Fréttablaðið - 17.12.2016, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 17.12.2016, Blaðsíða 82
Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is 16. desember 2016 Tónlist Hvað? Jón Jónsson í Austurbæ Hvenær? 20.00 Hvar? Austurbær Stórtónleikar Jóns Jónssonar fara fram í kvöld. Í fyrra seldist upp á tvenna tónleika á örfáum dögum. Þótt tónleikarnir séu haldnir skömmu fyrir jólin eru þeir ekki eiginlegir jólatónleikar. Auðvitað svífur jólaandinn og kærleikurinn yfir vötnum en lagabálkurinn samanstendur þó að mestu af lögum úr smiðju Jóns sem mun njóta fulltingis hljómsveitar sinnar auk góðra gesta sem stíga munu á svið. Þetta er fjórða árið í röð sem Jón heldur tónleika í Austurbæ á þessum tíma og má því með sanni segja að hér sé árviss viðburður búinn að festa sig í sessi. Hvað? Jólatónleikar Sinfóníunnar Hvenær? 16.00 Hvar? Harpa Á jólatónleikum Sinfóníunnar er hátíðleikinn í fyrirrúmi og þar eiga sígildar jólaperlur fastan sess. Nýr forleikur með jólalögum frá Norðurlöndunum og Sleðaferð Andersons gefa upptaktinn að tónleikunum ásamt gullfallegri túlkun nemenda Listdansskólans á Blómavalsi Tsjajkovskíjs og flutningi Bjöllukórs Tónlistarskóla Reykjanesbæjar á hinu sígilda íslenska jólalagi Jólin alls staðar. Skólahljómsveit Kópavogs flytur sívinsælt lag Gunnars Þórðarsonar Aðfangadagskvöld og ungir ein- leikarar koma fram í hinu ægifagra Panis Angelicus. Einsöngvarar ásamt kórum úr Langholtskirkju og táknmálskór flytja úrval inn- lendra og erlendra jólalaga sem koma öllum í sannkallað hátíðar- skap. Trúðurinn Barbara kynnir tónleikana af sinni alkunnu snilld en tónleikarnir eru einnig túlkaðir á táknmáli. Nemendur úr Skóla- hljómsveit Kópavogs og Bjöllukór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar flytja jólalög á undan tónleikunum. Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og Karl Olgeirsson syngja inn jólin í Þjóðleikhús- kjallaranum í kvöld. Fréttablaðið/StEFán Hvað? Heima um jólin Hvenær? 17.00 Hvar? Salurinn, Kópavogi Friðrik Ómar mætir á ný í Salinn eftir einstaklega vel heppnaða jólatónleika í fyrra þar sem færri komust að en vildu. Einvalalið hljóðfæraleikara stígur á svið með honum og flytur perlur jólanna í bland við lauflétta stemningu að hætti söngvarans að norðan. Gesta- söngkona Friðriks er engin önnur en Guðrún Gunnarsdóttir, sam- starfskona hans til margra ára. Hvað? Jólin koma – Reykjanesbæ Hvenær? 20.00 Hvar? Hljómahöllin Þeir sem fram koma eru ekki af verri endanum því fjórir af vinsælustu söngvurum landsins, hvort sem litið er til jólatónlistar eða popptónlistar yfir höfuð, ætla að mæta og syngja inn jólin með úrvals hljóðfæraleik- urum. Það eru þau Stefán Hilmars- son, Sigríður Beinteinsdóttir, Helga Möller og Laddi sem munu koma fram þetta kvöldið í Hljómahöllinni. Hvað? ScHoolboy Q Hvenær? 22.00 Hvar? Vodafonehöllin Hinn 29 ára gamli hiphop-artisti frá L.A. vakti verðskuldaða athygli þegar hann gaf út Habits & Contra- dictions árið 2012 sem innihélt lagið There He Go en vinsældir hans blésu út árið 2014 eftir útgáfu plöt- unnar Oxymoron. Hún fór beint í fyrsta sæti Billboard 200 í Bandaríkj- unum og inniheldur hittara á borð við Studio, Break the Bank, Collard Greens og Man of the Year. Hvað? Jólakósí Hvenær? 18.00 Hvar? Þjóðleikhúskjallarinn Sigga Eyrún og Kalli Olgeirs syngja inn jólin í rólegheitastemningu. Á dagskrá eru íslensk og erlend jóla- lög í útsetningum Karls sem er alls enginn Leppalúði þegar kemur að því að skapa fallega jólastemningu. Huggulegir og persónulegir jólatón- leikar í Þjóðleikhúskjallaranum. Hvað? Margrét Eir Hvenær? 20.00 Hvar? Sauðárkrókskirkja Margrét Eir hefur um árabil sungið inn jólin til landsmanna með Frost- rósum. Jólatónleikarnir hennar í ár verða lágstemmdir og hátíðlegir. Með sinni einstöku túlkun ætlar hún, ásamt þeim Berki Hrafni Birgis- syni og Daða Birgissyni að flytja vetrar- og jólalög úr ýmsum áttum. Hvað? Hátíðartónleikar Eyþórs Inga Hvenær? 20.00 Hvar? Egilsbúð Eyþór er án efa einn af okkar fremstu söngvarum í dag. Hann hefur einnig getið sér gott orð fyrir að vera mögnuð eftirherma. Hér er á ferðinni létt, hugljúf og jólaleg kvöldstund þar sem Eyþór kemur fram einn síns liðs, með píanóið, gítarinn og röddina að vopni. Sér- stakir gestir eru Kórar úr heima- byggð á hverjum stað fyrir sig. Hvað? Jólaball- Próflok Hvenær? 