Afturelding/Fram 0-2 Inkasso-deild kvenna Man. Utd. - Leicester 2-1 1-0 Paul Pogba (víti) (3.), 2-0 Luke Shaw (83.), 2-1 Jamie Vardy (90.). Enska úrvalsdeildin sjáðu allt úrvalið á elko.isAÐEINS 50 STK. AÐEINS 40 STK. AÐEINS 12 STK. -20% -20% -24% 199.995 verð áður: 249.995 verð áður: 129.995 verð áður: 144.995 PHILIPS 65” UHD SNJALLSJÓNVARP 65PUS8303 LG 55” UHD SNJALLSJÓNVARP 55UK6950 SAMSUNG 49” UHD SNJALLSJÓNVARP UE49MU6475XXC útsala! André-Frank Zambo Anguissa 30 milljónir Jean Michaël Seri 25 milljónir Aleksandar Mitrovic 22 milljónir Alfie Mawson 15 milljónir Maxime Le Marchand 7,5 milljónir Joe Bryan 6 milljónir Fabri 5 milljónir André Schürrle Lán Calum Chambers Lán Sergio Rico Lán Luciano Vietto Lán Timothy Fosu- Mensah Lán Leikmenn sem Fulham fékk í sumar (kaupverð í milljónum punda)FÓTBOLTI Lið Fulham sem tekur á móti Crystal Palace í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag verður mikið breytt frá liðinu sem komst upp úr B-deildinni á síðasta tímabili. Fulham fór hamförum á félagaskiptamarkaðnum í sumar og fékk alls tólf leikmenn. Fimm þeirra komu á lokadegi félaga- skiptagluggans. Eigandi Fulham, Shahid Khan, er sterkefnaður  og  er í 216. sæti yfir ríkustu einstaklinga heims. Hann keypti Fulham af Mohamed Al Fayed sumarið 2013. Khan hefur einnig átt NFL-félagið Jacksonville Jaguars síðan 2011. Khan vill ná árangri  sem sést bersýnilega á þeim félagaskiptum sem Fulham gerði í sumar. Fulham keypti leikmenn fyrir 110,5 millj- ónir punda. Aðeins Liverpool (170,8 m) og Chelsea (122 m) eyddu hærri fjárhæðum í leikmenn en Fulham. Þetta er í fyrsta sinn sem nýliðar í ensku úrvalsdeildinni eyða meira en 100 milljónum punda í leikmenn og til að setja eyðsluna í samhengi keyptu Manchester-liðin, City og United, leikmenn fyrir samtals 126,8 milljónir punda í sumar. Kaup Fulham á Jean Michaël Seri frá Nice vöktu mikla athygli en ekki er langt síðan hann var orð- aður við félög á borð við Barcelona, Chelsea og Arsenal. Seri er samt ekki dýrasti leikmaðurinn sem Ful- ham keypti í sumar. Þann heiður fær  kamerúnski miðjumaðurinn André-Frank Zambo Anguissa sem var keyptur fyrir 30 milljónir punda frá Marseille. Aleksandar Mitrovic, sem skoraði 12 mörk er  hann lék sem lánsmaður með Fulham seinni hluta síðasta tímabils, var keyptur fyrir 22 milljónir punda frá New- castle United og 15 milljónir punda fóru í miðvörðinn Alfie Mawson sem hefur verið að banka á dyrnar hjá enska landsliðinu. Kaupóðir nýliðar stefna hátt Aðeins tvö félög í ensku úrvalsdeildinni eyddu hærri fjárhæðum í leikmenn en Fulham í félagaskiptaglugg- anum sem var lokað í fyrradag. Nýliðarnir ætla sér stóra hluti í vetur og fallbarátta á ekki að vera á dagskrá. Vasar Sha- hids Khan, eiganda Fulham, eru djúpir. NORDIC- PHOTOS/GETTY Fulham fékk einnig fimm leik- menn að láni. André Schürrle, sem lagði upp sigurmarkið í úrslitaleik HM 2014, kom á láni frá Borussia Dortmund, argentínski framherj- inn Luciano Vietto kom frá Atlético Madrid, spænski markvörðurinn deildinni. Lundúnafélagið ætlar sér stærri hluti og nái serbneski knattspyrnustjórinn Slavisa Jok- anovic að mynda sterka liðsheild gæti Fulham endaði í efri hluta deildarinnar. ingvithor@frettabladid.is 110,5 milljónir punda keypti Full- ham leikmenn fyrir í sumar. Sergio Rico frá Sevilla og  varnar- mennirnir Calum Chambers og Timothy Fosu-Mensah komu svo á láni frá Arsenal og Manchester United. Fulham fékk ekki alla þessa leik- menn til þess eins að halda sér í Fulham fékk alls fimm leikmenn til sín á lokadegi félagaskiptagluggans. GOLF Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingar í golfi, hafa tryggt sér sæti í undanúr- slitum í liðakeppni á Evrópumeist- aramótinu sem fram fer á Glen- eagles vellinum í Skotlandi þessa dagana. Það gerðu þeir með því að leggja Noreg að velli í lokaumferð í riðlakeppni mótsins gær. Undanúrslit mótsins fara fram á morgun, en í dag fer fram keppni blandaðra liða, þar sem karl ar og kon ur leika í fjór menn ingi. Birg ir Leif ur og Val dís Þóra Jónsdóttir leika þar sam an, og Axel og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir eru saman í liði. – hó Axel og Birgir í undanúrslit 1 1 . Á G Ú S T 2 0 1 8 L A U G A R D A G U R18 S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð SPORT
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.