Fréttablaðið - 11.08.2018, Síða 38

Fréttablaðið - 11.08.2018, Síða 38
Á Tálknafirði búa um 250 íbúar. Atvinnulíf í sveitarfélaginu er fjölbreytt og skólastarf öflugt, grunnskóli, leikskóli og tónskóli. Gott íþróttahús og sundlaug. Sveitarstjóri þarf að eiga góð samskipti fyrir hönd sveitarfélagsins og vera talsmaður þess í samskiptum við íbúa, fjölmiða, viðskiptavini og opinbera stjórnsýslu. Sveitarstjóri þarf að hafa áhuga á uppbyggingu samfélagsins, kynningarmálum, ímynd og stefnumótun þar sem framundan er stefnumarkandi vinna og mótun framtíðarsýnar í öllum málaflokkum. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/6998 Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun sem nýtist í starfi Farsæl reynsla af stjórnun, rekstri og fjármálum. Þekking og reynsla af sveitastjórnarmálum er æskileg. Leiðtogahæfni og hæfni í mannlegum samskiptum. Góðir skipulagshæfileikar og metnaður til árangurs. Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. • • • • • • • • • Umsóknarfrestur 23. ágúst Starfssvið: Framkvæmdarstjórn sveitarfélagsins og umsjón með framkvæmd ákvarðana sem teknar eru af sveitarstjórn. Undirbúningur og seta funda sveitarstjórnar þar sem sveitarstjóri hefur málfrelsi og tillögurétt. Yfirumsjón með skipulagi og virkni stjórnsýslu sveitarfélagsins og starfsmannamálum. Capacent — leiðir til árangurs Tálknafjarðarhreppur óskar eftir að ráða sveitarstjóra til starfa. Leitað er að jákvæðum, heiðarlegum og kraftmiklum einstaklingi sem er reiðubúinn til að leggja sig allan fram í krefjandi starf. Viðkomandi þarf að búa yfir góðri reynslu af því að starfa með fólki og hafa brennandi áhuga á að ná árangri í starfi. Viðkomandi þarf líka að eiga auðvelt með samskipti fyrir hönd sveitarfélagsins og að vera talsmaður þess, hvort sem er í samskiptum við opin-bera stjórnsýslu, viðskiptavini, íbúa eða fjölmiðla. Tálknafjarðarhreppur Sveitarstjóri Lánasjóður íslenskra náms- manna er félagslegur jöfnunar- sjóður sem hefur það að markmiði að tryggja náms- mönnum í lánshæfu námi jöfn tækifæri til náms án tillits til efnahags. Hjá LÍN starfa um 30 starfsmenn. Gildi þeirra eru fagmennska, samstarf og framsækni. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/6995 Menntun hæfni og reynsla: Viðskiptafræðimenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi. Reynsla af bókhaldsstörfum nauðsynleg. Þekking á Navision nauðsynleg. Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Góð samskiptahæfni, samstarfsvilji og álagsþol. • • • • • • • • • • • Umsóknarfrestur 27. ágúst Helstu viðfangsefni: Sér um uppáskrift reikninga og annast frágang þeirra til greiðslu. Dagsuppgjör, uppgjör frá lögmönnum og umsýsla fjárhagsbókhalds. Vinna við frágang bókhalds fyrir endurskoðun ársreiknings. Afstemmingar bankareikninga og annarra reikninga. Innskráning inn í innheimtukerfi sjóðsins. Ýmis skýrslugerð. Capacent — leiðir til árangurs Lánasjóður íslenskra námsmanna óskar eftir að ráða bókara til starfa í innheimtudeild. Um er að ræða framtíðarstarf og verkefnin eru fjölbreytt. Starfshlutfallið er 100% og umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. LÍN - Bókari Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfi. Umsjón með starfinu hafa Ásdís Hannesdóttir (asdis.hannesdottir@capacent.is) og Lísbet Hannesdóttir (lisbet.hannesdottir@capacent.is) hjá Capacent ráðningum. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra við SFR. Athygli er vakin á því að umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Við gætum verið með næsta starfsmann mánaðarins á skrá www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. 2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 1 . ÁG Ú S T 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.