Fréttablaðið - 18.03.2011, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 18.03.2011, Blaðsíða 52
18. mars 2011 FÖSTUDAGUR36 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 > Blake Lively „Ég átti marga vini í menntaskóla en ég var aldrei þessi villta partístelpa. Hef aldrei verið hún, mun aldrei verða hún!“ Blake Lively leikur Bridget, sem eyðir sumrinu fjarri þremur bestu vinkonum sínum en þær senda á milli sín gallabuxur sem stúlkurnar telja að færi þeim lukku í kvikmyndinni Sister- hood of the Traveling Pants 2 sem er á Stöð 2 Bíó kl. 20. 18.15 Föstudagsþátturinn Með Hildu Jönu Gísladóttur. Dagskrá N4 – Sjónvarp Norðurlands er endurtekið allan sólarhringinn og um helgar. 20.00 Hrafnaþing Heimastjórnin. 21.00 Ævintýraboxið Stefán Drengsson og félagar. 21.30 Punkturinn Ærsli og ólátabelgir. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 19.30 The Doctors 20.15 Pressa (6:6) Rammíslensk spennu- þáttaröð í sex hlutum eftir Óskar Jónasson og Sigurjón Kjartansson. Í þáttaröðinni fylgj- umst við með Láru, nýgræðingi í blaða- mennsku, sem tekur að sér að rannsaka dularfullt mannshvarf, sem brátt breytist í morðrannsókn. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 NCIS (6:24) Spennuþáttaröð sem er í röð þeirra allra vinsælustu í Bandaríkj- unum og fjallar um sérsveit lögreglumanna sem starfar í Washington og rannsakar glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. Verkefnin eru orðin bæði flóknari og hættulegri í þessari sjöundu seríu. 22.35 Fringe (6:22). 23.20 Life on Mars (14:17) Bandarískur sakamálaþáttur sem fjalla um lögregluvarð- stjórann Sam sem lendir í bílslysi í miðri morðrannsókn og vaknar upp sem lögreglu- maður snemma á 8. áratugnum. Þættirnir eru frábær endurgerð á samnefndum bresk- um þáttum. 00.05 Pressa (6:6) 00.50 Auddi og Sveppi 01.30 The Doctors 02.10 Fréttir Stöðvar 2 03.00 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 16.50 Kallakaffi (3:12) 17.20 Sportið (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Otrabörnin (13:26) 18.22 Pálína (8:28) 18.30 Hanna Montana 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Spurningakeppni sveitarfélag- anna. Umsjónarmenn: Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.15 Lífs eða liðin (Over Her Dead Body) Bandarísk gamanmynd frá 2008. Framliðin kona reynir að spilla ástarsam- bandi fyrrverandi kærasta síns og miðils. Leikstjóri er Jeff Lowell og meðal leikenda eru Eva Longoria, Paul Rudd, Lake Bell og Jason Biggs. 22.50 Hernumið land (1:2) (Occupa- tion) Bresk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum um þrjá fyrrverandi hermenn sem snúa aftur til Basra í Írak, hver af sinni ástæðu. Leikstjóri er Nick Murphy og aðalhlutverk leika James Nesbitt, Stephen Graham og Warren Brown. Myndin hlaut BAFTA-verðlaunin. Seinni hlut- inn verður sýndur að viku liðinni. 00.25 Ökufantar í Tókýó (The Fast and the Furious: Tokyo Drift) Bandarísk hasar- mynd frá 2006. Ungur maður flýr til pabba síns í Tókýó til að koma sér undan fangelsis- vist og lendir í slagtogi við ökufanta. Leikstjóri er Justin Lin og aðalhlutverk leikur Lucas Black. