Fréttablaðið - 18.03.2011, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 18.03.2011, Blaðsíða 30
FÆÐINGARORLOF ER SKÍTADJOBB Nú halda eflaust allir að það sé syngjandi hamingja fyrir konu að vera heima í fæðingarorlofi. Mönn- um gæti dottið í hug að orlofið sé einhvers konar verðlaun fyrir níu mánaða vanlíðan, 270 stykki af morgunógleði og aflagaðan kropp. Svarið er nei. Fæðingarorlof er ekkert sældarlíf. Það er í nógu að snúast við að halda nýfæddu krílinu á lífi, fóðra, klappa á maga, þrífa ælu og þvo bæði föt og börn. Og nota bene – þessi störf eru ekki aðeins unnin frá níu til fimm, heldur allan daginn. Og sá sem er í fæðingarorlofi er sjálfkrafa á bakvakt allar nætur líka. Þetta er skítadjobb, en einhver verður að vinna það. Samt er eins og allir haldi að móðir í fæðingarorlofi hafi nægan tíma til að skjótast hingað og þangað, sækja þetta, skutla hinu og vinna ýmis viðvik sem þeir sem vinna aðeins frá níu til fimm hafa ómögulega tíma til að gera. Þetta er semsagt rangt og nú er því komið á framfæri. Ég get varla beðið eftir að þeim degi þegar fæðingarorlofinu lýkur og ég get farið að vinna á hinni brjáluðu ritstjórn Póstsins og slaka aðeins á. LUMAR ÞÚ Á FRÉTT? HELGARPISTILL Fréttalína Póstsins: 512 5950 Það var mikið um dýrðir á Safír um helgina þar sem Nökkvi Egilsson ritstjóri Póstsins hélt upp á hálfrar aldar afmæli. Rjómi íslenskra blaða- manna og –kvenna, var á svæðinu: Bergsveinn og Kjaran blaða- menn á Fréttablaðinu stigu trylltan dans við Eagles lögin og hinn þokka- fulli innanhússarkítekt, Sara hjá Dís-form lét sig ekki vanta. FRÉTTASTJÓRAFJÖR Af hverju eru ekki löngu búið að færa alla þessa forstjóra til yfirheyrslu? ÁLIT UMBROTSMANNS GIFTING ALDARINNAR TILBOÐ NR. 4 AFSLÁTTUR Á BRÚÐKAUPSDAGINN Fyrir 229 krónur færð þú: 6 mínútur í keilu vhs spólu í kolaportinueinn barnaís tertusneið í bakaríi eða eða eða eða Stöð 2, Stöð 2 Bíó og Stöð 2 Extra kosta aðeins 229 krónur á dag.Tryggðu þér áskrift í dag! frábæra skemmtun í heilan sólar-hring fyrir alla fjölskylduna Sjóðsstjórinn Bjarni P. Tómasson hjá Landsbankanum sló öll met þegar hann gekk í það heilaga með Dúnu S. Snæbjörnsdóttur, sem oftast er kennd við gæludýraverslunina Toppz. Rjómi íslensks viðskiptalífs var á staðnum þar sem engu var til sparað í veitingum. Sólveig, systir brúðarinnar, þótti fara á kostum á dansgólfinu, en veislan, stóð fram á rauðanótt. Lára Karlsdóttir skrifar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.