Fréttablaðið - 11.08.2018, Síða 100

Fréttablaðið - 11.08.2018, Síða 100
Þúsundþjalasmiðurinn Jón Gunnar Geirdal skráði sig til leiks í Reykjavíkurmaraþon-inu og ætlar að taka tíu kílómetrana. Hann ætlar að safna fyrir Rjóðrið, sem er hvíldarheimili fyrir langveik börn í Kópavoginum. „Fólk hefur spurt mig af hverju Rjóðrið og svarið er einfalt; af því að ég get það og í þakklæti og auðmýkt fyrir það sem lífið hefur gefið mér þá þykir mér það sjálfsagt,“ segir hann. Jón Gunnar hefur áður tekið þátt og safnaði þá rúmlega einni og hálfri milljón og toppaði ein- staklingssöfnunina. Hann ætlar að stefna á milljónina þrátt fyrir að stutt sé í hlaupið. „Að mínu mati er lang áhrifaríkast að skrá niður fólk og fyrirtæki sem maður er tengdur inn í og hringja svo í viðkomandi og selja viðkomandi það að heita á Ætlar að vera óþolandi fram að hlaupi Jón Gunnar Geirdal er kominn í hlaupa gírinn. Hann ætlar að safna fyrir Rjóðrið og þrátt fyrir að skrá sig seint til leiks ætlar hann að ná að safna yfir milljón krónum. Fjölmargir ætla að hlaupa til góðs en áheitin sem hafa safnast eru nú komin yfir 660 milljónir. mann. Þar munar mest um rausnar- leg áheit frá fyrirtækjum eða fjár- sterkum vinum því þá tikkar hratt inn á söfnunina. Ég kalla þetta Cable Guy aðferðina því ég er í raun óþol- andi vikurnar fram að hlaupi í því að áreita vini og vandamenn um áheit og enginn óhultur. Svo er gott að muna það líka að söfnunin heldur áfram eftir hlaupið og lýkur ekki fyrr en nokkrum dögum síðar og fólk því ekki laust við áheitasímtöl þó að hlaupið sjálft sé yfirstaðið.“ Hann segir stuðið í kringum 10 kílómetra hringinn vera mikið og segir að sú vegalengd henti sér vel. „Það er fólk úti um allt að fagna hlaupurunum og stemningin æðis- leg. Ég hef einu sinni hlaupið hálft maraþon með góðum árangri en gamla fótboltafrekjan virkar miklu betur í styttri vegalengdum og 10 kílómetra hringurinn því fullkom- inn.“ benediktboas@frettabladid.is „Hlaupaformið hefur oft verið miklu betra. Ég var í öflugum hlaupahóp á sínum tíma, sinnti hlaupunum miklu betur og tók þátt í hlaupum yfir allt árið en hef verið alltof latur við þetta undanfarin 2-3 ár því miður.“ FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Rikki G Útvarpsmaðurinn Rikki G ætlar að hlaupa þrjá kílómetra í kleinu- hringsbúningi ef hann safnar 500 þúsundum. Silja Úlfarsdóttir, talsmaður Ljónshjarta, skoraði á hann.  ÉG KALLA ÞETTA CABLE GUY AÐFERÐ- INA ÞVÍ ÉG ER Í RAUN ÓÞOLANDI VIKURNAR FRAM AÐ HLAUPI. Frægir hlaupa Maria Thelma Smáradóttir. Unnur Ösp Stefánsdóttir og Björn Thors. Pétur Kiernan, AronMola og Bjartur Pétur Ívarsson Guðmundur Ingi Þorvaldsson Brynja Dan Gunnarsdóttir Arna Ýr Pétur Jóhann Andri Þór Guðmundsson Júlíus Jónasson ( HEIMA Heilsa Vellíðan Daglegt líf NÁNARI UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING: Sími 563 1400 soltunheima@soltunheima.is www.soltunheima.is PORT h ön nu n Eldri Sterkari Hraðari Vel u h e ngu sem henta þér og komdu þér af stað í heilsusamlegan lífss l. HÓPATÍMAR FARA FRAM Í 105 REYKJAVÍK Á EFTIRFARANDI STÖÐUM: ÍFR, Hátúni 14 Sundlaug Sjálfsbjargar, Hátúni 12 VATNSLEIKFIMI Mán. og mið. kl: 11:30 35.000 kr. KRAFTAJÖTNAR Styrktarþjálfun fyrir karlmenn ri. og m. kl: l: :00 og 10:00 (Tveir hópar) 4 .000 kr. KJARNAKONUR Styrktarþjálfun fyrir konur ri. og m. kl: 11:00 4 .000 kr. llir elkomnir á kynningarfund um heilsue ingu og þj nustu S ltúns Heima mið ikudaginn 15. ágúst kl.1 í hjúkrunarheimilinu S ltúni, S ltúni 2, 105 Reykja ík. o aðgengi og n g bílast ði. KEMSTU EKKI Í HÓPATÍMA? Fáðu sérsniðna styrktarþjálfun með aðstoð leiðbeinanda heim tvisvar í viku með . ðeins 34. 00 kr. á mánuði. Áslaug Ýr Hjartardóttir. Ólafur Darri Ólafsson. Birgitta Líf Björnsdóttir. Ilmur Kristjáns- dóttir. Hildur Eir Bolladóttir. Sigríður Lára Garðarsdóttir. Kjartan Atli Kjartansson. 1 1 . Á G Ú S T 2 0 1 8 L A U G A R D A G U R50 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.