Fréttablaðið - 17.12.2016, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 17.12.2016, Blaðsíða 10
Landbúnaður Ekki hefur enn verið ákveðið hvernig þeim eitt hundrað milljónum sem á að verja til að styðja útflutning lambakjöts verður varið nákvæmlega. Markaðs- ráð kindakjöts mun fá fjármagnið til nýtingar þó frumvarpið geri ráð fyrir að þeir fari til verkefnisins Mat- vælalandið Ísland. „Það er fullsnemmt að segja til um hvernig eigi að gera þetta því þetta er ekki komið enn þá,“ segir Þórarinn Ingi Pétursson, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda og formaður markaðsráðs kindakjöts. „Nú er vinna hafin við að greina það hvað hægt er að gera, síðan eigum við eftir að fara nákvæmlega ofan í það hvernig við nýtum fjármagnið.“ Í fjáraukalögunum er sérstaklega tilgreint að verulegt tap sé á sölu kindakjöts og því þurfi að bregðast við. Bent er á að Evrópusambandið og Bandaríkin kaupi mikið magn landbúnaðarafurða þegar hart er í ári og erfiðleikar á mörkuðum til að sporna við verðfalli. Því eru þessar 100 milljónir í anda þess sem gert er beggja vegna Atlantshafsins. Koma þarf út um eitt þúsund tonnum af framleiðslu ársins í ár til að verðlag haldist stöðugt hér á landi og ekki safnist fyrir birgðir. Um 10.400 tonn voru framleidd í síðustu sláturtíð og 60 prósent þeirrar fram- leiðslu fara á innanlandsmarkað. „Við í markaðsráðinu báðum ekki um þetta fjármagn sem slíkt en okkur er falið það verkefni að koma þessum fjármunum í þann farveg að þeir liðki til fyrir útflutningi,“ segir Þórarinn. Heimildir Fréttablaðsins herma að samningaviðræður hafi verið hafnar í haust við atvinnuvegaráðu- neytið um fjármagn til að sporna við erfiðri stöðu og að nokkrir fundir hafi verið haldnir milli slát- urleyfishafa, Landssamtaka sauð- fjárbænda og ráðuneytisins. Hafi útflutningsaðilar óskað eftir um þrefaldri þeirri upphæð sem þeir fá nú samkvæmt fjáraukalögum. Í ofanálag fær Matvælalandið Ísland 400 milljónir til að vinna að útflutningi landbúnaðarafurða á Íslandi næstu árin. sveinn@frettabladid.is Ekki ákveðið hvernig verja eigi fjármagninu Ekki liggur fyrir hvað eigi að gera við þær eitt hundrað milljónir sem markaðs- ráð kindakjöts fær á fjáraukalögum vegna útflutnings lambakjöts. Formaður markaðsráðs kindakjöts segist ekki hafa beðið um fjármagnið sem veitt er. Gjafakort fyrir tvo á gamanleik eins og þeir gerast bestir Úti að aka 9.950 kr. Miði fyrir tvo á þessa vinsælu fjölskyldusýningu og geisladiskur með tónlistinni Blái hnötturinn 10.600 kr. Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Gjafakort fyrir tvo ásamt leikhúsmáltíð fyrir sýningu eða í hléi Ljúffengt leikhúskvöld 12.950 kr. Sérstök jólatilboð Gefðu gjöf sem lifnar við! Gjafakort Borgarleikhússins SIEMENS Uppþvottavélar SN 45M508SK (stál) SN 45M208SK (hvít) 13 manna. Fimm kerfi. Zeolith® tryggir mjög góða þurrkun. Fullt verð: 119.900 kr. Fullt verð: 129.900 kr. Jólaverð (hvít): Jólaverð (stál): 87.900 kr. 97.900 kr. Orkuflokkur SIEMENS Þvottavél WM 14N2S7DN 1400 sn./mín. Tekur mest 7 kg. Kolalaus mótor. Fullt verð: 99.900 kr. Jólaverð: 79.900 kr. Orkuflokkur 10 ára ábyrgð á iQdrive mótorn um. Tekur mest SIEMENS Þurrkari WT 45H207DN Tekur mest 7 kg. Orkuflokkur A++. Fullt verð: 119.900 kr. Jólaverð: 89.900 kr. Tekur mestOrkuflokkur Zeolith® þurrkun Jólabæklingur Smith & Norland er kominn út. Glæsilegar vörur á sérstöku jólaverði. Sjá nánar á sminor.is. Bosch Gufustraujárn TDA 2320 2000 W. Sóli úr ryðfríu stáli. Slekkur sjálfkrafa á sér. Fullt verð: 6.900 kr. Jólaverð: 4.900 kr. Öflug og vönduð i7 fartölva Dell Inspiron 7559 verð: 189.990 kr. Advania er með allan pakkann advania.is/jol Sniðugur hleðslubanki Solar Power bank 8000 verð: 5.990 kr. Hagkvæm og vönduð fartölva Dell Vostro 3559 - i5 Skylake verð: 95.990 kr. Flytja þarf út þúsund tonn til viðbótar að mati sláturleyfishafa. Fréttablaðið/Valli Þórarinn ingi Pétursson Gunnar bragi Sveinsson 1 7 . d e s e m b e r 2 0 1 6 L a u G a r d a G u r10 f r é t t i r ∙ f r é t t a b L a ð i ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.