Fréttablaðið - 12.01.2013, Blaðsíða 62
| ATVINNA |
Markaðsstofa Suðurnesja er sjálfseignarstofnun sem starfar náið með
Heklunni, atvinnuþróunarfélagi Suðurnesja, ferðaþjónustufyrirtækjum,
stuðningsstofnunum og sveitarfélögum á Suðurnesjum að markaðssetningu
svæðisins, eflingu ferðaþjónustu, fjölgun ferðamanna og lengingu dvalar
þeirra með heildarhagsmuni atvinnulífsins og samfélagsins á Suðurnesjum
að leiðarljósi.
Við leitum að drífandi markaðsmanni
Markaðsstofa Suðurnesja leitar að metnaðarfullum og öflugum verkefnastjóra markaðsmála sem hefur
metnað og áhuga á ferðaþjónustu.
Helstu verkefni:
o Dagleg stjórnun og rekstur Markaðsstofu Suðurnesja
o Gerð verkefna- og fjárhagsáætlana í samvinnu við stjórn
og hagsmunaðila
o Frumkvæði og umsjón með kynningar- og markaðs-
málum
o Samskipti við hagsmunaðila, samstarfs- og stuðnings-
stofnanir
o Skipulagning og þátttaka í sýningum og ráðstefnum
innanlands og erlendis
o Umsjón með heimsóknum blaðamanna og ferðaskrif-
stofa
o Yfirumsjón með vefsíðu og samfélagsmiðlum Markaðs-
stofunnar
Menntunar- og hæfniskröfur:
o Háskólamenntun sem nýtist í starfi
o Reynsla af markaðs- og kynningarmálum mikilvæg
o Metnaður í starfi ásamt leiðtoga – og skipulagshæfi-
leikum
o Mjög góðir samstarfs- og samskiptahæfileikar
o Góð íslensku- og enskukunnátta og hæfni til að tjá sig á
þessum málum (önnur tungumál kostur)
o Góð tölvukunnátta og þekking á notkun samfélagsmiðla
Umsóknarfrestur er til og með 27. janúar n.k.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Umsóknir skal senda til Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum/Heklunnar, Skógarbraut 945, 235 Reykjanesbæ, merktar
„Markaðsstofa Suðurnesja – Verkefnastjóri“.
Allar frekari upplýsingar gefur Ásbjörn Björgvinsson abbi@arcticgolf.is og Berglind Kristinsdóttir berglind@sss.is.
Meiraprófsbílstjóri
Olíudreifing óskar eftir að ráða meiraprófsbílstjóra
staðsettan á Reyðarfirði til framtíðarstarfa. Um
fjölbreytt starf er að ræða við olíudreifingu beint
á vinnuvélar, tanka og skip og vinnu í birgðastöð.
Olíudreifing greiðir ADR námskeið og laun á nám-
skeiðstíma fyrir þá bílstjóra sem ekki hafa ADR rétt-
indi. Nánari upplýsingar veitir Guðjón Páll Jóhanns-
son í síma 550 9910.
Umsóknir sendist á akureyri@odr.is fyrir 21. janúar.
Störfin standa báðum kynjum jafnt til boða.
Nánari upplýsingar um Olíudreifingu ehf. má nálgast
á www.oliudreifing.is
Áhugasamir sendi ferilskrá l:
Francois Froment,
Framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar
francois@remake.is
12. janúar 2013 LAUGARDAGUR16