Fréttablaðið - 11.08.2018, Side 102

Fréttablaðið - 11.08.2018, Side 102
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Elmar Hallgríms Hallgrímsson elmar@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Valdimar Birgisson valdimar@frettabladid.is Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is og Ragnheiður Tryggvadóttir heida@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is, Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is Lífið í vikunni 05.08.18- 11.08.18 Smáratorgi | Holtagörðum | Akureyri | Ísafirði Sumarútsala í fjórum búðum Afgreiðslutími Rvk Mánudaga til föstudaga kl. 10–18 Laugardaga kl. 11–17 Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorgi) www.dorma.is Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði Sumar útsala ALLT AÐ 60% AFSLÁTTUR www.dorma.is V E F V E R S LU N ALLTAF OPIN LOKAHELG IN Það er alveg l í k l e g t að við tökum e i t t -hvað nýtt en annars verður fókusinn á Utangarðs- menn, Das Kapi- tal, Egó, þetta r o k k st ö f f s e m við allir dýrkum,“ segir Birgir Jónsson, trommarinn taktfasti í Dimmu, en hljómsveitin hefur verið að æfa með Bubba Morthens að undanförnu og dusta rykið af far- sælu sambandi. Bubbi og Dimma ætla að spila á nokkrum tónleikum og verður miðasala opnuð á mánudag. Þeir ætla ekki að taka einhverja stórtón- leika heldur staði þar sem er heitt og svolítið sveitt. „Við ákváðum að taka smá snúning sem byrjar á Menningarnótt. Fljót- lega kviknaði hugmyndin um að fara að gera nýtt efni líka.  Eitt- hvað frumsamið sem við myndum jafnvel gefa út en án allrar pressu. Við ætlum ekki að skuldbinda okkur neitt, kannski kemur plata og kannski eitt lag og kannski ekkert. Þegar allir eru sáttir þá gerist eitthvað,“ segir Birgir. Hann segir að þegar þeir komi saman gerist einhverjir töfrar en allir séu þeir æfinganördar sem elski fátt meira en að telja í. „Við æfðum á hverjum degi í þrjá mánuði fyrir giggið í Hörpu. Alltaf kl. 17 og á laugardagsmorgnum kl 10. Í öllu því ferli skapaðist einhver fílingur og vinskapur sem hefur haldist. Þetta er eiginlega of skemmtilegt til að láta þetta ekki rúlla aðeins lengur.“ Birgir segir að nýja efnið sé svolítið af gamla skólanum og hann sé sáttur við það sem hefur fengið að hljóma á æfingunum sem taka á flesta nema Bubba. Hann blæs varla úr nös. „Bubbi er eins og þrítugur íþrótta- maður. Hann er kjarnorkuver, þessi maður. Maður er enn að komast yfir það hverslags forréttindi það eru að flytja lögin hans með honum sjálfum. Hann er einn merkilegasti listamaður þjóðarinnar og maður byrjaði að pikka upp Fjöllin hafa vakað og Hiroshima þegar maður var tíu ára enda samdi hann nánast alla íslensku rokkbiblíuna.“ benediktboas@frettabladid.is Bubbi og Dimma sameinuð á ný Bubbi Morthens og Dimma ætla að leiðast hönd í hönd um landið og halda nokkra magnaða rokktónleika á litlum stöðum. Nýtt efni gæti heyrst en strákarnir hafa verið duglegir að semja undanfarið. „Þetta verkefni núna er bara gert af ást og virðingu og vináttu. Við þurfum þetta ekkert, og hann þarf þetta ekkert. Við bara elskum að spila saman,“ segir Birgir Jónsson trommuleikari sem hér stendur í miðjunni. MYND/SPESSI Staðfestar dagsetningar ● 22. sept. Græni hatturinn ● 28. sept. Frystiklefinn, Rifi ● 29. sept. Bæjarbíó, Hafnarfirði ● 06. okt. Alþýðuhúsið, Vest- mannaeyjum Birgir Jónsson. Förðunarfræðingur frá Holly- wood kennir á Íslandi Förðunar- fræðingurinn Thalía Echeveste er flutt til Íslands með kærastanum sínum en hún hefur komið að förðun í fjölmörgum kvikmyndum og þáttum, meðal ann- ars Narcos, Spectre, Point Brake og Rogue One. Hún kennir nú við Mask Academy í Hæðarsmára. Gleðisprengja í kvöldsólinni í Hvammsvík Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, tók forskot á sæluna og bauð til risaveislu í Hvammsvík þar sem fjölmargir fögnuðu forstjóranum fimm- tuga. Stuðmenn, brenna, listaverk, kampavín og frægt fólk í þemafötum gerðu veisluna að dúndurgleði. Þemað var tweed- föt og voru gestir margir hverjir í glæsi- legum fötum. Hljóðfæri Vintage Caravan týnd á Spáni Martraðarflugferð meðlima The Vintage Caravan með flugfélaginu Vueling frá Barcelona lauk þannig að þeir fóru heim tómhentir. Engin hljóðfæri voru um borð og bíða þeir og vona það besta. Hljóðfærin skiluðu sér svo að lokum í gærdag. Lag og Evróputúr Arnór Dan Arnarson, söngvari í Agent Fresco, gaf út sitt fyrsta lag sem heitir Stone by Stone. Fyrir utan að gefa lagið út er hann að skipu- leggja Evróputúr og næstu plötu hljómsveitarinnar. 1 1 . Á G Ú S T 2 0 1 8 L A U G A R D A G U R52 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.