Fréttablaðið - 11.08.2018, Side 90

Fréttablaðið - 11.08.2018, Side 90
Hvernig bækur þykir þér skemmtilegastar? Ævintýrabækur Hvaða bók lastu síðast og um hvað var hún? Hulduheimar 1. Hún er um 3 vinkonur sem fundu kistu á flóamarkaði og þegar þær opnuðu hana birtust litlir álfar. Þær fóru svo með álfunum í Hulduheima til að hjálpa til við að leysa vandamál. Hvaða bók ætlarðu að lesa næst? Huldu- heimar 2, er byrjuð á henni. Ef þú myndir skrifa bók, um hvað væri hún? Hún myndi fjalla um litla apann minn sem heitir Apaskinn. Hann á heima í frumskógi og er einn af því að hann á enga fjölskyldu. Svo finnur hann fjölskyldu (mína fjölskyldu) og fær að búa hjá henni. Manstu eftir fyrstu bókinni sem var í uppá- haldi hjá þér? Ég held að það hafi verið Bangsímon. Ferðu oft á bókasafnið? Ég fer stundum á bókasafnið. Hver eru þín helstu áhugamál? Frjálsar íþróttir, fimleikar og fótbolti. Í hvaða skóla ertu? Kelduskóla – Vík. Lestrarhestur vikunnar Snædís Erla 8 ára Að venju efna Borgarbókasafnið, Bókmenntaborgin og Forlagið til sumarlesturs á meðal barna. Fyrir hverja lesna bók skrá lesendur nafn sitt og titil bókarinnar á þar til gerða miða og setja í pott sem dregið er úr vikulega. Lestrarhestur vikunnar hlýtur bók að launum. Snædís Erla í glaðlegu umhverfi bókasafnsins í Spönginni. Rakel Sif er níu ára gömul og  á heima í Reykjavík. Hún er fyrst spurð hvað henni finnist  mest gaman að gera dagsdaglega. Mér finnst gaman að fara út að hjóla, fara í sund og lesa. Áttu einhver önnur sérstök áhuga- mál? Aðaláhugamálin mín eru að dansa ballett og að spila á píanó. Ég er að æfa hvort tveggja. Hvernig fötum finnst þér best að vera í? Mér finnst best að vera í jogging-buxum og þægilegum bol. Hvernig tónlist líkar þér best? Mér líkar við popptónlist og róleg lög. Hefur þú gert eitthvað skemmtilegt í sumarfríinu? Já, ég fór til Akureyrar í sumar og þar var skemmtilegast að leika í Kjarnaskógi. Áttu þér einhvern uppáhaldsstað á landinu? Mér líður best heima hjá mér en uppáhaldsstaðurinn minn þar fyrir utan er Akureyri. Spekúlerar þú eitthvað í gróðri, getur þú til dæmis nefnt einhver blóm sem þú þekkir? Ekki oft en ég ætla að búa til leynistað við bústað- inn hjá ömmu og afa og gróðursetja tré þar sem ég get farið til að lesa bók og hafa það kósí. Áttu þér uppáhaldslag og kannski tónlistarmann eða -konu? Uppá- haldslagið mitt er Rockabye Baby og uppáhaldstónlistarkonan mín er Anne-Marie. Hvað langar þig mest til að verða í framtíðinni? Mig langar að verða ljósmóðir eða skólastjóri. Skemmtilegast að leika í Kjarnaskógi Rakel Sif Grétarsdóttir ætlar að búa til leyni- stað við bústaðinn hjá ömmu sinni og afa og gróðursetja tré. Þar getur hún haft það kósí. Rakel Sif langar að verða ljósmóðir eða skólastjóri. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Það var fallegur sólskinsdagur og Konráð og félagar ákváðu að fara í fjallgöngu. Þótt það væri gott veður og útsýnið yndislegt, voru þau ósköp glöð að komast ofan af fjallinu enda orðinn ansi þreytt eftir gönguna. En hvað er nú þetta? Það eru 6 atriði á efri myndinni sem vantar á þá neðri. Týndist eitthvað í þessari fjallgöngu? Getur þú fundið hvað a 6 atriði það eru? ? ? ? Konráð á ferð og flugi og félagar 313 1 1 . Á G Ú S T 2 0 1 8 L A U G A R D A G U R40 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð KRAKKAR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.