Fréttablaðið - 11.08.2018, Side 64

Fréttablaðið - 11.08.2018, Side 64
Má bjóða þér að vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að því að mæta ólíkum einstaklingum í krefjandi verkefnum. Lágafellsskóli í Mosfellsbæ er heildstæður grunnskóli sem vinnur í anda Uppbyggingarstefnunnar. Starfsemi skólans fer fram í tvei- mur byggingum þar sem 1. - 2. bekkur er staðsettur í útibúi skólans, Höfðabergi, ásamt 5 ára leikskóladeildum. Laus störf til umsóknar: Umsjónarkennarastaða á miðstigi, 100% starfshlutfall. Umsjónarkennarastaða á unglingastigi, 100% starfshlut- fall. Kennslugreinar íslenska og náttúrufræði. Tímabundin staða til árs vegna leyfis. Íslensku- og stærðfræðikennsla á unglingastigi, 60% starfshlutfall. Einnig vantar okkur: Leikskólakennara til starfa á 5 ára deildum Höfðabergs. Starfshlutfall 100%. Ef ekki fást leikskólakennarar til starfa verða aðrar umsóknir skoðaðar. Skólaliða í Höfðaberg. Vinnutími 07:50 - 13:00. Stuðningsfulltrúa í 55% -100% starfshlutfall. Frístundaleiðbeinendur. Vinnutími frá 13:00 -16:00/17:00. Möguleiki á starfi einstaka daga. Nánari upplýsingar um störfin er að finna á www.mos.is og www.lagafellsskoli.is. Einnig veitir Jóhanna Magnúsdóttir skólastjóri upplýsingar í síma 5259200/8968230. Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila sendist rafrænt á netfangið johannam@lagafellsskoli.is Varmárskóli Mosfellsbæ – leitar að þér! Varmárskóli er heildstæður grunnskóli sem vinnur í anda uppbyggingarstefnunnar. Skólastarfið er í þremur bygging- um, yngri deild, eldri deild og Brúarlandi. Laus störf til umsóknar: Skólaliði/gangavarsla (70-100% framtíðarstaða) Aðstoðarmatráður/skólaliði í mötuneytiseldhús (65%) framtíðarstaða. Frístundaleiðbeinandi (hlutastarf). Í frístundaselinu er um hlutastörf að ræða og vinnutími frá kl.13:00 – 17:00. Möguleiki er á styttri vinnutíma og að vinna staka daga. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um störfin er að finna á www.mos.is og www.warmarskoli.is. Einnig veitir Þórhildur Elfarsdóttir skólastjóri upplýsingar í síma 863-3297. Upplýsingar um Frístundastarfið veitir Ragnar Karl Jóhannsson í síma 847 4778.Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfs- reynslu og umsagnaraðila sendist rafrænt á netfangið thorhildur@varmarskoli.is Laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur um stöðurnar er til 24. ágúst 2018. Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um. MAX1 | Vélaland leitar að kraftmiklu starfsfólki á glæsilega starfsstöð við Dalshraun 5 í Hafnafirði. Við leitum að starfsfólki í móttöku við ráðgjöf til viðskiptavina varðandi þá fjölbreyttu þjónustuþætti sem MAX1 | Vélaland býður upp á. Við viljum starfsfólk með framúrskarandi þjónustulund, gilt bílpróf og almenna tölvuþekkingu. Í Dalshrauni starfar samheldinn hópur við fjölbreytt verkefni í nýuppgerðu húsnæði með frábærri vinnuaðstöðu. Sæktu um í dag! Vinnutími er frá 8:00-17:15 alla virka daga og einstaka laugardaga frá 09:00-13:00 Komdu í okkar góða hóp – Sendu inn umsókn! Umsóknarfrestur er til 25. ágúst. Viltu vinna á líflegum vinnustað með góðu fólki og góðu kaffi? bílaverkstæði SAMGÖNGU- OG SVEITARSTJÓRNARRÁÐUNEYTI VERKFRÆÐINGUR Auglýst er laust starf verkfræðings hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu Helstu verkefni lúta að vinnu við stefnumótun og áætlanagerð, verkefnastjórnun samgönguáætlunar, gerð og eftirfylgni þjónustusamninga og greiningar- vinna. Menntunar- og hæfniskröfur: samgönguverkfræði er kostur og áætlanagerð framsetningu gagna og jákvæðni Um fullt starf er að ræða. Laun greiðast samkvæmt verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknarfrestur er til 27. ágúst nk. umsóknarfrestur rennur út. www.ruv.is RÚV starfar í almannaþágu og hefur það hlutverk að vekja, virkja og efla. Öflugt og samhent starfsfólk RÚV skoðar samfélagið með gagnrýnum hætti, segir mikilvægar sögur og þróar nýjar leiðir til miðlunar. Fréttamaður Fréttastofa Fréttastofa RÚV leitar að fréttamanni í 100% starf á vöktum. Starfið felur í sér að afla frétta, vinna þær og miðla þeim í útvarpi, sjónvarpi og á vefnum RÚV. is. Við leitum að metnaðarfullu og sjálfstæðu fólki með fjölbreyttan bakgrunn, sem á auðvelt með að vinna í hópi, hefur góða framsögn og er vel ritfært. Vinnuumhverfi RÚV er kraftmikið, skapandi og metnaðarfullt. Þar starfar fjölbreyttur hópur fólks með mikla reynslu og þekkingu. Umsóknarfrestur er til 27. ágúst 2018. Nánari upplýsingar og skil umsókna er á www.umsokn.ruv.is Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. ERTU Í LEIT AÐ DRAUMASTARFINU? Finndu þitt starf á atvinna.frettabladid.is 28 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 1 . ÁG Ú S T 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.