23.00 Hvar? Íslenski barinn Strákarnir í Alþýðulagabandinu eru hressir piltar utan af landi sem kunna svo sannarlega að plokka gítarinn og syngja auk þess eins og englar. Þeim er sérstaklega tamt að breiða dúnmjúkt yfir öll klassísku íslensku lögin sem þið elskið svo heitt og því passa þeir eins og flís við rass á Íslenska barnum. Þess má geta að hann Siggi, bangsi bandsins, á afmæli og því verður extra mikil ást lögð í allt þetta kvöld. Sunnudagur 17. desember 2016 Tónlist Hvað? Breiðfirðingakórinn Hvenær? 20.00 Hvar? Fella- og Hólakirkja Uppákomur Hvað? Jóladagskrá Árbæjarsafns Hvenær? 14.00 Hvar? Árbæjarsafn, Kistuhylur 4, 110 Reykjavík Jóladagskrá Árbæjarsafns hefur notið mikilla vinsælda undan- farin ár og hefur hlotið fastan sess í menningarlífi borgarbúa á aðventunni. Ungir sem aldnir geta rölt á milli húsanna og fylgst með undirbúningi jólanna eins og hann var í gamla daga. Hrekkjóttir jólasveinar gægjast á glugga og kíkja í potta, börn og fullorðnir fá að föndra og syngja saman jólalög. Þá gefst gestum tækifæri til að taka þátt í jólalegum ratleik um safnsvæðið. Að vanda býður Dil- lonshús upp á ljúffengar veitingar, heitt súkkulaði og jólalegt með- læti. Klukkan 14.00 verður guðs- þjónusta í safnkirkjunni. 14.30 hefjast jólatónleikar með Huga Jónssyni og Kára Allonssyni í safn- kirkjunni. Klukkan 15.00 hefst jólatrésskemmtun á torginu. Jóla- sveinar verða á vappi um svæðið frá klukkan tvö til klukkan sex. Ódýrt í bíó TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS SÝND KL. 2 OG 4.30 SÝND KL. 2 OG 3 SÝND Í 2D SÝND Í 2D Miðasala og nánari upplýsingar MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓANNA KR. 1250 Á GRÆNT OG KR. 950 Á APPELSÍNUGULT HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Absolutely Fabulous 18:00 Slack Bay 17:30 Eiðurinn ENG SUB 17:45 Die Hard 20:00 Innsæi 20:00 Captain Fantastic 22:45 Gimme Danger 22:45 Embrace of the Serpen 22:15 ÁLFABAKKA ROGUE ONE 3D KL. 2 - 5 - 8 - 10:20 - 10:50 ROGUE ONE 2D VIP KL. 2 - 5 - 10:50 OFFICE CHRISTMAS PARTY KL. 5:40 - 8 - 10:50 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 2 - 3 - 5:30 VAIANA ENSKT TAL 2D KL. 3 - 5:30 - 8 ALLIED KL. 8 - 10:40 FANTASTIC BEASTS 2D KL. 2 - 5 - 8 THE ACCOUNTANT KL. 10:20 ROGUE ONE 3D KL. 2 - 4 - 8 - (10 (LAU)) - (10:30 (SUN)) ROGUE ONE 2D KL. 12 - 1 - (5 (LAU)) - (5:10 (SUN)) - (7 (LAU)) - 10:45 OFFICE CHRISTMAS PARTY KL. 8 - 10:20 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 12 - 3 - 5:30 ALLIED KL. (8 - 10:30 (SUN)) - (10:45 (LAU)) FANTASTIC BEASTS 2D KL. 2:30 - 5:10 EGILSHÖLL ROGUE ONE 3D KL. 2 - 4:30 - 5 - 7:15 - 10 - 10:50 OFFICE CHRISTMAS PARTY KL. 8 - 10:20 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 1 - 2 - 3:20 - 5:40 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI ROGUE ONE 3D KL. 2 - 5 - 8 - 10:50 ROGUE ONE 2D KL. 10:20 OFFICE CHRISTMAS PARTY KL. 8 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 2 - 4:30 AKUREYRI SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI MOVIE NATION   THE HOLLYWOOD REPORTER  VARIETY  96% JÓLATEIKNIMYNDIN Í ÁR FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR OG ROGUE ONE 3D KL. 2 - 5 - 8 - 10:50 ROGUE ONE 2D KL. 10:20 OFFICE CHRISTMAS PARTY KL. 5:40 - 8 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 1 - 3:20 KEFLAVÍK EIN BESTA JÓLAGRÍNMYND ALLRA TÍMA FRÁBÆR GRÍNMYND Jason Bateman Jennifer Aniston T.J. Miller Olivia Munn FRÁ LEIKSTJÓRA FORREST GUMP, CAST AWAY OG FLIGHT NEW YORK OBSERVER   E.T. WEEKLY ROGER EBERT.COM   E.T. WEEKLY THE GUARDIAN TOTAL FILM ENTERTAINMENT WEEKLY ROLLING STONE ROGEREBERT.COM NEW YORK DAILY NEWS KVIKMYNDAVIÐBURÐUR ÁRSINS SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULUKR.950 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1250 Á GRÆNT Miðasala og nánari upplýsingar SÝND KL. 2, 4.30 SÝND KL. 7 SÝND KL. 10 SÝND KL. 2, 3, 6, 9 í 2D - SÝND KL. 5 , 8, 10.45 Í 3D TILBOÐ KL 2 OG 3 TILBOÐ KL 2 OG 4.30 1 7 . d e s e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r d A G U r82 m e n n i n G ∙ F r É T T A b L A ð i ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.