Fréttablaðið - 11.08.2018, Blaðsíða 55
Starf sérfræðings mannauðs- og launakerfis í Kjaradeild
Fjármálaskrifstofa/Kjaradeild
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum
og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Kjaradeild sinnir launavinnslu Reykjavíkurborgar og hefur eftirlit með framkvæmd kjarasamninga. Deildin ber ábyrgð á túlkun
kjarasamninga og fer með fyrirsvar þeirra mála gagnvart viðsemjendum og aðilum vinnumarkaðar. Deildin sinnir auk þess ráðgjöf á
sviði kjarasamninga innan Reykjavíkurborgar og hefur umsjón með og ber ábyrgð á launa- og mannauðsupplýsingakerfi borgarinnar
og þróun þess. Hjá kjaradeild starfa 29 starfsmenn og hefur deildin aðsetur að Borgartúni 12.
Óskað er eftir töluglöggum einstaklingi til starfa við greiningu og umsjón á launa- og mannauðskerfi Reykjavíkurborgar. Leitað er
að einstaklingi sem býr yfir mikilli samskiptahæfni, sýnir frumkvæði og hefur tileinkað sér sjálfstæð vinnubrögð. Unnið er með SAP
mannauðs- og launakerfi auk undirkerfa og krefst vinnan skipulagshæfni, nákvæmni og þekkingar á stórum fjárhagsupplýsingakerfum.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að
sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf
Starfið var auglýst þann 23. júní 2018. Framlengdur umsóknarfrestur er til og með 21. ágúst 2018.
Nánari upplýsingar veitir Harpa Ólafsdóttir, deildarstjóri kjaradeildar í netfangi harpa.olafsdottir@reykjavik.is
Helstu verkefni:
og launakerfa
Hæfniskröfur:
er kostur
Fossaleynir 17 (Grafarvogi), 112 Reykjavík
www.studlar.is
Staða sálfræðings við meðferðar-
stöð ríkisins fyrir unglinga að
Stuðlum er laus til umsóknar
Laust er til umsóknar starf sálfræðings á Stuðlum.
Starfshlutfall er 100%. Stuðlar starfa á grundvelli barna-
verndarlaga og reglugerðar um Meðferðarstöð ríkisins.
Stuðlar sinna unglingum á aldrinum 12-18 ára með hegðunar-
erfiðleika, þ.m.t. vímuefnavanda.
Starfssvið
Meðal verkefna sálfræðings er:
þeirra.
og samvinna við ýmsar aðrar stofnanir.
aðrar meðferðarstofnanir.
áhugahvetjandi samtals (motivational interviewing).
Persónulegir eiginleikar
samstarfshæfni og jákvæð viðhorf til skjólstæðinga.
Hæfnikröfur:
æskileg.
-
Nánari upplýsingar veitir Funi Sigurðsson, forstöðumaður
Stuðla í síma 530-8800 eða á netfanginu funi@bvs.is.
hæfni og eiginleikum umsækjanda. Launakjör eru samkvæmt
105 Reykjavík eða á netfangið bvs@bvs.is.
Umsóknarfrestur er til og með 20. ágúst 2018 og þarf umsæk-
jandi helst að geta hafið störf sem fyrst. Öllum umsóknum
verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Starfsmaður óskast til
afgreiðslustarfa í Árbæjarapótek
Um er að ræða fullt starf frá kl. 9-18 virka daga.
Reynsla æskileg.
Umsækjendur hafi samband í síma 567-4200
(Kristján) eða með tölvupósti í
arbapotek@internet.is
Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað
Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað auglýsir
eftir verkefnastjóra matreiðslu.
Leitum að matreiðslumeistara með kennsluréttindi á
framhaldsskólastigi til að sinna verkefnastjórn og kennslu
við matreiðslusvið skólans.
Umsækjendur þurfa að búa yfir frumkvæði, sjálfstæði í
vinnu brögðum, góðri samskiptahæfni og hafa áhuga að
vinna með ungu fólki.
Tímabundin ráðning fram að áramótum með möguleika
á framtíðarstarfi.
Umsóknarfrestur er til 20. júlí 2018.
Nánari upplýsingar veitir Bryndís Fiona Ford, skólameistari,
í síma 471 1761.
Umsóknir skal senda á netfangið bryndis@hushall.is
Heimasíða skólans www.hushall.is