Fréttablaðið - 11.08.2018, Page 25

Fréttablaðið - 11.08.2018, Page 25
þetta yfir. Þetta er orðin svo mikil fjölskylduhátíð, það er gott en ekki endilega brjálæðislega skemmtilegt. Það er frábært að fólk sýni sam- stöðu, viðurkenningu og jákvæðni. Páll Óskar kemur með glamúrinn í gönguna,“ segir Guðmundur Karl. „Hann hefur verið á palli í göng- unni og ég og konan mín á hjóli fremst. Svo við erum búin með þann pakka,“ segir Sigríður og brosir. „Mér fannst skemmtilegra þegar gangan fór niður Laugaveginn, því fylgdi meiri stemning,“ bætir hún við. Eruð þið búin að hlusta á Indriða lesa athugasemdir Jóns Vals Jens- sonar? „Já, hann er guðdómlega galinn. Sem betur fer eru ekki allir á sama máli. En það verður alltaf að vera einhver Jón!“ segir Guðmundur Karl og Sigríður tekur undir. „Það má ekki verða svo mikill pólitískur réttrúnaður að fólk megi ekki tjá sig. Það má ekki verða einhver hallelúja stemning. Fólk verður að hafa frelsi til að tjá sig. Auðvitað getur alltaf einhver farið yfir strikið og jafnvel brotið lög, þá tökum við á því,“ segir Sigríður. Þau systkinin áttu ekki í nokkrum erfiðleikum með að greina ástvinum sínum frá samkynhneigð sinni á sínum tíma. „Ég spáði ekkert alltof mikið í þetta. Maður skýldi sér bara á bak við eitís tískuna, flaut út úr skápnum í pilsi með fjólubláan vara- lit,“ segir Guðmundur Karl. „Ég sagði foreldrum mínum ein- faldlega frá því að ég ætti kærustu. Það var svo einfalt. Og það gekk vel. Áður höfðu foreldrar áhyggjur. Þeir óttuðust að lífið yrði erfitt börnum þeirra,“ segir Sigríður og segir ekki líku við að jafna í dag. „Þetta er allt saman auðveldara í dag,“ segir Guð- mundur Karl. HANN HEFUR VERIÐ Á PALLI Í GÖNGUNNI OG ÉG OG KONAN MÍN Á HJÓLI FREMST. SVO VIÐ ERUM BÚIN MEÐ ÞANN PAKKA. Sigríður HEKLA · Laugavegi 170-174 / Audi.is Straumhvörf Audi A3 e-tron sameinar tvo heima ► 17“ álfelgur ► Bakkmyndavél ► Dökkar rúður ► Málm/glitlakk ► Nálgunarvörn framan og aftan ► MMI útvarp ► Bluetooth símatenging ► Bluetooth tenging fyrir tónlist ► Dynamic stefnuljós ► LED afturljós ► Fjarstýrðar samlæsingar ► Lyklalaust aðgengi ► Tenging fyrir USB og Iphone ► Tvískipt sjálfvirk loftkæling ► Hiti í framsætum ► Hæðarstillanleg framsæti ► Skriðstillir (Cruise control) ► Ljósa- og regnskynjari ► Skynjari fyrir loftþrýsting í hjólbörðum ► Baksýnisspegill með glýjuvörn ► Rafdrifnir upphitaðir og aðfellanlegir útispeglar ► Audi hljóðkerfi 180w með 10 hátölurum ► Leðurklætt aðgerðastýri ► ABS bremsukerfi ► ESP stöðugleikastýring ► Árekstrarvörn (pre sense) Listaverð 4.560.000 kr. Tilboðsverð 4.090.000 kr. H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 25L A U G A R D A G U R 1 1 . Á G Ú S T 2 0 1 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.