Fréttablaðið - 11.08.2018, Side 88

Fréttablaðið - 11.08.2018, Side 88
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Í sumar hefur svokallað „sumar- bridge“ á vegum Bridgesambands Íslands verið ákaflega vinsælt. Spilað er í húsnæði BSÍ í sumar að Síðumúla 37 öll mánudags- og miðvikudagskvöld. Aðsókn hefur verið mikil, sérstaklega á miðviku- dagskvöldum. Miðvikudagskvöldið 8. ágúst mættu 33 pör til leiks og Stefán Stefánsson og Vignir Hauks- son urðu hlutskarpastir með 62,6% skor. Í fyrstu umferð kom þetta spil fyrir. AV eiga borðleggjandi spaða- og tígulslemmu í spilinu, án svíningar. Flestir myndu búast við því að mörg pör í AV myndu ná annarri hvorri slemmunni. Reyndin var hins vegar önnur. Þetta var spil númer 1 þetta kvöld, norður var gjafari og enginn á hættu: Nánast öll pör í AV spiluðu 4 eða 5 og aðeins tvö pör annan samning. Annað paranna spilaði 5 og fékk hreinan botn fyrir það. Eitt par (Sigurður Steingrímsson og Hjálmar S. Pálsson) náði 6 og þáði fyrir það hreinan topp. Spilið virðist vera mjög erfitt í sögnum. Í flestum tilfellum opnar austur á 1 og suður kemur inn á hjarta. Vestur á góð spil en er eðlilega hræddur við hjartað með tvö lítil spil í þeim lit. Lykillinn til að ná slemmu er að austur styðji við spaðann og gefi upp stuttlit í hjartanu. Pörin í AV virðast ekki hafa verið að ná því og því misstu nánast allir af hálf- slemmunni (í spaða eða tígli). LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Áskell Örn Kárason (2.217) átti leik gegn alþjóðlega meistaranum Leon Lederman (2.245) á EM öldunga í Drammen. Hvítur á leik 22. Re4! Be6 (22. … fxe4 23. Hf7) 23. Bxe6 Rgxe6 24. Rd6 Hed8 25. g4! og stöðuyfirburðir hvíts dugðu til sigurs. Áskell hefur staðið sig afskaplega vel á mótinu sem lýkur á morgun. Sigurlaug R. Friðþjófsdóttir og Jóhannes Björn Lúðvíksson taka einnig þátt. www.skak.is: Íslendingar erlendis. Norður 753 K984 109 10987 Suður 6 ÁDG653 G7 DG43 Austur DG4 10 K86543 ÁK5 Vestur AK10982 72 ÁD2 62 SLEMMA ERFIÐ Í SÖGNUM VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist örnefni á Vesturlandi. Sendið lausnar- orðið í síðasta lagi 10. ágúst næstkomandi á krossgata@fretta- bladid.is merkt „04. ágúst“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Samfeðra eftir Steinunni Helgadóttur frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Greta Benja- mínsdóttir, Akureyri Lausnarorð síðustu viku var S Ú K K U L A Ð I K A K A Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. K T G F O R S K R Á B Á H L A U N A H Á Ú B A R E F L I Ð Ó N L F A G U R E Y Ú E T K Ú G I L D A A D R Ú T U R N A R I U R R Æ N F A N G A Ð S N Á M S Á R I G N I L L F I S K I D Á S I Ð S A M A R Í N Ú A L L T A F N A F Ó T A T R É O R S Í L A M Á F A R V R Í S K A M B Y O H Æ Ð I B U N A T N E F A R M E N N S K F H A N S A R Ó S Ð I A F T E K U R F M E I T I L S A U É S U M A R T Í Ð Ó A S K R Á M I Ð L N L L Á R B E R F P L Ö N T U S A L A R Á K A F A S T A A N J K Ý V É L I N L A S Æ D J Ö F U L S I K K A L Í F I T U R T T Í S K U N A I S A F M Y N D U Ð U S R R I Ð L I Ð LÁRÉTT 4 Punkta hjá sér aur, fyrirfram (7) 10 Borga stór fyrir að fá vel borgað? (7) 11 Takið lurkinn og bætið þessa búllu (8) 12 Fimm fundu fjár- sjóð á þessum huggu- lega hólma (7) 14 Baulu bústna skal meta til réttra eininga (7) 15 Sukkspírur varða ákveðnar leiðir (8) 16 Í gær fann ég