Fréttablaðið - 11.08.2018, Side 44
SALA OG RÁÐGJÖF
Nánari upplýsingar eru veittar hjá Ráðum ráðningarstofu, radum@radum.is. Sótt er um starfið á www.radum.is.
Z – brautir og gluggatjöld óska eftir að ráða starfsmann í verslun sína í Faxafeni.
Um er að ræða starf við sölu, afgreiðslu og þjónustu varðandi gardínuefni, tilbúnar gardínur, veggfóður, brautir og baðvörur.
Vinnutími er alla virka daga frá klukkan 10:00-18:00.
Frá 1. september til 1. júní er einnig unnið annan hvern laugardag frá kl. 11:00-15:00.
Verslun Z – brauta og
gluggatjalda var stofnuð árið
1966 og er í dag í eigin húsnæði
í Faxafeni 14. Fyrirtækið hefur
verið með heildarlausnir í
gluggatjöldum fyrir mörg af
stærstu fyrirtækjum landsins t.d.
Origo, Flugstöð Leifs Eiríkssonar,
Össur, Actavis, KPMG og
Nordica hótel.
Umsóknarfrestur er til og með 19. ágúst nk.
RÁÐUM EHF • Vegmúla 2, 108 Reykjavík • Sími 519 6770 • radum@radum.is
Norræna húsið auglýsir eftir
tæknimanni í 100% stöðu
Ert þú sú/sá sem við erum að leita að? Þú….
Helstu viðfangsefni
Hæfniskröfur
Umsóknarfrestur er 27. ágúst og skal sækja um starfið
á heimasíðu Norrænu ráðherranefndarinnar,
www.norden.org.
Umsókn skal vera á dönsku, sænsku, norsku eða ensku.
Frekari upplýsingar veitir fjármálastjóri Norræna hússins
Þórunn Stefánsdóttir í tölvupósti
thorunnst@nordichouse.is eða í síma 551 7030.
Nánari upplýsingar um húsið er að finna á
www.norraenahusid.is
Norræna húsið í Reykjavík er norræn menningarstofnun með áherslu
á bókmenntir, tungumál, arkitektúr, hönnun, börn og ungmenni og
sjálfbæra þróun. Markmið hússins eru að koma norrænni menningu
á framfæri og styrkja tengsl við hin Norðurlöndin. Norræna húsið
er leiðandi afl í íslensku menningarlífi og húsið er eitt af meistara-
verkum Alvars Aalto.
8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 1 . ÁG Ú S T 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R