Fréttablaðið - 12.01.2013, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 12.01.2013, Blaðsíða 58
| ATVINNA | Forritari PIPA R \ TBW A SÍA 13 0139 Um er að ræða starf forritara fyrir innri vef Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Landbúnaðarháskóla Íslands og Háskólans á Hólum, sem gengur undir nafninu „UGLA“. Í boði er áhugavert og krefjandi starf þar sem sjálfstæði og skipulagshæfileikar fá að njóta sín. Nýr starfsmaður verður hluti af öflugu hugbúnaðarteymi sem þróar fjölbreyttar og sérhæfðar hugbúnaðarlausnir fyrir háskólasamfélagið. Reiknistofnun býður góða vinnuaðstöðu við Sturlugötu, gott mötuneyti og gefandi starfsumhverfi. Leitað er að áhugasömum einstaklingi með reynslu af forritun í PHP eða sambærilegu máli. Háskólamenntun í tölvunarfræði, verkfræði eða sambærileg menntun er kostur. Mögulegt er að nýr starfsmaður geti sinnt starfinu utan Reykjavíkursvæðisins. Nánari upplýsingar veitir: Ragnar Stefán Ragnarsson, deildarstjóri hugbúnaðarþróunar hjá Reiknistofnun Háskóla Íslands, í síma 525 4221, netfang: ragnarst@hi.is. Umsóknir skal senda til starfsmannasviðs Háskóla Íslands, Aðalbyggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík, eða á netfangið starfsumsoknir@hi.is, merkt HI13010079. Umsóknarfrestur er til 28. janúar 2013. Viðhaldsstjóri Stolt Sea Farm (www.stoltseafarm.com), alþjóðlegt, leiðandi fiskeldisfyrirtæki reisir fiskeldisstöð fyrir flúru (Senegal Sole) á Reykjanesi og er ráðgert að hefja framleiðslu í maí 2013. Fyrirtækið óskar að ráða viðhaldsstjóra fyrir fiskeldis- stöð fyrirtæksins frá og með janúar 2013. Starfið felur m.a. í sér að framfylgja viðhalds- og verk- áætlunum, þjálfa starfsmenn, hafa eftirlit með öryggis- búnaði og sjá um daglegt viðhald húsnæðis, véla og tækja. Hæfniskröfur: - Rafmagns- eða vélfræði - 4 ára reynsla af viðhaldi. - Góð enskukunnátta. - Haldbær tölvuþekking. Umsóknarfrestur er til 20. janúar 2013. Umsókn sendist á íslensku og ensku á netfangið ssficeland@stolt.com Glófi ehf. leitar að metnaðarfullum einstakling í sölustarf á VARMA ullar- og mokkavörum. Hæfniskröfur: • Metnaður, drifkraftur og jákvæðni • Skipulagshæfni og geta unnið sjálfstætt • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Þekking og/eða reynsla af sölustörfum • Bílpróf og almenn tölvukunnátta nauðsynleg Starfsvið/ábyrgð • Heimsóknir til núverandi viðskiptavina • Söluferðir út á land bæði dagsferðir og lengri ferðir • Efling viðskiptatengsla ásamt öflun nýrra viðskiptasam banda og eftirfylgni. • Framsetning í verslunum • Öflun upplýsinga um markaðinn og þátttaka í skipulagningu sölumála á starfsvæðinu í samvinnu við sölustjóra. • Önnur verkefni er tengjast sölu- og markaðstarfi • Starfssviðið er Vesturland og Suðurland að Höfuðborgar svæðinu meðtöldu. Glófi ehf er stærsti framleiðandi á prjóna- og mokkavöru á Íslandi. Aðalvörumerki fyrirtækisins er VARMA the warmth of Iceland, ásamt hönnunarlínunni Blik. Markmið og áherslur fyrirtækisins er að þróa og nýta íslenskt hráefni sem mest og setja á markaðinn fallegar og vandaðar prjóna- og mokkavörur. Öll framleiðsla fer fram á Íslandi. Umsvif fyrirtækisins eru í stöðugri aukningu og og leitum við því að einstakling sem hefur áhuga og metnað til að taka þátt í uppbygg- ingu á þessu gamalgróna vörumerki. Sjá einnig www.varma.is og á Facebook undir VARMA the warmth of Iceland Umsóknir sendist á birgitta@varma.is fyrir 22. janúar. Öllum umsóknum verður svarað. ÍS LE N SK A S IA .I S I C E 6 25 40 1 /1 3 Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Íslenskra Fjallaleiðsögumanna ehf. www.fjallaleidsogumenn.is Íslenskir Fjallaleiðsögumenn ehf. leita að skipulögðum og jákvæðum einstaklingum til starfa á eftirtöldum sviðum: 12. janúar 2013 LAUGARDAGUR12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.