Fréttablaðið - 11.08.2018, Side 43
Hagstofa Íslands
leitar að metnaðarfullu og áhugasömu starfsfólki
Sérfræðingur í greiningum á opinberum fjármálum
Sérfræðingur í líkanagerð og greiningum
Vef- og viðmótshönnuður
Hagstofa Íslands óskar eftir því að ráða sérfræðing í rannsóknadeild stofnunarinnar.
Deildin greinir þróun efnahagsmála, gerir þjóðhagsspá og hefur umsjón með opinberri
útgáfu hennar. Í starfinu felst vinna við gerð þjóðhagsspár og gerð greininga á áhrifum
opinbera fjármála. Starfsmaðurinn mun einnig koma að þróun þjóðhagslíkans.
HÆFNISKRÖFUR
Hagstofa Íslands óskar eftir því að ráða sérfræðing á sviði líkanagerðar. Starfið felur í sér
þróun og viðbætur á núverandi þjóðhagslíkani, með sérstaka áherslu á áhrif fjármála hins
opinbera á þær þjóðhagsstærðir sem líkanið metur.
HÆFNISKRÖFUR
í vefforritun.
HÆFNISKRÖFUR
er mikill kostur
Umsóknarfrestur er til og með 27. ágúst 2018
Hagstofa Íslands er miðstöð opinberrar hagskýrslugerðar á Íslandi. Hlutverk Hagstofunnar er að vinna hlutlægar hagskýrslur, hafa forystu um samhæfingu hagtalna,
stunda rannsóknir og stuðla þannig að upplýstri umræðu og faglegum ákvörðunum. Nánari upplýsingar má finna á www.hagstofa.is
Hlutverk Hörpu er að vera
vettvangur fyrir tónlistar- og
menningarlíf sem og hvers konar
ráðstefnur, fundi og samkomur,
innlendar og erlendar. Hlutverk
hússins er jafnframt að vera
menningarmiðstöð fyrir
alla landsmenn og áfanga-
staður innlendra og erlendra
ferðamanna. Félagið er
hluta félag í eigu ríkis (54%)
og Reykjavíkur borgar (46%)
og er starfsemin grundvölluð
á eigenda stefnu þessara
aðila. Markmið félagsins er
að efla íslenskt tónlistar- og
menningarlíf, styrkja stöðu
Íslands á sviði ráðstefnuhalds
og ferðaþjónustu og stuðla að
öflugu mannlífi í miðborginni.
Harpa hefur hlotið fjölda
viðurkenninga og alþjóðlegra
verðlauna fyrir byggingarlist
og aðstöðu.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/6992
Hæfniskröfur:
Fjölbreytt reynsla af sölu – og markaðsmálum og a.m.k.
þriggja ára starfsreynsla sem nýtist í starfi.
Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
Reynsla af samninga- og áætlanagerð.
Góð íslensku- og enskukunnátta,
vald á fleiri tungumálum er kostur.
Framúrskarandi samskiptahæfileikar.
Frumkvæði, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
og mikill metnaður til að ná árangri.
Geta til að vinna undir álagi og sinna mörgum verkefnum
á sama tíma.
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Umsóknarfrestur
20. ágúst
Helstu viðfangsefni og ábyrgð:
Þátttaka í viðskiptaþróun með það að markmiði að efla
Hörpu sem alþjóðlegt ráðstefnuhús og hámarka tekjur
vegna útleigu og þjónustu við ferðamenn.
Kynning og sala á aðstöðu í Hörpu gagnvart innlendum
og erlendum ráðstefnu- og viðburðaskipuleggjendum.
Áætlanir, tilboðs- og samningagerð og uppgjör
í tengslum við ráðstefnu- og viðburðahald.
Vinnsla á kynningarefni á íslensku og ensku
á sviði ráðstefnuhalds, viðburða og ferðaþjónustu.
Sölustjóri starfar í teymi sölustjóra og vinnur einnig
náið með verkefnastjórum og veitingaþjónustu í Hörpu.
Capacent — leiðir til árangurs
Við leitum að öflugum liðsmanni í teymi sölustjóra í Hörpu – tónlistar- og ráðstefnuhúsi.
Viðkomandi þarf að vera kröftugur, hugmyndaríkur, jákvæður, markmiða- og söludrifinn og hafa metnað til að taka þátt að
efla Hörpu sem ráðstefnuhús og áfangastað á heimsmælikvarða. Harpa vinnur nú að stefnumótun og viðskiptaþróun til að
hámarka tækifærin í starfsemi og rekstri hússins. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Sölustjóri
Viltu koma með okkur í spennandi
sölu og viðskiptaþróun í Hörpu?