ormagras í ruglinu (7) 17 Tökupúki á busa- vetri (7) 19 Ætli reið veiði vondan fisk? (8) 21 Eins velja þær trú, enda stilltar mjög (8) 23 Snoða! segi ég í hvert sinn (6) 26 Leggja eik við fætur ræðara (7) 29 Sía má fas ef vargar vilja (9) 32 Læt frosinn hrygg fyrir glerbursta (6) 33 Frábært ef friðlaus má renna (7) 35 Enn færa sæfarar byrði mína (7) 36 Gef ringluðum róna hass og blóm (8) 37 Fjarlægir það sem þú neitar (7) 38 Einhvernveginn leiðir leisti til líffæris (6) 39 Einhverjar segja blíðviðri algeng núna (8) 40 Færa banka til bókar ef þið meiðið ykkur (7) 43 Stuttur og klæð- laus á kryddjurt (6) 46 Verslunarmenn leita blómaskemmu (11) 51 Tel Áka svelta á við harðasta meinlæta- mann (8) 53 Bilgjörn eru hof ef gangvirkið bregst (5) 54 Um rán andskota á flaki djúpfisks (9) 55 Afi frá Kíl er létt- ruglaður fulltrúi almættisins (6) 56 Stína ku eltast við nýjasta nýtt (7) 57 Af öllu sem skapað er og skælt (9) 58 Færið þetta stiga- gengi úr lagi! (6) LÓÐRÉTT 1 Að finna þetta sauðfjársalerni krefst kænsku (8) 2 Lengd og breidd vöðva ræður litlu um táknkerfi manna (8) 3 Hvein þá í mér: „Hlaupa milli vessa- æða!“ 4 Ekki hafa mörg lagt leið sína á þetta svæði (7) 5 Danskur kúr leggst vel í asíubúana (7) 6 Trausti á skýli (6) 7 Bryggja kallar á ruddalegt orðfæri (6) 8 Les það í blæinn að reisan er mín (8) 9 Kyndi kofa eftir dembu (8) 13 Ráfa um gang og annan (7) 18 Runni ber ávöxt (7) 20 Önd mun rýja þá sem lifa (7) 22 Efni í skart læknar það sem tölvur spilla (9) 24 Vergjörn fær sjokk af þykku hári (9) 25 Hitti miðil sem áður var kona (9) 27 Óliver dansar til að gleyma (7) 28 Reynum við fraukur á flutninga- bílum (7) 30 Dópkemba falsar svona ávísanir (8) 31 Aflar vopna fyrir dráp drullusokka (8) 34 Tók þessa ákvörðun er hún sagði upp (5) 40 Þessi ruglaðist og stal eski (4) 41 Ranka við mér innan um KR-inga og sjúkar sálir (7) 42 Hvíla sig við foss- inn eftir lostið (7) 44 Sannfærðist snemma um að þessi kæmi á hverju vori (6) 45 Þetta kvæði heitir Hrafnshreiður (6) 46 Krullaðar hveiti- lengjur fást á Stapa (5) 47 Með draugum og brengluðum Baunum (5) 48 Ha, komu land- námshænurnar úr polli á Vatnsnesi? (5) 49 Fleygðu því sem þau drápu (5) 50 Segðu mér hvernig þau gerðu þig föla (5) 52 Held ég stafi orðin svo ég hiksti ekki á þeim (5) 2 5 6 3 9 7 8 4 1 8 4 3 6 1 5 2 9 7 7 9 1 8 2 4 3 5 6 4 2 7 9 5 1 6 8 3 3 6 5 7 4 8 9 1 2 9 1 8 2 3 6 4 7 5 5 7 9 4 6 3 1 2 8 6 8 2 1 7 9 5 3 4 1 3 4 5 8 2 7 6 9 2 9 5 8 4 6 7 3 1 3 4 1 7 5 2 8 9 6 6 7 8 9 1 3 2 4 5 7 5 9 2 3 4 6 1 8 4 6 3 5 8 1 9 2 7 8 1 2 6 7 9 4 5 3 9 2 7 1 6 5 3 8 4 1 8 4 3 9 7 5 6 2 5 3 6 4 2 8 1 7 9 3 4 5 9 8 6 7 1 2 1 2 9 3 7 4 6 8 5 6 7 8 1 5 2 4 3 9 5 3 2 6 9 7 8 4 1 4 1 6 2 3 8 9 5 7 8 9 7 4 1 5 3 2 6 7 5 4 8 2 9 1 6 3 9 8 1 5 6 3 2 7 4 2 6 3 7 4 1 5 9 8 7 6 9 4 3 1 5 8 2 3 8 5 9 2 6 1 4 7 1 4 2 5 7 8 6 9 3 4 1 6 2 5 7 8 3 9 8 5 7 1 9 3 2 6 4 9 2 3 6 8 4 7 5 1 2 3 8 7 4 5 9 1 6 5 7 1 3 6 9 4 2 8 6 9 4 8 1 2 3 7 5 7 6 3 8 1 4 9 2 5 8 9 5 7 2 6 4 1 3 4 1 2 9 3 5 6 7 8 3 4 9 6 7 2 5 8 1 1 5 7 3 4 8 2 6 9 2 8 6 5 9 1 3 4 7 5 2 8 1 6 3 7 9 4 6 7 1 4 5 9 8 3 2 9 3 4 2 8 7 1 5 6 8 2 4 9 3 5 1 6 7 3 9 7 2 6 1 8 4 5 1 5 6 7 8 4 3 2 9 6 1 5 8 9 7 4 3 2 7 3 8 1 4 2 9 5 6 2 4 9 6 5 3 7 8 1 9 7 3 5 2 8 6 1 4 4 6 2 3 1 9 5 7 8 5 8 1 4 7 6 2 9 3 1 1 . Á G Ú S T 2 0 1 8 L A U G A R D A G U R38 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.