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. (e) 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Mr. Deeds 10.00 Jurassic Park 3 12.00 G-Force 14.00 Mr. Deeds 16.00 Jurassic Park 3 18.00 G-Force 20.00 Sisterhood of the Trav. Pants 2 22.00 Shoot ‚Em Up 00.00 The Groomsmen 02.00 No Country for Old Men 04.00 Shoot ‚Em Up 06.00 Meet the Spartans 06.00 ESPN America 08.00 Transition Championship (1:4) 11.00 Golfing World 11.50 Golfing World 12.40 PGA Tour - Highlights (10:45) 13.35 World Golf Championship 2011 (4:4) 17.45 Inside the PGA Tour (11:42) 18.10 Golfing World 19.00 Transition Championship (2:4) 22.00 Golfing World 22.50 The Open Championship Offici- al Film 2010 23.45 ESPN America 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Game Tíví (8:14) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Game Tíví (8:14) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 16.40 Dr. Phil 17.25 Survivor (15:16) (e) 18.45 How To Look Good Naked (5:12) (e) 19.35 America‘s Funniest Home Videos (7:50) 20.00 Will & Grace (8:24) 20.25 Got To Dance (11:15) 21.15 HA? (9:15) Íslenskur skemmtiþáttur með spurningaívafi. Gestir þáttarins að þessu sinni eru Hannes í Buffi og Ingó Veðurguð. 22.05 The Bachelorette (10:12) 23.35 Makalaus (3:10) (e) 00.05 30 Rock (15:22) (e) 00.30 The Increasingly Poor Dec- isions of Todd Margaret (5:6) (e) 00.55 Dirty Pretty Things (e) 02.35 Saturday Night Live (11:22) (e) 03.30 Will & Grace (8:24) (e) 03.50 Jay Leno (e) 04.35 Jay Leno (e) 05.20 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 60 mínútur 11.00 ’Til Death (9:15) 11.25 Auddi og Sveppi 11.50 Mercy (22:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Oliver! 15.30 Barnatími Stöðvar 2 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (9:22) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Auddi og Sveppi 19.50 American Idol (18:45) 21.15 American Idol (19:45) 22.00 The Big Bounce Gamanmynd með Charlie Sheen, Owen Wilson og Morg- an Freeman sem fjallar um brimbrettakappa og smáglæpamann sem fer til Havaí í leit að nýjum tækifærum. Þar fær hann vinnu við að annast virðulegan eldri dómara en kynnist um leið þokkadís sem er unnusta ríkisbubba. 23.25 Strip Search Áhrifamikil kvikmynd þar sem fjallað er á áleitinn hátt um þá ör- væntingu sem gripið hefur um sig í örygg- ismálum í kjölfar hryðjuverkanna 11. sept- ember. 00.55 Good Luck Chuck Rómantísk gamanmynd með Dane Cook og Jessicu Alba í aðalhlutverkum. Cook leikur eftirsótt- an piparsvein sem getur valið sér hjásvæf- ur vegna þess að spurst hefur út að sá næsti sem þær hitta á eftir honum sé sá eini rétti. 02.30 The Cable Guy Sprenghlægileg mynd um manninn sem kemur inn á heim- ili fólks og tengir sjónvarpskapalinn. Við fylgj- umst með því þegar hann kemur inn á heim- ili Stevens, gerir sig heimakominn og setur allt á annan endann. 04.00 Go 05.40 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Liverpool - Braga 15.35 Man. City - Dynamo Kiev Út- sending frá leik Manchester City og Dynamo Kiev í Evrópudeildinni. 17.20 Liverpool - Braga Útsending frá leik Liverpool og Braga í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 19.05 Evrópudeildarmörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Evrópudeildinni í knatt- spyrnu. Öll helstu tilþrifin og umdeildu atvik- in á einum stað. 20.00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Skyggnst á bak við tjöldin hjá liðun- um sem leika í Meistaradeild Evrópu. Hitað upp fyrir komandi leiki og um leið hinir ýmsu leikir krufðir til mergjar. 20.30 La Liga Report Leikir helgarinn- ar í spænska boltanum krufðir til mergjar og hitað upp fyrir leikina á Spáni. 