Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.08.2018, Qupperneq 41

Fréttablaðið - 11.08.2018, Qupperneq 41
Upplýsingar veitir: Þórir Þorvarðarson, thorir@hagvangur.is Með umsókn um starfið þarf að fylgja starfsferlisskrá og kynningarbréf. Umsóknir óskast fylltar út á: www.hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 26. ágúst 2018. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Sérfræðingur í hugbúnaðarþjónustu Við leitum að öflugum liðsmanni í hugbúnaðarteymi sem þróar lausnir fyrir viðskiptavini fyrirtækisins. Valka leitar að fagfólki í fjölbreytt störf Starfssvið og ábyrgð: • Tæknileg aðstoð og þjónusta á hugbúnaði • Gerð leiðbeininga • Uppsetning hugbúnaðar og tengds vélbúnaðar hjá viðskiptavinum innanlands og erlendis • Þátttaka í stillingum og kvörðunum Hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla við kerfisstjórnun er kostur • Reynsla og kunnátta í Linux er kostur • Nákvæmni og öguð vinnubrögð • Greiningarhæfni • Góðir samskiptahæfileikar • Sjálfstæð vinnubrögð og lausnamiðuð hugsun Sérfræðingur á fjármálasviði Traustur starfsmaður óskast á fjármálasvið. Starfssvið og ábyrgð: • Færsla bókhalds og afstemmingar • Reikningagerð og innheimta • Uppgjörstengd vinna • Önnur tilfallandi verkefni á fjármálasviði Hæfniskröfur: • Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi • Góð almenn tölvukunnátta • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð • Góð íslensku- og enskukunnátta • Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum • Reynsla af Dynamics NAV er kostur Sérfræðingur í innkaupum Við leitum að öflugum liðsmanni í innkaupateymi á framleiðslusviði. Starfssvið og ábyrgð: • Viðkomandi mun sjá um dagleg innkaup fyrir framleiðslu. Hæfniskröfur: • Stúdentspróf eða háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla sem nýtist í starfi - Þekking á innkaupaferlum er æskileg - Þekking á framleiðsluferlum er kostur - Þekking á Dynamics NAV kerfi kostur - Þekking á framleiðslukerfi í Dynamics NAV er kostur • Nákvæmni og öguð vinnubrögð • Góðir samskiptahæfileikar • Sjálfstæð vinnubrögð og lausnamiðuð hugsun Starfsmenn í smíði og/eða samsetningu Leitað er að öflugum einstaklingum á framleiðslusvið. Starfssvið og ábyrgð: • Smíði og samsetning tækjabúnaðar • Þátttaka í uppsetningu búnaðar innan- og utanlands Hæfniskröfur: • Vélsmíði eða sambærileg iðnmenntun • Frumkvæði og metnaður • Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð og góðir skipulagshæfileikar Sérfræðingur í hugbúnaðar- þróun - tækjaforritari Við leitum að liðsmanni í teymi tækjaforritara sem þróar nýjar lausnir og vinnur að stöðugum umbótum á núverandi kerfum. Viðkomandi þarf að hafa ástríðu fyrir tækjabúnaði af ýmsum gerðum og metnað til að þróa framúrskarandi tækjastýringar. Starfssvið og ábyrgð: • Þróun og umbætur á hugbúnaði og tækjastýringu Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, s.s. verkfræði, tæknifræði eða tölvunarfræði • Reynsla og kunnátta í C/C++ • Reynsla og kunnátta í Linux • Nákvæmni og öguð vinnubrögð • Greiningarhæfni • Góðir samskiptahæfileikar • Sjálfstæð vinnubrögð og lausnamiðuð hugsun Aðrir kostir sem við metum: • Robotics / kinematics þekking • Reynsla af Structured text forritun samkvæmt IEC 61131-3 staðlinum • Þekking á raf- og stýribúnaði og hæfni í bilanagreiningu • Að viðkomandi sé tilbúinn í uppsetninga- og þjónustuferðir innan- og utanlands Valka er ört vaxand hátæknifyrirtæki sem þróar, hannar og framleiðir vél- og hugbúnað fyrir fiskvinnslu. Hjá Völku eru margbreytileg störf í boði þar sem hugvit, þekking og kunnátta starfsmanna gegna lykilhlutverki. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störf hjá okkur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.