Fréttablaðið - 12.01.2013, Blaðsíða 99

Fréttablaðið - 12.01.2013, Blaðsíða 99
LAUGARDAGUR 12. janúar 2013 | MENNING | 67 Norður-írski fatahönnuðurinn J.W. Anderson sýndi haust- og vetrarlínu sína á herratísku- vikunni í London. Anderson útskrifaðist frá London College of Fashion árið 2005 og þykir mjög efnilegur hönnuður. Í hönnun sinni ger- ir hann óskýran muninn á því karl- og kven- læga og er herralínan sem hann frumsýndi á miðvikudag gott dæmi um það, en herrarnir klæðast stuttbuxum sem minna á pils. Herralína sem afmáir kynjamuninn Breska leikkonan Emma Wat- son er forsíðustúlka febrúarheft- is breska Marie Claire. Í við- tali við tímaritið segist hún hafa lært vinnusiðferði frá foreldrum sínum. „Foreldrar mínir eru með mjög sterkt vinnusiðferði og kenndu mér að hugsa eins; að hafa gaman af vinnunni og gera hlutina vel. Ég er með mikla fullkomnunar- áráttu. Ég er minn versti gagn- rýnandi og það er mjög erfitt en á sama tíma hvetjandi. Ég vil alltaf bæta mig. Ég reyni alltaf að kom- ast lengra,“ sagði leikkonan. Vill gera betur FULLKOMIÐ Emma Watson er með fullkomnunaráráttu. NORDICPHOTOS/GETTY Kántrísöngkonan Taylor Swift og söngvarinn Harry Styles úr strákabandinu One Direction virðast vera hætt saman ef marka má nýjustu fregnir slúður- miðla. Parið hefur ekki farið leynt með ást sína síðan þau byrj- uðu að slá sér upp fyrir tveimur mánuðum. Meðal annars fögn- uðu þau nýju ári saman á Times Square í New York og kysstust fyrir framan myndavélarnar. Ástæða þess að upp úr slitnaði ku vera strangt vinnuplan fram undan hjá stjörnunum. Swift er umsvifamikil í kántrítónlistar- geiranum vestanhafs og er á fara í tónleikaferðalag en hljómsveit Styles, One Direction, er eitt vin- sælasta strákaband í heiminum í dag. Einhleyp á ný? OF UPPTEKIN FYRIR ÁSTINA Taylor Swift og Harry Styles eru hætt saman ef marka má nýjustu fréttir af parinu unga. NORDICPHOTOS/GETTY ÞYKIR EFNILEGUR J.W. Anderson þykir efnilegur ungur hönnuður. NORDICPHOTOS/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.