21.00 Main Event Sýnt frá World Series of Poker 2010 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 21.45 European Poker Tour 6 - Pokers Sýnt frá European Poker Tour þar sem mæt- ast allir bestu spilarar heims. 23.50 KR - Njarðvík Útsending frá fyrsta leik KR og Njarðvíkur í úrslitakeppni Iceland Expressdeildar karla í körfuknattleik. 17.00 Tottenham - Blackburn Utsend- ing fra leik Tottenham og Blackburn í ensku úrvalsdeildinni. 18.45 Man. City - Everton Útsending frá leik Manchester City og Everton í ensku úrvalsdeildinni. 20.30 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá síðustu leikjum í neðri deildum enska bolt- ans. Glæsileg mörk og mögnuð tilþrif. 21.00 Premier League Preview 2010/11 21.30 Premier League World 2010/11 22.00 Garrincha Þættir um bestu knatt- spyrnumenn sögunnar en að þessu sinni er komið að Garrincha. 22.30 Premier League Preview 2010/11 Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Viðtöl við leikmenn og þjálfara og stuðningsmenn teknir tali. 23.00 West Ham - Arsenal Það verður að segjast eins og er að síðustu árin hef ég lítið horft á sjónvarp. Ég hef aldrei náð svo mikið sem heilum þætti af vinsælustu þáttunum, svo sem Desperate Housewives, Mad men eða Læknamiðstöðinni. Ástæðan er líklega sú að ég er internetfíkill sem heldur ekki athygli yfir einni rás í einu. Internetfíkill opnar marga glugga í tölvunni í einu, les fimm fréttir, þrjá tölvupósta, msn-spjall og badabingsbrandara – allt á sömu mínútu. Það múltítaskar enginn á þennan hátt á sjónvarpsfjarstýringunni og ég held ekki athygli yfir einni rás í einu. Þar til nú. Þar til að mér var bannað að hanga í tölvunni. Nú þegar ljóst er að tölvuseta yfir átta tíma vinnudag er nóg af því góða þarf ég að finna mér eitthvað annað að gera á kvöldin en vera á Facebook og Wikipediu. Og þar af leiðandi hef ég meiri tíma fyrir sjónvarpið. Ég kem mér fyrir í sófanum, kveiki á sjónvarpinu og líður eins og ég sé stödd á Árbæjarsafni að skoða gömul útvörp. Ég handleik fjarstýringuna og reyni að stoppa lengur en fimm sekúndur á hverri stöð. Eins og ég gerði einhvern tímann fyrir öld internetsins. Ég verð að segja að ég hef bæði orðið fyrir djúpum vonbrigðum með sjónvarpsþætti sem kunningjar mínir hafa lofsamað og fundið óvænta ánægju yfir öðrum. Ég hef hreint út sagt skemmt mér betur við að líma á mig plástur en að horfa á læknaþáttinn á Stöð 2 og þurfti að beita mig hörðu til að þræla mér í gegnum Desperate Housewives. Svo hef ég látið aðra þætti koma mér skemmtilega á óvart þar sem þjóðlífsþátturinn Landinn fer þar með þeim fremstu. Á mið- vikudagskvöld hóf svo göngu sína þáttur sem ég spenntist öll yfir. Hamingjan sanna heitir hann og ég get bara ekki beðið eftir þeim næsta. Enda gefst mér þar tækifæri til að fylgjast með hamingjuleit fyrrverandi skólafélaga míns. Það er ekki oft sem slíkt gerist í útsendingu, þótt ég hafi einu sinni getað það á Facebook. VIÐ TÆKIÐ JÚLÍA MARGRÉT ALEXANDERSDÓTTIR ÆTLAR AÐ FYLGJAST MEÐ HAMINGJULEIT ANNARRA Rykið dustað af sjónvarpstækinu „Critics choice“ Time Out, London Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is „Þessi leiksýning hefur allt sem þarf til að skapa vel heppnað og eftirminnilegt leikverk.“ I.Þ., Mbl. TRYGGÐU ÞÉR MIÐA STRAX fim. 12/5 kl. 20 – lau. 21/5 kl. 20 – fös. 27/5 kl. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.