Fréttablaðið - 12.01.2013, Blaðsíða 52
| ATVINNA |
TÆKNITEIKNARI
Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir tækniteiknara á skipu-
lags- og byggingarsvið. Meðal helstu verkefna má nefna
kortavinnslu og gerð mæliblaða og lóðablaða.
Krafist er menntunar í tækniteiknun og kunnáttu í tölvu-
vinnslu með AutoCad forritinu, svo og almenn tölvukunn-
átta. Reynsla af sambærilegum störfum er æskileg.
Um er að ræða fullt starf. Æskilegt er að viðkomandi geti
hafið störf sem fyrst.
Um kaup og kjör fer samkvæmt kjarasamningi Starfs-
manna-félags Hafnarfjarðar og Launanefndar sveitar-
félaga.
Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um.
Upplýsingar um starfið veita Bjarki Jóhannesson,
sviðsstjóri skipulags- og byggingarsviðs, og Elsa
Jónsdóttir tækniteiknari í síma 585 5500.
Umsóknum skal skila til skipulags- og byggingarsviðs
Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, eigi síðar en
31. janúar n.k.
Fjármálafulltrúi óskast
í hlutastarf
UNICEF á Íslandi (Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna) leitar
að ábyrgum og samviskusömum fjármálafulltrúa í hlutastarf.
Um er að ræða framtíðarstarf. Starfið felst einkum í vinnu
við fjármála- , launa-, birgða- og sölubókhald.
Gerð er krafa um almenna menntun og góða þekkingu á og
reynslu af notkun DK og Ax bókhaldskerfa, sem og af notkun
Word og Excel. Góð enskukunnátta er nauðsynleg.
Frekari upplýsingar veitir Dröfn Guðmundsdóttir,
fjármálastjóri UNICEF, í síma 552 6302 á milli 9–12 alla virka
daga. Umsóknir með ferilskrá berist til UNICEF á netfangið
drofn@unicef.is eigi síðar en 28. janúar nk.
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingum sem eru tilbúnir til að leggja sig alla fram
í starfi. Viðkomandi verða að hafa ríka þjónustulund, vera útsjónarsamir, heiðarlegir, hafa
gott auga fyrir gæðum og vera tilbúnir til að taka þetta auka skref sem þarf til að gera
gestinn ánægðan.
Á Radisson BLU Hótel Sögu störfum við eftir alþjóðlegum stöðlum virtrar hótelkeðju.
Við erum sterk liðsheild sem setjum metnað okkar í fagleg vinnubrögð.
SKRÁÐU NAFN ÞITT Á SPJALD SÖGUNNAR
Helstu verkefni:
• Allur daglegur rekstur eldhúss
• Pantanir
• Starfsmannahald eldhúss
Menntun og hæfni:
• Meistararéttindi
• Rík þjónustulund
• Heiðarleiki
• Íslensku- og enskukunnátta skilyrði.
• Sjálfstæði í vinnubrögðum
• Mikil samskiptahæfni og sveigjanleiki
YFIRMATREIÐSLUMEISTARI
Erum að leita eftir matreiðslumeistara í fullt
starf. Yfirmatreiðlsumeistari hefur yfirumsjón
með veislueldhúsi og veitingastaðnum Skrúði.
Menntun og hæfni:
• Menntaður matreiðslumaður
• Rík þjónustulund
• Heiðarleiki
• Íslensku- og enskukunnátta skilyrði
• Sjálfstæði í vinnubrögðum
• Mikil samskiptahæfni og sveigjanleiki
MATREIÐSLUMAÐUR
Erum að leita eftir matreiðslumanni
á vaktir í veislueldhús.
Radisson BLU Saga Hotel • Hagatorg • 107 Reykjavík • Ísland
Nánari upplýsingar veitir Anna Jónsdóttir, starfsmannastjóri,
í síma 525 9803. Umsóknarfrestur er til 21. janúar 2013
og eru umsækjendur beðnir að senda umsókn á netfangið:
anna.jonsdottir@radissonblu.com.
12. janúar 2013 LAUGARDAGUR6