Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.08.2018, Qupperneq 82

Fréttablaðið - 11.08.2018, Qupperneq 82
Fyrir einu og hálfu ári lokaði María Lovísa Ragnarsdóttir fata -verslun sinni neðarlega á Skólavörðustíg og flutti í Tjarnarbyggð í úthverfi Selfoss. Þar hannar hún nú föt sín á vinnustofu sinni, auk þess sem hún rekur gistiheimili á sama stað. María Lovísa hefur lengi átt dygg- an hóp viðskiptavina og verslunin á Skólavörðustíg virtist ganga vel, en skyndilega varð breyting á. „Lokun gatna í miðbænum varð til þess að íslensku konurnar hættu að koma þangað. Mínir viðskiptavinir eru frá fertugu og upp úr. Eldri dömurnar eru vanar að geta keyrt í bæinn og lagt bíl nálægt þeim verslunum sem þær ætla að sækja. Á sumrin var Skólavörðustígnum lokað og sett stærðar skilti upp eftir allri götu þannig að ekki sást í búðina. Það var eins og tívolí væri í miðjum bæ,“ segir María Lovísa. Hún segir að erlendum viðskiptavinum hafi einnig fækkað vegna styrkingar krónunnar. Við þetta bættist að hún bjó á Selfossi og keyrði nær daglega til vinnu í Reykjavík. „Ég var orðin þreytt á þessum keyrslum, sérstak- lega á veturna, og þegar kúnnarnir hættu að koma í jafn miklum mæli og áður ákvað ég að loka búðinni. Það eru mjög margir eigendur hönnunarverslana flúnir úr mið- bænum og hafa komið sér fyrir í Síðumúla og Ármúla. Miðbærinn er farinn að samanstanda aðallega af túristabúðum, hótelum og veit- ingastöðum.“ Líður vel í sveitasælu María Lovísa segist hafa nóg að gera á Selfossi, sérstaklega eftir að rekst- ur gistiheimilisins fór í gang. „Ég hóf reksturinn fyrir einum og hálfum mánuði og pantanir eru ágætar en ég vil hafa þær fleiri. Þetta kemur allt saman, fyrsta árið fer í að koma sér í gang.“ Hún segir dásamlegt að búa og starfa í sveitasælu. Þar heldur hún hesta, en reiðvegir eru í hverfinu. „Undanfarið hef ég ekki getað sinnt hestamennskunni eins og ég vildi vegna anna. Það er óskaplega gaman að vera í hestamennsku og hestarnir hafa allir sinn karakter. Sá elsti er mikill herra og velur sér stundir til að koma til mín, en svo er hryssa, nafna mín M a r í a , og hún er alltaf að dilla sér utan í mann.“ Viljugir við- skiptavinir Á vinnustofu s i n n i h a n n - ar  María Lov- ísa  föt á sína föstu viðskipta- vini. Tveir þeirra komu frá Reykjavík meðan blaðamaður var á staðnum og fleiri voru á leiðinni. „Ég er mjög ánægð með hvað við- skiptavinir mínir eru viljugir að koma við hjá mér,“ segir hún. Sérhannaðar peysur hennar eru síðan til sölu í nokkrum verslunum í Reykja- vík og njóta sérstakra vinsælda meðal útlendinga. María Lovísa hefur starfað við hönnun í áratugi. „Ég útskrifaðist úr hönnunar- skóla í Danmörku árið 1980 og byrjaði að vinna við hönnun hér heima hjá fyrirtæki árið 1981 og vann mikið með ull. Draumurinn var að stofna mína eigin búð og það gerði ég árið 1982. Þessi bransi er erf- iður og ég sé hönn- uði byrja og hætta. Það er ekki hlaupið að því að vera í þessum bransa. Ég er alveg hissa hvað ég hef e n s t , “ s e g i r hún. Nú er hún að huga að haustlínunni og þar verða glæsilegar svartar kápur áberandi. Alltaf klassísk efni Fötin sem María Lovísa hannar eru klassísk og það er erfitt að sjá þau fara úr tísku. „Svart og hvítt eru eiginlega mínir litir. Svo kaupi ég alltaf klassísk efni. Ég fer svolítið eftir tískustraumum og svo hef ég minn smekk sem kúnnarnir eru hrifnir af og þeir eru búnir að vera tryggir í gegnum árin,“ segir hún. „Ég var einu sinni beðin um að lýsa minni eigin hönn- un en ég gat það ekki. Þá sagði viðkomandi ko n a : „ Þ a ð e r dálítið leikhús í þinni hönnun.“ Það er alveg rétt, hönnun mín er einmitt dálítið leikhús.“ Dálítið leikhús María Lovísa Ragnarsdóttir fatahönnuður söðlaði um og lok- aði verslun sinni í Reykjavík og flutti í úthverfi Selfoss. Þar unir hún vel við sitt í sveitasælu og tekur á móti viðskiptavinum. María Lovísa á vinnustofu sinni. Hún er byrjuð að leggja drög að haustlínunni. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@frettabladid.is KVEIKTU Á ENSKA BOLTANUM Kveiktu á þínu liði um leið Ho f tofu, á fe ðinni, 9.990 kr. á mánuði Tryggðu þér áskrift á stod2.is 1 1 . Á G Ú S T 2 0 1 8 L A U G A R D A G U R32 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.