Fréttablaðið - 12.01.2013, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 12.01.2013, Blaðsíða 57
| ATVINNA | Við leitum að öflugum aðila í starf kerfisstjóra IP símkerfa og samskiptalausna í nethóp tækniþjónustu. Á upplýsinga- og tæknisviði Arion banka starfar öflugt teymi sem vinnur eftir viðurkenndri aðferðafræði á borð við Agile, Scrum, Kanban og ITIL. Mikil áhersla er lögð á arkitektúr í verkefnum. Þau verkefni sem unnið er að eru flókin, stór á landsvísu og gríðarlega spennandi. Miklar kröfur eru því gerðar um metnað í starfi og fagleg vinnubrögð til að ná fram góðum árangri. Ef þig langar að vinna í framsæknu og krefjandi viðskiptaumhverfi þar sem unnið er saman í markvissri teymisvinnu, gætir þú átt heima í okkar frábæra liði. Við leitum að fólki sem hefur góða samskiptahæfileika, mikla þjónustulund, getur unnið sjálfstætt og hefur frumkvæði og skipulagshæfileika. Helstu verkefni Rekstur IP símkerfa Þróun samskiptalausna Rekstur eftirlitsmyndavéla Almennt viðhald Cisco netkerfa Hæfniskröfur Menntun sem nýtist í starfi Reynsla af rekstri Cisco IP símkerfa skilyrði Reynsla af rekstri Cisco netkerfa æskileg Forritunarþekking kostur Almenn reynsla af rekstri tölvukerfa Nánari upplýsingar veitir Bjarni Örn Kærnested, forstöðumaður tækniþjónustu, sími 444 7225, bjarni.kaernested@arionbanki.is og Brynja B. Gröndal mannauðsstjóri, sími 444 6386, brynja.grondal@arionbanki.is. Umsóknarfrestur er til og með 22. janúar 2013. Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsækjendur sæki um starfið á vef bankans www.arionbanki.is/starf KERFISSTJÓRI IP SÍMKERFA OG SAMSKIPTALAUSNAStígamót leita að jákvæðum og kraftmiklum einstaklingum til starfa Verkefnið snýst um að sinna kynningarstörfum og úthringing- um í þeim tilgangi að bjóða fólki að gerast styrktaraðilar. Um er að ræða hlutastarf sem unnið er á kvöldin mánudaga til fimmtudaga og síðdegis á sunnudögum. Leitað er eftir opnu og traustu fólki sem er sjálfstætt í vinnubrögðum. Áhugi og þekking á starfi og málstað Stígamóta er kostur. Áhugasamir umsækjendur sendi ferilskrá og umsókn á thora@stigamot.is. Nánari upplýsingar í síma 562-6868. Umsóknarfrestur er til 18. janúar en ráðningarferlið hefst strax og er því óskað eftir að umsóknir berist sem fyrst. Framreiðslunemar, matreiðslunemar og hjálp í sal Veitingahús Perlunnar leitar að fram- reiðslunemum og matreiðslunemum ásamt hjálp í sal. Atvinna í boði Afgreiðslustarf í kaffiteríu Fullt og ½ starf í boði Vaktavinna Vantar framreiðslunema www.perlan.is www.kopavogur.is KÓPAVOGSBÆR Spennandi störf Leikskólasérkennari í leikskólann Baug Leikskólakennari í leikskólann Núp Aðstoðarmaður í eldhús í leikskólann Sólhvörf Starfsmenn á heimili fatlaðs fólks í Kópavogi Starfsmaður á hæfingarstöð fyrir fatlað fólk Nánari upplýsingar er að finna á vef Kópavogsbæjar Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is            LAUGARDAGUR 12. janúar 2013 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.